Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.07.1971, Síða 29
EUi- og hjúkrunarheimilið
Grund.
2 hjúkrunarkonur vantar á Elli- og
hjúkrunarheimilið Grund. Aðra hálfan
daginn, hina í afleysingar.
Upplýsingar gefa yfirhjúkrunarkona
og forstjóri.
Elli- og hjúkrunarheimilið Grund.
Borgarspítalinn.
Hjúkrunarkonur.
Staða deildarhjúkrunarkonu við skurð-
lækningadeild, legudeild, Borgarspítl-
ans er laus til umsóknar.
Upplýsingar gefur forstöðukona Borg-
arspítalans, í síma 81200.
Hjúkrunarkonur óskast á slysadeild, lyf-
lækningadeild og skurðlækningadeild
Borgarspítalans.
Einnig óskast hjúkrunarkonur til sum-
arafleysinga. Upplýsingar gefur for-
stöðukona Borgarspítalans í síma 81200.
Reykjavík, 14. 4. 1971.
Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar.
Ujúhrunarskóli Islands.
Staða hjúkrunarkennara við Hjúkrunar-
skóla íslands er laus til umsóknar.
Laun samkv. kjarasamningum opin-
berra starfsmanna.
Umsóknir sendist menntamálaráðuneyt-
inu og skulu umsækjendur tilgreina
menntun og starfsreynslu.
Nánari upplýsingar veitir skólastjóri.
M enntamálaráðuneytið
26. apríl 1971.
Sjúkradeild Hralnistu.
Tvær hjúkrunarkonur óskast til sumar-
afleysinga á sjúkradeild B, aðallega
kvöld- og næturvaktir.
Upplýsingar veitir yfirhjúkrunarkona í
síma 36380, fyrir hádegi.
EIIi- og lijúkrunarheimiUð
Sólvangur, Ilafnaríirðl.
Hjúkrunarkonur óskast til starfa að
Elli- og hjúkrunarheimilinu Sólvangi,
Hafnarfirði.
Margs konar störf koma til greina,
venjuleg hjúkrunarkonustörf og deild-
arhjúkrunarkonustarf. Dag- eða kvöld-
vinna, svo og hluti af starfi eftir sam-
komulagi.
Frekari upplýsingar veittar í síma
50281 og 51831 og hjá yfirhjúkrunar-
konunni Helenu Hallgrímsdóttur,
sími 13444.
Sólvangi 23. apríl 1971.
Forstjórinn.
Klcppsspítalinn.
Hjúkrunarkonur óskast.
Hjúkrunarkonur vantar nú þegar á
Kleppsspítalann á kvöld- og næturvakt,
í fullt starf eða hluta úr starfi. Þær
deildir, sem koma til greina með kvöld-
vakt, eru IV, V, VI, VII, X og XI. Næt-
urvakt vantar á deild VIII, og kemur
til greina, að tvær eða þrjár hjúkrunar-
konur skipti vikunni á milli sín.
Nánari upplýsingar gefur forstöðukon-
an á staðnum og í síma 38160.
Hjúkrunarkonur óskast.
Hjúkrunarkonur óskast á Kleppsspítal-
ann til sumarafleysinga, í fullt starf og
hluta úr starfi.
Þær hjúkrunarkonur, sem áhuga hafa
á slíku starfi vinsamlegast hafi sam-
band við forstöðukonu hið fyrsta, á
Kleppsspítalanum eða í síma 38160.
Hjúkrunarkonur óskast.
Hjúkrunarkonur vantar á Flókadeild til
afleysinga í sumarleyfum.
Forstöðukona.