Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1976, Blaðsíða 49

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1976, Blaðsíða 49
Reykjavík, Stefaníu K. Jónsdóttur. Dverga- bakka 36, Reykjavík, Steinunni H. Pét- ursdóttur, Bergstaðastræti 16, Reykjavík, Svölu Karlsdóttur, Álfheiraum 64, Reykja- vík og Valgerði Kristjánsdóttur, Hraunbæ 100, Reykjavík. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið. 4. nóvember 1976. Jólatrésskemmtun HFÍ1976 Jólatrésskemmtun fyrir liörn hjúkrunar- fræðinga verður á Hótel Sögu, Súlnasal, þriðjudaginn 28. desember og liefst kl. 3. Aðgöngumiðar verða seldir á skrifstofu félagsins og hjá nefndarkonum sem eru: Dóra Þorgilsdóttir og Erla Friðriksdóttir, deild 9, Mínerva Sveinsdóttir og Guðrún I. Jónsdóttir á deild 11, Kleppsspítalanum. Hjúkrunarfræðingar, fjölmennið með úr 4 mánuðum í 5 mánuði. Hámark frum- lána er kr. 1.200.000, en hámark endur- lána kr. 300.000. Lífeyrissjóður hjúkrunarkvenna Á stjórnarfundi í Lífeyrissjóði hjúkrunar- kvenna 19. október 1976 var ákveðið að lengja afgreiðslufrest lána um 1 mánuð, úr 4 mánuðum í 5 mánuði. Hámark frum- lána er kr. 1.200.000. en hámark endur- lána kr. 300.000. Nefnd til að annast útgáfu á nýju Hjúkrunarfræðinga- tali Á fulltrúafundi HFI 2. apríl 1976 var sam- þykkt að gefa út nýtt Hjúkrunarfræðinga- tal á 60 ára afmæli félagsins árið 1979. Eftirtaldir hjúkrunarfræðingar skipa nefndina: Guðrún Guðnadóttir, Ingileif Olafsdóttir, Jóhanna Björnsdóttir, Magdalena Búadótt- ir, Margrét Sæmundsdóttir, Oddný Ragn- arsdóttir. Aðalfundur trúnaðarmanna HFÍ Aðalfudur trúnaðarmanna Hjúkrunarfé- lags Islands var haldinn 27. október eI. í fundarsal BSRB að Laugavegi 172. Alls sóttu fundinn 43 trúnaðarmenn, víðsvegar að af landinu. Á dagskrá var skýrsla trúnaðarráðs, kynntir voru sérkjarasamningar HFI við ríki og Reykjavíkurborg ]>.e. úrskurðir kjaranefndar og Haraldur Steinþórsson, framkvæmdastjóri BSRB kynnti nýju sanmingsréttarlögin. Almennar umræður urðu um kjaramál stéttarinnar, ágreiningsmál sem upp hafa komið í sambandi við kjarasamningana, uppsagnir hjúkrunarfræðinga og um reglu- gerð fyrir trúnaðarmenn HFI. Þær breytingar urðu í trúnaðarráði, að Valgerður Jónsdóttir og Olína Torfadóttir gáfu ekki kost á sér til endurkjörs, en í þeirra stað komu Ingibjörg Elíasdóttir á Landspítala og Maríanna Haraldsdóttir á Borgarspítala. Trúnaðarráð er því þannig skipað: Guðrún Sveinsdóttir, Heilsuverndarstöð Revkjavíkur, Ingibjörg Elíasdóttir, Landspítala, Maríanna Haraldsdóttir, Borgarspítala, Sólrún Einarsdóttir, Vífilsstaðaspítala, Vígdögg Björgvinsdóttir Kleppsspítala. Þrír trúnaðarmenn voru kosnir til að endurskoða reglugerð trúnaðarmanna, Guðríður Schröder, Kleppssspítala, Kristín Pálsdóttir, Hjúkrunarskóla íslands og Sig- ríður Snæbjörnsdóttir, Landakotsspítala. Frá Félagi skurðhjúkrunarfræðinga Þar sem heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytið hefur gefið út reglugerð um veitingu sérfræðileyfa í hjúkrun, vill fé- lagið benda þeim hjúkrunarfræðingum sem lokið hafa námi í skurðhjúkrun á að sækja um löggildingu til ráðuneytisins. Jafnframt er þeint sem ekki hafa þegar gengið í félagið bent á að gera það hið fyrsta. Nánari upplýsingar gefur ritari félags- ins, A. Svala Jónsdóttir, sími 43977. Félagsgjöld 1977 Á fulltrúafundi HEÍ 1976 var samþykkt að félagsgjöld væru 12% af nóvember- launum ári fyrirfram, miðað við launafl. hjúkrunarfræðinga eftir 3ja ára starf. Laun samkv. 