Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.07.1971, Blaðsíða 29

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.07.1971, Blaðsíða 29
EUi- og hjúkrunarheimilið Grund. 2 hjúkrunarkonur vantar á Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Aðra hálfan daginn, hina í afleysingar. Upplýsingar gefa yfirhjúkrunarkona og forstjóri. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Borgarspítalinn. Hjúkrunarkonur. Staða deildarhjúkrunarkonu við skurð- lækningadeild, legudeild, Borgarspítl- ans er laus til umsóknar. Upplýsingar gefur forstöðukona Borg- arspítalans, í síma 81200. Hjúkrunarkonur óskast á slysadeild, lyf- lækningadeild og skurðlækningadeild Borgarspítalans. Einnig óskast hjúkrunarkonur til sum- arafleysinga. Upplýsingar gefur for- stöðukona Borgarspítalans í síma 81200. Reykjavík, 14. 4. 1971. Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar. Ujúhrunarskóli Islands. Staða hjúkrunarkennara við Hjúkrunar- skóla íslands er laus til umsóknar. Laun samkv. kjarasamningum opin- berra starfsmanna. Umsóknir sendist menntamálaráðuneyt- inu og skulu umsækjendur tilgreina menntun og starfsreynslu. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri. M enntamálaráðuneytið 26. apríl 1971. Sjúkradeild Hralnistu. Tvær hjúkrunarkonur óskast til sumar- afleysinga á sjúkradeild B, aðallega kvöld- og næturvaktir. Upplýsingar veitir yfirhjúkrunarkona í síma 36380, fyrir hádegi. EIIi- og lijúkrunarheimiUð Sólvangur, Ilafnaríirðl. Hjúkrunarkonur óskast til starfa að Elli- og hjúkrunarheimilinu Sólvangi, Hafnarfirði. Margs konar störf koma til greina, venjuleg hjúkrunarkonustörf og deild- arhjúkrunarkonustarf. Dag- eða kvöld- vinna, svo og hluti af starfi eftir sam- komulagi. Frekari upplýsingar veittar í síma 50281 og 51831 og hjá yfirhjúkrunar- konunni Helenu Hallgrímsdóttur, sími 13444. Sólvangi 23. apríl 1971. Forstjórinn. Klcppsspítalinn. Hjúkrunarkonur óskast. Hjúkrunarkonur vantar nú þegar á Kleppsspítalann á kvöld- og næturvakt, í fullt starf eða hluta úr starfi. Þær deildir, sem koma til greina með kvöld- vakt, eru IV, V, VI, VII, X og XI. Næt- urvakt vantar á deild VIII, og kemur til greina, að tvær eða þrjár hjúkrunar- konur skipti vikunni á milli sín. Nánari upplýsingar gefur forstöðukon- an á staðnum og í síma 38160. Hjúkrunarkonur óskast. Hjúkrunarkonur óskast á Kleppsspítal- ann til sumarafleysinga, í fullt starf og hluta úr starfi. Þær hjúkrunarkonur, sem áhuga hafa á slíku starfi vinsamlegast hafi sam- band við forstöðukonu hið fyrsta, á Kleppsspítalanum eða í síma 38160. Hjúkrunarkonur óskast. Hjúkrunarkonur vantar á Flókadeild til afleysinga í sumarleyfum. Forstöðukona.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.