Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.04.1991, Page 26

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.04.1991, Page 26
FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Hjúkrunarfræöingar! Lausar eru tii umsóknar stööur á eftirtöldum deildum: Nýrri slysadeild sem tekur til starfa í apríl nk. Bæklunardeild Skurðdeild Svæfingadeild Gjörgæsludeild Barnadeild Lyflækningadeild Einnig er laus staöa Ijósmóður á fæöinga- og kvensjúkdómadeild. Boöiö er upp á einstaklingsbundna aðlögun meö reyndum hjúkrunarfræöingi eöa Ijósmóður. Upplýsingar gefur hjúkrunarstjórn í síma 96- 22100 alla virka daga milli kl. 13:00 og 14:00. Einnig gefa deildarstjórar viðkomandi deilda upp- lýsingar í síma 96-22100. SOGN OG FJORDANE FYLKESKOMMUNE SENTRALSJUKEHUSET SOGN OG FJORD- ANE Förde er eit fylkessenter i Sogn og Fjordane med gode aktivitets- og kulturtilbod. Her er omlag 8500 innbyggjarar. Godt utbygde skuletilbod. Daglege flysamband med Bergen, Oslo og Trondheim. Ekspressbuss og baattilbod. SSSF er eit Sentralsjukehus for ca. 106.000 inn- byggjarar i Sogn og Fjordane. ANESTESIAAVDELINGA har fylgjande ledige stillingar: -1/2 vikariatstilling og 1/1 ( evt 3/4) vikariatstilling for spesialsjukepleiar i tida snarast - medio aug- ust 1991. Vi treng ogsaa ferievikarar for spesialsjukepleiar- ar ved same avdeling. Nærare opplysningar om stillingane ved sjef- sjukepleiar Sofie Erdal eller oversjukepleiar Nina Selland, tlf. NOREG: 47-57-29000. Tilsetjing i samsvar med gjeldande lover, regle- ment og tariffavtale med NSF. Söknad saman med kopi av vitnemaal og attestar sender ein til Sentralsjukehuset i Sogn og Fjord- ane, Adm. 6800 Förde, Noreg. Söknadsfrist: 20. mars 1991. Sjúkrahúsið á Egilsstöðum Hjúkrunarforstjóri. Laus er til umsóknar staöa hjúkrunarforstjóra við Sjúkrahúsið á Egilsstöðum frá 15. maí 1991 til 1. október 1992. Æskilegt er aö viðkomandi geti hafiö störf sem fyrst eða í síðasta lagi 1. septem- ber 1991. Þeir, sem hafa nám í hjúkrunarstjórnun og/eða starfsreynslu í stjórnun, ganga fyrir. Óskum einnig eftir hjúkrunarfræöingum í sumara- fleysingar. Upplýsingar gefa Einar Rafn framkvæmdastjóri í síma 97-11073 og Helga hjúkrunarforstjóri í síma 97-11631. Hjúkrunarfræðingar Komið og takið þátt í spennandi uppbyggingu á vinalegum vinnustað Við viljum bæta í okkar hóp áhuga- sömum hjúkrunarfræðingum til starfa á hinum ýmsu deildum Landakots. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra í símum 60 43 00 og 60 43 11 Starfsfólk Landakotsspítala 26 HJÚKRUN J4i—67. árgangur

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.