10. lfl. eftir 1 árs starf er kr. 95.182.00 1. nóv. 1976. Samkv. því væru félagsgjöld fyrir árið 1977 kr. 11.400 fyrir hjúkrunarfræðinga í fullu og hálfu starfi. Á stjórnarfundi 2. nóv. 1976 var sam- þykkt að innheimta félagsgjöldin á fyrri hluta 1977 þannig: Hjúkrunarfr. í fullu og hálfu starfi kr. 11.000 — í afl. og minna en hálfu starfi •— 7.000 — ekki starfandi — 3.000 — við framhaldsnám greiði ekki félagsgj. — yfir 60 ára og ekki starfandi svo og hjúkrunarnemar — 800 búsettir erlendis — 1.200 Fulltrúafundur tekur ákvörðun um fé- lagsgjöld og verða þau tekin fyrir á næsta fulltrúafundi félagsins II. mars n.k. Fulltrúafundur HFÍ 1977 Fulltrúafundur HFÍ 1977 verður í Domus Mediea föstudaginn 11. mars og hefst kl. 9.00 f.h. Samkvæmt lögum félagsins skal senda fulltrúum fundarboð með 11 vikna fyrir- vara. Athygli deilda innan félagsins er vakin á því að senda íilkynningu um breytingu á fulltrúum sem fyrst. Eftirfar- andi er 6. grein laga HFI: 6. gr. Deildir innan HFÍ: Svæðisdeildir HFÍ skulu starfa að mál- efnum félagsins innan síns umdæmis. Stjórn hverrar deildar sér um að fram fari kosningar fulltrúa og varafulltrúa til full- trúafundar HFÍ. Rétt lil setu á fulltrúa- fundi á formaður eða varaformaður deild- arinnar og 1 fulltrúi fyrir hverja 50 fé- lagsmenn eða færri, ennfremur 1 fulltrúi fyrir brot úr fimm tugum. Kjörtímabil er 2 ár. Endurkosning er heimil. Stjórn HFÍ skal senda stjórn hverrar svæðisdeildar til- kynningu um fjölda fulltrúa hverju sinni, og skal sú tilkynning einnig birt í Tíma- riti HFÍ. Félagaskrá miðast við 1. janúar kosningaárið. Svæðisdeildir fá endurgreiddan ákveðinn bundraðshluta af árgjöldum. Sérgreinadeildir, er taka til sérgreina í hjúkrun, er heimilt að stofna innan HFÍ skv. 2. mgr. 3. gr. Formenn eða varafor- menn sérgreinadeilda eiga rétt til setu á fulltrúafundi HFÍ. Aðalfundir deilda innan HFÍ skulu haldnir á tímabilinu júní •— janúar ár hvert. Deildirnar skulu senda 6tjórn HFÍ árlega skýrslu um starfsemi, fjármál og félagatal, og skal þá miðað við áramót. Málefni, sem óskast tekin fyrir á full- trúafundi, skulu berast stjórn HFÍ með minnst 7 vikna fyrirvara, svo unnt sé að kynna þau kjörnum fulltrúum í tæka tíð. Fulltrúar skulu kynna, innan sinna deilda, þau málefni er ákveðið hefur Verið að taka fyrir á fulltrúafundi. Rétt til setu á fulltrúafundi með at- kvæðisrétti hafa auk fulltrúa samkv. 6. gr.: Stjórn HFl, 1 fulltrúi trúnaðarráð rit- stjóri Tímarits HFÍ og fulltrúi hjúkrunar- nema í stjórn HFÍ. Allir aðrir félagar HFI geta setið fulltrúafundinn, en án atkvæð- isréttar. Tilkynning um félagatölu og fjölda full- trúa verður send svæðisdeildum í árslok. TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS 171
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.