Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.1997, Síða 50

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.1997, Síða 50
Vinnuvernd í verki Vtnnuvemd starfsmanna á sjukrastofnunum Yinnan er mikilvægur J»áttur í líí’i fólks. Flest- ir fullorðnir verja miklum hluta tíma síns á vinnustað. Því er mikilvægt að fólki líði vel og sé ánægt í vinn- unni. Til þess að svo megi verða má andlegt álag ekki vera of mikið og fólk Jiarf að finna að frainlag Jiess sé metið að verðleikum, |>ví sé ekki inisboðið eða órétti beitt á nokkurn hátt. Ekki er síður áríðandi, að fyllsta öryggis sé gætt og varúð- arráðstafanir gerðar til að koma í veg fyrir vinnuslys. Ileillirigðisstarfsfólk er vegna eðlis vinnunnar útsett fyrir ýmsum hættum, sem eru aðrar en ahnennt ger- ist á vinnustöðum og eru mismunandi el'tir störfum, deildum og stofnunum. Um getur verið að ræða ýmis efni sem notuð eru t.d. til sótthreinsunar og geta verið hættuleg heilsu fólks, sé ekki rétt með Jiau farið. Má Jiar nefna etylen-oxíð-foinaldehýð og glút- araldehýð. Þessi efni liggja undir grun um að vera krabbaméinsvaldandi. Þau erta slímhúð og öndunar- færi og valda oft skinnþrota, ertingu, astma og of- næmi. Hætta á sjúkdómasmiti bæði vegna baktería og veira er að sjálfsögðu Jiekkt staðreynd. Með tilkomu almæmis og aukinnar útbreiðslu lifrarhólgu sem smit- ast með veirum hefur athygli og áhugi heilbrigðis- starfsfólks skerpst á nauðsyn Jiess að heita smitgát og sótthreinsun. Nú er öllum ljóst að fúkkalyf og önnur sýkladrepandi efni leysa ekki allan vanda. Almennt hreinlæti og sýkingavarnir eru Jiví ekki síður mikil- vægar í dag en á fyrri tímum þegar ekki voru Jiekkt lyf við algengum smitsjúkdómum. Ný tækni liefur skapað hættur sem fylgja rangri notkun tækja og tækni. Löngu er Jiekkt hætta vegna röntgengeisla, sem oft keniur ekki fram fyrr en rnörg- um árum eftir að geislun hefur átt sér stað, t.d. sem illkynja æxli. Leysergeislar eru nú notaðir við ýmsar aðgerðir, en Jæir geta valdið starfsfólki skaða t.d. á sjón sé varúðar ekki gætt. Við brennslu vefja mynd- ast gufur sem taldar eru geta valdið heilsutjóni andi fólk Jieim að sér. Rafljrennslutæki „diathermi“ geta valdið brunasárum ef þeim er ekki heitt rétt eða skammhlaup verða vegna ófullkominnar einangrun- ar. Meðferð shkrar tækni krefst því sérþekkingar og aðgátar starfsfólks og nauðsynlegt er að jafnan séu tiltækir tæknimenntaðir starfsmenn sem fylgjast með tækjunum og sjá til Jiess að þau starfi rétt og valdi ekki hættu í umhverfi sínu. Auk hinna ýmsu hættulegu efna, smithera og varasamra geisla sem heilhrigðisstarfsfólk er útsett fyrir geta ýmsir aðrir þættir valdið bæði hkamlegri og andlegri ájtján. Hjúkrun krefst oft líkamlegrar áreynslu (t.d. við að hagræða og lyfta sjúklingum). Rétt líkamsbeiting, skynsamleg vinnuhrögð og notkun hjálpartækja geta komið í veg fyrir atvinnu- sjúkdóma og slys. Andlegt álag al' ýmsu tagi er ríkur þáttur í starfi hjúkrunarfólks. Starfsfólk þarf að fá næga Jjjálfun í að bregaðst við slíku á réttan liátt og geta leitað sér aðstoðar og styrks eins og Jiörf krefur. Af Jiessari stuttu upptalningu má ljóst vera að hjúkrunarfræðingar eru útsettir fyrir ýmsum hættum og álagi í starfi. Þeir verða því að kynna sér rækilega aðstæður og afla sér nægrar þekkingar á þeim tækj- um og tólum sem þeir starfa með. Til viðbótar bein- um skaða af völdum ýmissa efna bætist liætta á ol’- næmi vegna endurtekinnar beinnar og óbeinnar snertingar við lyf og efni svo sem fýkkalyf, frumu- hemjandi lyf, sótthreinsandi efni og latex. Hjúkrunarfræðingar Jiurfa að vita hvert Jieir eiga að leita, Jiegar óliöpp verða, t.d. stunguslys, smit eða ofnæmi kemur í ljós. Hjúkrunarfræðingar Jiurfa oft og eiga að fræða og leiðbeina öðrum í þessum efnum. Því er áríðandi, að Jjeir afli sér góðrar þekkingar, og sjái til Jjess að farið sé eftir leiðbeinandi reglum, til að forðast slys, smit og aðrar hættur á vinnustað. Að sjálfsögðu Jrnrfa hjúkrunarfræðingar að gera sér grein fyrir skyldum sínuin gagnvart sjúkhngum og öðru starfsfólki livað varðar fyrirhyggjandi aðgerðir og vita rétt sinn gagnvart vinnuveitanda ef smit eða vinnuslys á sér stað. Unnur Ragnars 186 TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 2.TBL. 73.ÁRG. 1997

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.