Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.1997, Page 52

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.1997, Page 52
Á döfinni /1$ sktUti ffrúvir NÁMSKEIÐ í RITUN GREINA í BLÖÐ OG TÍMARIT / vegum Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga stendur lil að hjóða námskeið í ritun greina fyrir hliið og tímarit. Námskeiðið er hugsað sem hagnýt kennsla í því að setja sérliæft efni fram á markvissan hátt. Þátt- takendur fá leiðbeiningar um hvernig liægt er að hefjast handa við greinaskrif en flestum þykir það erfitt. Bent er á einfaldar lausnir við að fanga hug- myndir sínar, flokka þær og raða skynsamlega. Sýnd eru líkön að greinum sem eru: Rökfærsla, hlutlaus greinagerð á vandamáli og hlutlæg afstaða til ákveð- ins vanda. Þessar lnigmyndir ættu að henta vel við umfjöllun heilbrigðismála í margvíslegu samhengi. Námskeiðið tekur 6 kennslustundir og æskilegt er að það fari fram í tvennu lagi með viku millihili. Staður: Húsnæði Félags íslenskra hjúkrunarfræð- inga á Suðurlandsbraut 22. Tími: Námskeiðsdagar hafa ekki verið endanlega ákveðnir en verða annað hvort 11. og 14. ágúst eða 14. og 18. ágúst nk. Ilámarksfjöldi þátttakenda er 15 manns Verð á mann er 3.500 kr. Skráning á skrifstofu Félags íslenskra hjúkrunar- fræðinga í síma 568 7575 fyrir 1. ágúst. Leiðbeinandi: Guðlaug Guðmundsdóttir, íslensku- fræðingur og kennari við Menntaskólann við Hamra- hlíð. Hún hefur lialdið námskeið í framsetningu rit- aðs máls lijá Endurmenntunarstofnun HI og við við- skipta- og hagfræðideild HÍ. Um þessar mundir vinnur hún við hönnun kennsluefnis í ritun sem er J hugsað fyrir skólafólk. Kennsluefnið sem hlotið hef- ur heitið Ritsmiðjan lýtur einkum að skipulagningu bréfa, ritgerða og greina. Aætlað er að Ritsmiðjan verði gefin út sem tölvuforrit fyrir skóla og almenning. Ég mæli með þessum skóm. Þeir em mjúkir og þægilegir. Ég er með plattfót og var alltaf með þreytuverki í fótum og mjöðmum, en fljótlega eftir að ég fór að nota jpfe-sandalana hurfu þessir verkir. Svó núna geng ég eingöngu á þessum skómívinnunni. Gunnhildur Sveinsdóttir Fótformuð, leðurklædd hvíldarinnlegg með loftdempun (hæl. Kvenstærðir frá 31/2 - 9i/2 Karlastærðir frá 61/2 -121/2 Fjölbreytt litaúrval. V V Verð frá kr. 5880,- )r4r./ Gtsli :erdinamsson SKÓVERSLUN Lækjargata 4-6 • 101 Reykjavík Sími 551 471 1 Drög aö dagsltrá: Fyrri hluti 15.00 - 15.45 16.00 - 16.45 17.00 - 18.00 llvað er að skrifa? Til hvers er skrifað? Hverjir eru lesendur? Hvers vegna er skrifað? Frá hugmynd að efnisgrind Þankahríð Að fanga hugmyndir sínar Að flokka hugmyndir sínar og raða þeim Hygging ritsmíða Byggingareiningar Þriggja þrepa grein Fjögurra þrepa grein Rökfærsla Rannsóknargrein (spurningin góða) Heiinanám Þátttakendur Iesa nokkrar blaðagreinar lieima til að vega og ineta í seinni hlnta námskeiðsins. Þátttakendur leggja drög að grein heima þ.e. efnis- grind og nppkast. Seintii liluti 15.00 - 15.45 Umræður um greinar 16.00 - 15.45 Þátttakendur vinna sanian í litluin hópum og skoða heimaverkefni hvers annars ásamt leiðbeinanda og gera grein fyrir flokkun og röðun efnis síns. 17.00 - 18.00 Stuttur málfarsþáttur og kynning helstu handbóka og hjálpargagna sem koma sér vel við ritun. / / 188 TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 2.TBL. 73.ÁRG. 1997

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.