Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.04.1991, Side 27
HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR
Okkur vantar hjúkrunarfræðinga til starfa við
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur.
I skóla.
Starf við heilsugæslu í skólum er bæði sjálfstætt
og fjölbreytt. Það er í mikilli þróun og tækifærin
margvísleg. Starfið felst m.a. í stuðningi við skóla-
börn og fræðslu. Um er að ræða bæði hlutastörf
og fullt starf.
Starf við barnadeild.
Starfið er einnig sjálfstætt og þróast ört. Felst í
heimilsvitjunum og móttöku, stuðningi við fjöl-
skyldur með ung börn og fræðslu.
Nánari upplýsingar gefur Bergljót Líndal hjúkrun-
arforstjóri í síma 22400, helst á milli kl. 09:00-
10:00.
STÖÐUR HJÁ WHO
HFÍ vekur athygli hjúkrunarfræðinga á að lausar
eru ýmsar stöður á vegum WHO, þar á meðal
stöður hjúkrunarfræðinga. Upplýsingar liggja
frammi á skrifstofu HFÍ.
World Health Organization Organisation Mondia-
le De La Sante.
NÁMSKEIÐ -
RÁÐSTEFNUR:
Nánari upplýsingar um eftirtaldar ráðstefnur má
fá á skrifstofu HFÍ í síma 687575 nema annað sé
tekið fram.
SLYS í EFNAIÐNAÐI
Fyrsta alþjóðlega námskeiðið um slys í efnaiðn-
aði, séð frá læknisfræðilegu sjónarmiði, verður
haldið 4.-8. mars 1991 í Hásselby kastala í Sví-
Þjóð.
lífeðlisfræði, mat á vinnuálagi
Námskeið í lífeðlisfræði með sérstakri áherslu á
mat á vinnuálagi verður haldið 8.-12. apríl 1991 í
Rönneberga kursgaard, Lindingö, Svíþjóð.
ÖRYGGI OG VINNUVISTFRÆÐI
Námskeið um öryggi og vinnuvistfræði við skipu-
lagningu vinnuumhverfis verður haldið 15.-19. ap-
ríl 1991 í Carelia Congress, Lappeenranta, Finnl-
andi.
STJÓRNUN ÖRYGGISMÁLA
Námskeið í stjórnun öryggismála á Norðurlönd-
um verður haldið 2.-6. september á Hótel Pom-
mern, Mariehamn, Aaland, Finnlandi.
STARFSMANNAHEILSUVERND
Námskeið í starfsmannaheilsuvernd verður haldið
25.-29. nóvember1991 í Aspenás, Lerum, Gautaborg,
Svíþjóð.
STARFSMANNAHEILSUVERND
Alþjóðleg ráðstefna um starfsmannaheilsuvernd
verður haldin í Cardiff, Wales, Englandi dagana
11.-13. desember 1991.
SKURÐSTOFUHJÚKRUN
Alþjóðleg ráðstefna um skurðstofuhjúkrun verður
haldin 2.-6. september 1991 í Vancouver, British
Colombia, Kanada.
ALNÆMI
Önnur evrópska ráðstefnan um alnæmi fer fram
19.-22. nóvember 1991 í Amsterdam í Hollandi.
ALNÆMI
Námskeið í hjúkrun sjúklinga með alnæmi verður
haldið 19.-29. maí 1991 í London.
HJÚKRUNARRANNSÓKNIR
Fyrsta alþjóðlega ráðstefnan um hjúkrunarrann-
sóknir verður haldin dagana 15.-17. júlí 1991 í
Adelaide í Suður- Ástralíu.
Tölvunámskeið
Hjúkrunarfélag íslands stendur fyrir tölvunám-
skeiði dagana 22. apríl til 10. maí 1991. Kennari:
Hallur Karlsson rafmagnstæknifræðingur. Efnis-
þættir: Grundvallaratriði varðandi tölvunotkun,
ritvinnsla, töflureiknir, gagnagrunnur og umræð-
ur. Kennt verður mánudaga, miðvikudaga og
föstudaga kl. 19:30-22:00.
Kennslan fer fram í Iðnskólanum í Reykjavík.
Upplýsingar og innritun hjá Hjúkrunarfélagi ís-
lands í síma 687575.
HJÚKRUN '/„-67. árgangur 27