Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.1997, Blaðsíða 29

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.1997, Blaðsíða 29
Ingibjörg Pálmadóttir, heilbrigðisráðlwrra, flutti ávarp a ráðstefiiu uiii klínískar raiiiisóknir í lijákrim. að um viðbótarnám í sérgreinum hjúkrunar og nám til meistaragráðu fyrir íslenska hjúkrunarfræðinga. Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafði milli- göngu um að tengsl komust á milli heilbrigðisdeildar IiA og Royal College of Nursing. Hófu á annan tug hjúkrunarfræðingafjarnám til meistaragráðu í hjúkr- unarfræði í byrjun árs 1997. Samstarf við adrar heilbrigðisstéttir Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur stai'fað náið með öðrum félögum heilbrigðisstétta innan BHM, m.a. á sviði kjaramála. Félag íslenskra hjúkrunar- fræðinga er í samtökum heilbrigðisstétta (SHS) og var Hildigunnur Friðjónsdóttir, hjúkrunarfræðingur, kjörin í stjórn SHS á síðasta aðalfundi samtakanna. Ahrif hjirknmarfræðinga innan samtaka háskólamanna Á aðalfundi BHM í mars 1996 var Ásta Möller, l'or- maður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, kjörin í stjórn samtakanna, en Lilja Stefánsdóttir, 2. varafor- maður félagsins, sem hafði gegnt embætti ritara bandalagsins um nokkurt skeið, gekk þá úr stjórn liandalagsins. Fulltrúar hjúkrunarfræðinga í nefnd- um bandalagsins eru eftirfarandi: Þor^erður Ragn- arsdóttir í ritstjórn BHMR-tíðinda. Ásta Möller í lífeyrisnefnd og stefnumótunarnefnd fyrir aðalfund samtakanna 1996, Vigdís Jónsdóttir í jafnréttisnefnd, nefnd um starfsmat og varamaður í kjararannsókn- arnefnd opinberra starfsmanna. Ingibjörg Sigmunds- dóttir er fulltrúi félagsins í menntanefnd og er hún jafnframt fulltrúi bandalagsins í Endurmenntunar- stofnun III. I miðstjórn bandalagsins eiga sæti Asta Möller og Elínborg Stefánsdóttir, en Hildur Einars- dóttir er til vara. Vigdís Jónsdóttir, hagfræðingur, hefur setið miðstjórnarfundi sem áheyrnarfulltrúi vegna starfa sinna fyrir félagið og unnið að skýrslu um arðsemi menntunar og nýtt launakerfi háskóla- manna ásamt framkvæmdastjóra bandalagsins. Náið samstarf hefur verið rnilli Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og BHM á starfstíma stjórnar. Einnig hefur Félag íslenskra hjúkruuarfræðinga átt samstarf við saintök opinberra starfsmanna þ.e. BSRB og Kennarasamband Islands um réttindamál opinberra starfsmanna og um lífeyrisréttindi opin- berra starfsmanna, kynningu á lögum um bfeyrisrétt- indi opinberra starfsmanna og um rammalöggjöf um starfsemi lífeyrissjóða sem lagt var fram á vorþingi 1997. Tengsl við erlend samtök hjnkrunarfrædinga Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga er aðili að Al- þjóðasambandi bjúkrunarfræðinga (ICN), Samvinnu hjúkrunarfræðinga á Norðurlöndum (SSN) og í Evr- ópusamstarfi um hjúkrunarrannsóknir (WENR). Þá tók félagið þátt í Evrópusamstarfi um gæðastjórnun í hjúkrun (EuroQuan), en sagði sig úr þeim samtökum í byrjun árs 1996, m.a. af fjárhagsástæðum. SSN Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga tekur virkan |iátt í starfi SSN. Stjórn samtakanna mynda formenn aðildarsamtakanna og var Asta Möller kjörin 1. varaformaður SSN haustið 1996. Sigríður Guðmundsdóttir var fulltrúi félagsins við undirbúning 75 ára afmælis SSN og þátttöku nor- rænu félaganna á ráðstefnu ICN í Vancouver í júní 1997. SSN er samstarfsvettvangur hjúkrunarfræðinga á Norðurlöndum og er markmið samtakanna að vinna að eílingu og þróun heilbrigðisþjónustu, sérstaklega á Norðurlöndum. A síðustu árum befur sainráð og samræming á sjónarmiðum vegna erlends samstarfs félaganna orðið æ veigameiri í starfsemi samtakanna á kostnað samstarfs innan Norðurlanda. Að tillögu fulltrúa Islands verður þó í framtíðinni meiri áhersla lögð á að ræða sameiginleg hagsmunamál hjúkrunar- fræðinga á Norðnrlöndum og í því skyni hefur verið Karin Kirckhojf var sérstakur gestur á ráðstefuu iim klíuískar rannsókiiir í bjiikruii. TÍMARIT H JÚKRUNARFRÆÐING A 2.TBL. 73.ÁRG. 1997 165
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.