Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.1997, Blaðsíða 40

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.1997, Blaðsíða 40
Vigdís Jónsdóttir, hagfræóingur Nýr kjarasamningur Nýr kjarasamningur milli Félags íslenskra hjúkrunar- fræðinga annars vegar og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs, Reykjavíkurborgar, St. Franciskusspítala og Reykjalundar hins vegar var undirritaður 9. maí 1997. Samningar félagsins höfðu verið lausir frá áramótum eða í rúma 5 mánuði og samningaviðræður staðið yfir frá því í lok nóvember eða í næstum 7 mánuði. Samninganefnd félagsins lagði áherslu á að ljúka samningum fyrir sumarið, ekki síst vegna þeirrar reglu sem samninganefnd ríkisins hefur sett um að hækka laun aðeins frá og með fyrsta degi undirskriftarmánaðar þannig að ekki verði um afturvirkar hækkanir að ræða. Samninganefnd félagsins fundaði stíft með viðsemjendum sínum í maí og júní. Síðustu tvær vikur fyrir undirritun var t.d. fundað á hverjum degi, oft í 16-20 klst. á sólarhring og síðasti samningafundur fyrir undirritun var 30 klst. langur. A þessum löngu fundum var tekist á um ýmis ákvæði samningsins einkum þó launatöflu í nýju launa- kerfi og álcvæði um hámarksvinnutíma og lágmarkshvíld. Kjarasamningurinn hefur verið sendur í heild sinni til allra hjúkrunarfræðinga sem starfa hjá ríki, Reykjavíkur- borg, Reykjalundi og St. Franciskusspítalanum í Stykkis- hólmi vegna allsherjaratkvæðagreiðslu um samninginn. Því verður samningurinn í heild ekki hirtur í þessu hlaði heldur sagt frá meginefni hans. I næsta hlaði verður farið nánar í ýmis atriði. Þeir hjúkrunarfræðingar sem starfa hjá öðrum en ofangreindum aðilum og hafa því ekki fengið samninginn geta haft samband við félagið og óskað eftir að íá hann send- an. Félagið mun síðan á næstu dögum hefja samningaviðræð- ur við aðra aðila s.s. ýmsar sjálfseignastofnanir og bæjar- félög. Helstu atriði nýs kjarasamnings: Gildistími: Samningurinn gihlir frá 1. maí 1997 til 31. október 2000. Launaliækkaiiir á samningstímanwn verda eftirfarandi: 4.7% 1. ntaí 1997 4% 1. janúar 1998 1.5% 1. apríl 1998 (afturvirkt frá 1. febrúar 1998) 3.5% 1. janúar 1999 3% 1. janúar 2000 Laun í núverandi launakerfi munu hækka um 4.7% frá 1. maí 1997 og síðan um 4% 1. janúar 1998. Síðan taka við launahækkanir í nýju launakerfi sem tekur gildi 1. febrúar 1998. Launahækkanir í nýju launakerfi eru 1.5% 1. apríl 1998 (afturvirkt frá 1. febrúar 1998), 3.5% 1. janúar 1999 og 3% 1. janúar 2000. Einnig hefur Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga áætlað að hækkun við yfirfærslu í nýtt launakerfi verði að meðaltali um 3% en sú hækkun mun dreifast með mismunandi hætti milli félagsmanna. Launatatla hjúknmarfræöiitga frá 1. maí 1997-31. desember 1997: Mánaðarlaun: Prófald. Lífald. LFL 201 1. |»rep 0 ár 2. J»rep 1 ár 3. þrep 2 ár 4. J»rep 4 ár 5. þrep 6 ár 30 ára 6. þrep 10 ár 40 ára 7. þrep 15 ár 50 ára 8. J»rep 20 ár tímak. í tlagv. Vaktaálag: 33.33% 45% 69.978 72.777 75.688 78.716 81.864 85.139 88.545 92.086 523,60 174,52 235,62 202 f 72.077 74.960 77.959 81.077 84.320 87.693 91.201 94.849 539,31 179,75 242,69 203 74.240 77.209 80.298 83.510 86.850 90.324 93.937 97.694 555,49 185,15 249,97 204 76.467 79.526 82.707 86.015 89.455 93.034 96.755 100.625 572,16 190,70 257,47 205 78.761 81.911 85.188 88.595 92.139 95.825 99.658 103.644 589,32 196,42 265,19 206 81.124 84.369 87.743 91.253 94.903 98.699 102.647 106.753 607,00 202,31 273,15 207 83.557 86.900 90.376 93.991 97.750 101.660 105.727 109.956 625,21 208,38 281,35 208 86.064 89.507 93.087 96.810 100.683 104.710 108.899 113.255 643,97 214,63 289,79 209 88.646 92.192 95.880 99.715 103.703 107.851 112.166 116.652 663,29 221,07 298,48 210 91.305 94.958 98.756 102.706 106.814 111.087 115.531 120.152 683,19 227,71 307,43 211 94.045 97.806 101.719 105.787 110.019 114.420 118.996 123.756 703,68 234,54 316,66 212 96.866 100.741 104.770 108.961 113.319 117.852 122.566 127.469 724,79 241,57 326,16 213 99.772 103.763 107.913 112.230 116.719 121.388 126.243 131.293 746,54 248,82 335,94 214 102.765 106.876 111.151 115.597 120.221 125.029 130.031 135.232 768,93 256,28 346.02 215 105.848 110.082 114.485 119.065 123.827 128.780 133.932 139.289 792,00 263,97 356,40 216 109.023 113.384 117.920 122.637 127.542 132.644 137.949 143.467 815,76 271,89 367,09 217 112.294 116.786 121.457 126.316 131.368 136.623 142.088 147.771 840,23 280,05 378,10 218 115.663 120.290 125.101 130.105 135.309 140.722 146.351 152.205 865,44 288,45 389,45 219 119.133 123.898 128.854 134.008 139.369 144.943 150.741 156.771 891,40 297,10 401,13 220 122.707 127.615 132.720 138.029 143.550 149.292 155.263 161.474 918,14 306,02 413,16 221 126.388 131.444 136.701 142.169 147.856 153.770 159.921 166.318 945,69 315,20 425,56 222 130.180 135.387 140.802 146.435 152.292 158.384 164.719 171.308 974,06 324,65 438,33 223 134.085 139.449 145.026 150.828 156.861 163.135 169.660 176.447 1003,28 334,39 451,48 176 TI'MARIT HIÚKRUNARFRÆÐINGA 2.TBL. 73. ÁRG. 1997
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.