Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1974, Blaðsíða 3

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1974, Blaðsíða 3
María Pétursdóttir og Ingibjörg Helgadóttir. — Ljósm. Staffan Björck. Nýr formaður í Hjúkrunarfélags íslands Hjúki anarfélag íslands tilkynnir hér með, að María Pétursdóttir, sem verið hefur for- maður félagsins frá 1964, lætur nú af störf- iun. Hún hefur sem kunnugt er verið í stjórn félagsins í 25 ár og þar af formaður frá árinu 1964. Árið 1972 var stofnaður nýr hjúkrunarskóli, Nýi hjúkrunarskólinn, og hefur María verið skólastjóri frá upphafi. Frá 1. október 1974 tók Ingibjörg Helga- dóttir, hjúkrunarkona á Kleppsspítalanum, við formennsku í Hjúkrunarfélagi íslands. Hún var endurkjörin í stjórn félagsins á aðalfundi í júní 1974 en gat eigi tekið við formennsku fyrr en nú sökum fjarveru. Ingibjörg lauk hjúki'unarnámi frá Hjúkrunarskóla íslands árið 1963 og hef- ur síðan starfað á Landspítalanum, Klepps- spítalanum og Södersjukhuset í Stokk- hólmi. Hún lauk nú í haust sérnámi í geð- hjúkrun frá The Royal Edinburgh Hospital, Skotlandi. Heimilisfang Ingibjargar er Rofabær 31, Reykjavík, sími 81005. Tímarit HFÍ þakkar Maríu margra ára samstarf og óskar Ingibjörgu Helgadóttur alls hins besta. □
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.