Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.04.1991, Side 44

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.04.1991, Side 44
Gjöf frá Hjúkrunar- félagi Islands í desember sl. afhenti formaður Hjúkrunarfélags íslands, Maríu Pétursdóttur, fyrrverandi skóla- st jóra Nýja hjúkrunarskólans, pen- ingastyrk. Stjórn Hjúkrunarfélags íslands ákvað að veita Maríu styrkinn til að skrá sögu hjúkrunar á Islandi. Af- hendingin fór fram þann 14. desem- ber sl. í hófi sem Maríu var haldið í húsakynnum félagsins að viðstödd- um nokkrum fyrrverandi kennur- um Nýja hjúkrunarskólans og skólanefnd ásamt stjórn HFÍ og öðrum gestum. L.Ó. og s.s María Pétursdóttir fyrrverandi skólastjóri Nýja Hjúkrtmarskóians. * fréttir Stjórn Reykjavtkurdeildarinnar. Sitjandi frá vinstri: Anna Sigríðtir Indriðadóttir, Ágústa Jó- hannsdóttir. Aftari röð frá vinstri: Jóna Guðmundsdóttir, Matthea Ólafsdóttir, Guðmunda Sigurðardóttir og Sigurveig Sigurðardóttir. Ljósmynd: L.Ó. Stjórnarskipti í Reykja- víkurdeild HFÍ Aðalfundur deildarinnar var haldinn 31. janúar 1991. Á fundin- um var kosinn formaður og ný stjórn þar sem kjörtímabili allra stjórnarmanna var lokið. Stjórn deildarinnar var þannig skipuð á síðastliðnu starfsári: Sigurbjörg Björgvinsdóttir, for- maður. Maríanna Csillag, varaformaður Stefanía G. Snorradóttir, gjald- keri. Inga Björnsdóttir, ritari. Sigrún Oskarsdóttir, varamaður. Sigurður Helgi Guðmundsson, varamaður. Ný stjórn er þannig skipuð: Ágústa Jóhannsdóttir, formað- ur. Anna Sigríður Indriðadóttir, varaformaður. Sigurveig Sigurðardóttir, gjald- keri. Matthea Ólafsdóttir, ritari. Jóna Guðmundsdóttir, vara- maður. Guðmunda Sigurðardóttir, varamaður. Formaður deildarinnar er í 30% starfi og hefur fasta viðveru og við- talstíma á skrifstofu HFÍ á mánu- dögum kl. 15:00-17:00. L.Ó./S.S. 44 HJÚKRUN 67. árgangur

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.