Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1974, Page 3

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1974, Page 3
María Pétursdóttir og Ingibjörg Helgadóttir. — Ljósm. Staffan Björck. Nýr formaður í Hjúkrunarfélags íslands Hjúki anarfélag íslands tilkynnir hér með, að María Pétursdóttir, sem verið hefur for- maður félagsins frá 1964, lætur nú af störf- iun. Hún hefur sem kunnugt er verið í stjórn félagsins í 25 ár og þar af formaður frá árinu 1964. Árið 1972 var stofnaður nýr hjúkrunarskóli, Nýi hjúkrunarskólinn, og hefur María verið skólastjóri frá upphafi. Frá 1. október 1974 tók Ingibjörg Helga- dóttir, hjúkrunarkona á Kleppsspítalanum, við formennsku í Hjúkrunarfélagi íslands. Hún var endurkjörin í stjórn félagsins á aðalfundi í júní 1974 en gat eigi tekið við formennsku fyrr en nú sökum fjarveru. Ingibjörg lauk hjúki'unarnámi frá Hjúkrunarskóla íslands árið 1963 og hef- ur síðan starfað á Landspítalanum, Klepps- spítalanum og Södersjukhuset í Stokk- hólmi. Hún lauk nú í haust sérnámi í geð- hjúkrun frá The Royal Edinburgh Hospital, Skotlandi. Heimilisfang Ingibjargar er Rofabær 31, Reykjavík, sími 81005. Tímarit HFÍ þakkar Maríu margra ára samstarf og óskar Ingibjörgu Helgadóttur alls hins besta. □

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.