Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.1997, Blaðsíða 32

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.1997, Blaðsíða 32
Hjúkrunarþing 1996. kostnaðarlausu, en auglýsingar í bókinni stóðu að mestu undir kostnaði. Stefnt er að því að endur- skoðuð handbók og dagbók 1998 verði send hjúkrun- arfræðingum að kostnaðarlausu í árslok 1997. Ilanna I. Birgisdóttir, hjúkrunarfræðingur hefur séð um útgáfu dagbókarinnar. Öiinur mál: Saga lijúkrunar A fulltrúaþingi félagsins 1995 var samþykkt að stjórn félagsins skyldi leita leiða til að gefa út sögu hjúkrun- ar á Islandi. Aliugahópnr hjúkrunarfræðinga um sögu hjúkrunar á íslandi hefur starfað um árabil undir stjórn Maríu Pétursdóttur. Ljóst er að um afar kostnaðarsamt verk er að ræða og mikilvægt að vel sé staðið að vali á söguritara sem tæki að sér verkið. Stjórn fýlagsins lagði til hliðar 350 þúsund krónur á árinu 1996 til verksins og hagnaður af sölu af sögu HSI og 130 þúsund kr. skuldabréf, sem hafði verið afskrifað, var m.a. lagt í sögusjóð. Síðan er vert að nefna veglegt framlag fræðslu- og menntamálanefnd- ar félagsins sem lagði sjóðnum til á þriðja hundrað þúsund krónur, sem var hagnaður af námskeiði fyrir skólahjúkrunarfræðinga. I sögusjóði er því nú um ein milljón króna. íðorðanefnd og gœðastjórnunarnefnd I samræmi við samþykkt fulltrúaþings félagsins 1995 voru stofnaðar íðorðanefnd og gæðastjórnunarnefnd innan félagsins. Var skipað í nefndirnar að undan- genginni auglýsingu um tilnefningar og framboð. Samningar við Tryggingastofnun ríkisins Félagið gerði í fehrúar 1997 samkomulag um fram- lengingu á samningi félagsins og TR um hjúkrun í heimahúsum til næstu áramóta þ.e. um starfsemi sjálfstætt starfandi hjúkrunarfræðinga. A árinu 1997 var veitt 50 milljónum króna til þessarar starfsemi í stað 40 milljóna áður. Samningsaðilar munú taka upp viðræður í ágúst 1997 til að undirbúa gerð nýs samnings skv. hókun sem gerð var við undirritun samnings í febrúar 1997. Jafnframt gerði Félag ís- lenskra hjúkrunarfræðinga samkomulag um þjón- ustu hjúkrunarfræðinga með Ijósmæðramenntun við sængurkonur í heimahúsum, samhljóða samningi sem Ljósmæðrafélag Islands gerði fyrir nokkrum árum. Kannanir á vegnm félagsins Stjórn félagsins stóð fyrir gerð tveggja kannana á starfstímabilinu, en það voru könnun á ofheldi gagn- vart starfsfólki á heilhrigðis-og félagsþjónustu og könnun á liögum íslenskra hjúkrunarfræðinga er- lendis. Fyrrnefnda könnunin var gerð í samvinnu fé- lagsins, Starfsmannafélags ríkisstofnana og Starfs- mannafélagsins Sóknar og framkvæmd af Félagsvís- indastofnun, auk þess sem Ingihjörg Þórhallsdóttir hjúkrunarfræðingur tók að sér að gera úttekt á for- vörnum gegn ofbeldi á þessum stofnunum. I undir- húningsnefnd f.h. félagsins voru Asta Möller, Jóna Siggeirsdóttir, Guðhjörg Sveinsdóttir og Hjördís Guðhjörnsdóttir. Könnun á liögum íslenskra hjúkr- unarfræðinga erlendis var framkvæmd af starfs- mönnum félagsins, þeim Þorgerði Ragnarsdóttur og Sesselju Guðmundsdóttur. Báðar kannanirnar liafa verið og verða kynntar ítarlega í Tímariti hjúkrunar- fræðinga. Nýjar fagdeildir A starfstímahilinu hafa verið stofnaðar 3 nýjar fag- deildir, þ.e. fagdeild krahhameinshjúkrunarfræð- inga, fagdeild lungnahjúkrunarfræðinga og fagdeild hjúkrunarfræðinga sem starfa í einkafyrirtækjum. Eru nú 16 fagdeildir starfandi innan félagsins. Auk þess stofnuðu hjúkrunarfræðingar húsettir í Kaup- mannahöfn og nágrenni faghóp sem hittist reglulega. Héraðshjiikrunarfrœðingar I tímahilinu ágúst-september 1996 var Félag ís- lenskra hjúkrunarfræðinga í miklum tengslum við heilsugæsluhjúkrunarfræðinga og heilhrigðisyfirvöld Frá Félagsrúðsfundi. 168 TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 2.TBL. 73. ÁRG. 1997
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.