Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.04.1991, Page 47

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.04.1991, Page 47
 Ragnheiður Framhald af bls. 8 LOKAORÐ A undanförnum árum hefur tek- ist veruleg samstaða meðal hjúkr- unarfræðinga um grunnmenntun hjúkrunarfræðinga. Vissulega er ágreiningur enn til staðar, en meiri- hluti úr báðum félögum hefur þó stefnt að sama marki, unnið saman og náð árangri. Nú er mikilvægt að svipuð sam- staða takist um þróun viðbótar- og endurmenntunar. Þess vegna hefur tíma verið varið til viðræðna og samvinnu við jafn marga og raun ber vitni. Takist málefnaleg um- ræða á næstu mánuðum sem taki mið af framtíðinni er full ástæða til bjartsýni. Höfundur er lektor í námsbraut í hjúkrunarfrœði við Háskóla íslands. \______________________ Alnæmi Sjóræningjar notuðu þang sem sáraumbúðir, þegar tréfóturinn særði Nú notum viö KALTOSTAT — sáraumbúöir KALTOSTAT eru nýjar, áhrifaríkar sáraumbúðir til meðhöndlunar á leggsárum, sárum sykursjúkra, æðabólgu, ákomudrepi og legusári. Einnig á húðtökusári við húöágræðslu. Framhald af bls. 41 smitaðra og alnæmissjúklinga, og að vera málsvarar þessa sjúklinga- hóps út á við. Aðildalöndin eru hvött til að stofna innanlandsdeildir sem verða þá að- har að EANAC. Þeim, sem hafa áhuga á að taka þátt í starfi áhuga- hóps um alnæmishjúkrun á íslandi, er bent á að hafa samband við fram- angreinda fulltrúa (Á.Þ. og H.H.) sem fyrst í síma 696600/697575. KALTOSTAT er unnið úr brúnu þangi og er samsett úr kalsíum- og natríumalgínati, sem er ofið í mjúkar og þægilegar umbúðir. KALTOSTAT getur sogað til sín mikið magn vökva, sem þýðir lengri tíma milli umbúðaskipta. KALTOSTAT er brotið niður lífræðilega og þarf því ekki að fjar- lægja fullkomlega úr sárinu. Geðheilbrigði og hjúkrun I tilefni af alþjóðadegi hjúkrun- nrfræðinga 12. maí, sem er fæðing- ardagur Florence Nightingale, hvetur ICN hjúkrunarfélög um all- an heim að vekja athygli hjúkrun- arfræðinga og almennings á mál- efninu: Geðheilbrigði og hjúkrun. Læknar og hjúkrunarfólk spara tíma og efni. Sjúklingum er hlíft við óþarfa ertingu og sársauka. Heildsöludreifing og frekari upplýsingar: FARMASÍA ? Sími: 91-62 66 22 Fax: 91-62 39 19 HJÚKRUN ‘/„-67. árgangur 47

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.