Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.1997, Blaðsíða 10

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.1997, Blaðsíða 10
sem sýndu raunhita í hlust, í stað þess að láta þá uppreikna hitann sjálíkrafa, því viðmiðunargildið sem bætt væri við væri mismunandi eftir tegundum og rannsóknum sem hggja grundvallar ( Erickson og Meyer, 1994; Erickson og Woo, 1994; llenker og Coyne, 1995). Finna þyrfti út hve miklu þyrfti að bæta við hita mældan í eyrnagöngum miðað við kjarnahita. Hjúkrunarfræðingar og læknar gætu sjálfir bætt við því gildi sein vantaði upp á, slíkt myndi koma í veg fyrir mistúlkun (Erickson og Meyer, 1994; Erickson og Woo, 1994; Henker og Coyne, 1995). Lokaorð Af ofnagreindu má ljóst vera að hitamælingar í hlust eru ekki nógu áreiðanlegar til að byggja á sjúkdóms- greiningu og meðferð, sérstaklega hjá börnum. Enn virðist töluvert langt í land til að svo geti orðið. Ilins vegar sýna allar þessar rannsóknir að ágæt línuleg samsvörun er milli hitamælinga í hlust og kjarnahita, og hita mældum annars staðar í líkamanum (White, Baird og Anderson, 1994). Það sem dregur úr trú- verðugleika mælinga í hlust er m.a. að það eru marg- ar og mismunandi stillingar á milli einstakra tegunda mæla sem gera samanhurð við kjarnahita erfiðan og misvísandi. Best væri að framleiðendur samhæfðu sig og stilltu mælana á sama hátt. í*að verður að teljast óraunhæft að sama stærð sé á nemum fyrir hörn og fullorðna vegna stærðar hlust- arinnar. Augljósir kostir eyrnamælinga er að þær íljótlegar, þægilegar, hreinlegar og óþæginda- og vandræðalausar en krefjast nákvæmni í framkvæmd. Rétt er að árétta að ekki er sama hvort hiti mældur á hljóðhimnu eða í hlust. Þeir hitamælar sem eru í notkun, mæla ekki hitaútgeislun heint frá hljóð- himnu heldur hitaútgeislun bæði frá hljóðhimnu og hlust og reikna síðan út meðaltal. Ahrifa frá um- hverfishita gætir í blóðflæði til hlustar skv. Gray's Anatomy. Að þessum niðurstöðum fengnum tel ég að hitamælingum í hlust sé ekki að fullu treystandi, til þess er allt of mikið í húfi, þ.e. öryggi sjúklinga. Garðs Apótek Sogavegi 108, v/Réttarholtsveg 108 Reykjavík, sími: 568-0990 Opið: alla virka daga frá kl. 09.00-19.00 Heimildaskrá Chamberlain, J.M., Terndrup, T.E., Alexander, D.T., Silverstone, F.A., Wolf-Klein, G., O'Donnel, R., og Gradner, J. (1994). Determination of Normal Ear Temperature with an Infrared Emission Detection Thermometer. Annals of Emergency Medicine, 25 (1), 15-20. Carmine, C.D., (1985). Gray's Anatomy. (13. útg. bls. 1319-1320) Philadelphia: Lea and Febiger. Doezema, D., Lunt, M., og Tandherg, D. (1995). Cerumen Occlusion Lowers Infrared Tympanic Memhrane Temperature Measurement. Academic Emergency Medicine, 2 (1), 17 - 19. Emslie-Smith, D., Paterson, C.R., Scratcerd, T., og Read, N.W. (1988). Textbook of Physiology. (11. útg. hls.510-533) Edinburgh: Churchill Livingstone. Erickson, R.S., og Meyer, L.T. (1994). Accuracy of Infrared Ear Thennometry and Other Temperature Metliods in Adults. American Journal of Critical Care, 3 (1), 40-54. Erickson, R.S., og Woo, T.M. (1994). Critical Care in Children. Accuracy of infrared ear thermometry and traditional temperature metods in young children. Heart and Lung. The Journal of Critical Care, 23 (3), 181-195. Ganong, W.F. (1995). Review of Medical Physiology. (17. útg. hls. 227- 232) East Norwalk: Appelton and Lange. Henker, R., og Coyne, C. (1995). Comparison of Peripheral Temperature Measurement with Core Temperature. AACN Clinical Issues, 6 (1), 21-30. Klein, G.D., Mitchell, C., Petrinec, A., Monroe, M.K., Oblak. M., Ross, B., og Yongblut, J.A.M. (1993). A comparison of pulmonary artery, rectal, and Tympanic memhrane temperature measurement in the ICU. Heart and Lung, 22 (5), 435 - 44]. Patton, H.D., Fuchs, A.F., Hille. B.. Scher, A.M., og Steiner, R. (1989). Textbook of Physiology. (21. útg., kafli 80) Philadelphia: W. B. Saunders Company. Petersen-Smith, A. Barber, N., Coody, D. K., West, M. S., og Yetman. R. J. (1994). Comparison of aural infrared with traditional rectal temperatures in children from hirth to age three years. The Journal of Pediatrics, 125 (1), 83-85. Pontious, S. L., Kennedy, A., Chung, K.L., Burroughs, T. E., Lihhy, L.J.. og Vogel, D. W. (1994). Accuracy and Reliability of Temperature Measurement in the Emergency Dejíartment hy Instrument and Site in Children. Pediatric Nursing, 20 (1), 58-63. White, N., Baird, S., og Anderson, D. A. (1994). A Comjíarison of Tympanic Thermometer Readings to Pulmonary Artery Catheter Core Temperature Recordings. Applied Nursing Research, 7 (4), 165 - 169. VÁTRYGGINGAFÉLAG ÍSLANDS HF - þar sem tryggingar snúast umfólk 146 TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 2.TBL. 73.ÁRG. 1997
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.