Fréttatíminn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Fréttatíminn - 12.08.2016, Qupperneq 66

Fréttatíminn - 12.08.2016, Qupperneq 66
Katrín Bessadóttir katrin@frettatiminn.is Í gamla daga, áður en það uppgötvaðist að það væri eitthvað til sem heitir les-blinda og skrifblinda og allt þetta, fékk ég algera skóla- fóbíu. Þetta var alltaf strögl og ég var bara búin að ákveða að ég gæti þetta ekki og kynni þetta ekki,“ segir Laila sem hefur náð að skapa sér frama á ótal sviðum þrátt fyrir að alla skólagönguna hafi verið henni verið talið í trú um að hún ætti mjög erfitt með að læra. Prjónað í spegli „Ég gat til dæmis alls ekki lært að lesa í þessu venjulega skólakerfi en var svo lánsöm að vera í sveit alla mína æsku á Grímsstöðum á Fjöllum. Þar lærði ég að lesa hjá Kristjáni bónda með aðferð sem var notuð í gamla daga – og varð alæta á bækur. Ég las allt sem ég komst í. Þess vegna bý ég að góð- um orðaforða sem ég nota þegar ég er að skrifa, ég get leikið mér að málinu.“ En Laila lærði fleira í sveitinni en að lesa. „Ég er síðan örvhent, ofan á allt hitt, og handavinnu- kennarinn minn hafði sagt mér að hann gæti ekki kennt mér að prjóna því ég væri örvhent og þar við sat. Skólaganga mín gekk að stórum hluta út á það að mér var sagt að ég gæti ekki gert eða lært hitt og þetta. En í sveitinni var gömul kona sem sagði mér að allir gætu lært að prjóna, hún myndi bara finna einhverja lausn. Hún kenndi mér svo að prjóna með því að prjóna fyrir framan spegil og ég horfði í spegilinn. Þannig sneri þetta rétt fyrir mér og ég lærði að prjóna.“ Skrifaði 17 þætti fyrir RÚV Þegar fram liðu stundir ákvað Laila að reyna aftur við nám. Ferlið var langt og hún var lengi að finna sína hillu – vissi ekkert Aldrei missa sjónar á draumnum Lailu Margréti Arnþórsdóttur var talin trú um það í grunnskóla að ætti erfitt með að læra. Því trúði hún lengi vel en ákvað fullorðin að láta á það reyna. Síðan hefur hún verið til aðstoðar með táknmálskór, skrifað leikrit og verðlaunahandrit og útilokar ekki frekar nám, jafnvel í bifvélavirkjun! Laila Margrét Arnþórsdóttir getur ekki gefið loforð um að hún sé hætt að mennta sig þrátt fyrir að búa nú þegar yfir fjölbreyttri menntun og reynslu og hefur mörg járn í eldinum. Mynd | Rut tekur inn nemendur hvort sem um stúlkur eða pilta er að ræða. Hússtjórnarskólinn í Reykjavík Námið er ein önn þar sem nemendur eru í matreiðslu, ræstingum, fatasaum, útsaum, prjóni, hekli og vefnaði auk þess eru bókleg fög sem eru næringarfræði og vörufræði. Dagskrá á hverri önn: Dagsferð á Þingvelli og um suðurland. Tvö foreldraboð eru þar sem nemendur bjóða sínum nánustu í kvöldverðarboð. Opið hús er þar sem nemendur sýna handavinnu sína og selja kaffi og kökur. Á haustönn er farin berjaferð og kennt svo hvernig vinna á úr berjunum þ.e búa til sultu, hlaup og saft. Boðið er upp á heimavist fyrir þá sem það vilja og ganga nemendur fyrir sem eru utan af landi. Nemendur fá öll kennslugögn og efni sem notuð eru í handmenntagreinum í skólanum og er það innifalið í skólagjöldum ásamt fullu fæði. Eina sem nemendur þurfa að kaupa sjálfi r er lopi í lopapeysu og efni í kjól eða síðbuxur. Í skólanum er lögð áhersla á hollan mat og að allir réttir séu eldaðir frá grunni. Skólinn er staðsettur í gömlu og virðulegu húsi þar sem afar góður andi er og samstarf nemenda og kennara hefur ávalt verið gott og ánægjulegt. Nemendum hefur þótt mikið að gera í skólanum, enn önnin er stutt og fl jót að líða. Markmið skólans: Veita nemendum menntun sem mun nýtast þeim í daglegu lífi . Veita nemendum upplýsingar um framhaldsnám. Að námið undirbúi nemendur undir störf í greinum tengdu námi þeirra. Markmið skólans er að nemendur og kennarar séu glaðir og sáttir við starf sitt og nám. Nemendur læri vandvirkni, sjálfstraust þeirra og frumkvæði aukist, og að nemendur læri að vera glaðir og sáttir við lífi ð og tilveruna. Að markmið náist bæði hvað varðar 85% skólasókn og verkefnaskil. Umsóknir skal sendast á husrvik@centrum.is. Umsóknarfrestur er til 24. ágúst, einungis 4 pláss eftir. Hússtjórnarskólinn í Reykjavík - Sólvallagata 12 - 105 Reykjavík - sími 551 1578 …skólar og námskeið 6 | amk… FÖSTUDAGUR 12. ÁGÚST 2016 Mig langar að læra hjólavið- gerðir, mér finnst svo gaman að hjóla. Mig langar svo rosalega mikið að læra bifvélavirkjun, það er nauðsynlegt að geta talað af viti við jeppakallana mína - en hver er að segja að ég það ekki eftir?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.