Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.1997, Blaðsíða 16

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.1997, Blaðsíða 16
Myndaleiðréttingar Þau leiðu mistök urðu við vinnslu síðasta tölu- hlaðs Tímarits lijúkrunarfrœðinga að mynda- textar með tveimur myndum féllu niður. Mynd- irnar sem nm ræðir eru |iví aftur birtar hér og hiðst ritstjóri velvirðingar á því að svona fór. Mynd með greininni Hópleit - árangursrík aðferd? Krabbameinsleit og starfsenii leitarstöðvar Krabbameinsfélagsins eftir Þorbjörgu Guðmundsdóttur. Ymsir knniKi að líta ci liópleit sem ferli þar sein konur eru „halaðar iiin“ í fjöldarannsókn. Reyndin er sií (ið þrátt fyrir hópleitaráhrif er reynt að hafa einstakl- inginn ífyrirrúmi. (Myndin birtist í Nursing Times, 90 (15), April 20. 1994. Mynd með Hin hliðin: 25 ár í golfi. Viðtal við Krístínu Pálsdóttur. Kristín Pálsdóttir ásamt eigiiiiiiaiini síniiin, Giiðinundi Friðrik Sigurðssyni, á góðri stiindu á golfvelliniiin. CGFNS PRÓFIÐ 1 síðasta töluhlaði Tímarits lijúkrunarfræðinga var ýtarleg grein um hjúkrunarleyfi erlendis eftir Sesseljn Guðmundsdóttur. Upplýsingum varð- andi CGFNS-prófið liefur verið hreytt síðan sú grein var skrifuð og eru nýjustu upplýsingarnar hirtar hér með. CGFNS-prófið (Commission on Graduates of Foreign Nursing Sehools) er hjúkrunar- og enskupróf fyrir erlenda hjúkrunarfræðinga sem hafa hug á að starfa í Bandaríkjunum. Flest fylki í Bandaríkjunum krefjast Jtess að erlendir hjúkrunarfræðingar hafi staðist Jtetta pról’. Það er einnig forsenda þess að l'á að taka NCLEX- RN-hjúkrunarprófið (the National Couneil ol’ State Boards of Nursing) sem er samræmt próf sem allir handarískir hjúkrunarfræðingar verða að taka til að fá hjúkrunarleyfi. CGFNS-prófið er haldið samtímis víðs vegar í heiminum tvisvar á ári. Þrófgjald er nú $185 fyrir J)á sem taka prófið í fyrsta sinn, annars $150. Umsóknareyðuhlöð og nánari upplýsingar l’ást hjá Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga. PrólVlagar Umsóknarfrestur 21. janúar 1997 20. októher 1997 15. júlí 1998 14. apríl 1998 Þeim hjúkrunarfræðingum, sem ætla í framhaldsnám, er hent á bandaríska sendiráðið varðandi upplýsingar um GRE- og TOEFL- prófin. Iðufelli 14, 111 Reykjavík Sími: 577 2600 Fax: 577 2606 Dpið mánud.-fimmtud. kl. 9-18.30, föstud. kl. 9-19.30, laugard. kl. 10-16 ^XSfjömu Apótek Hafnarstræti 91 -95 Akureyri Sími: 463 0452 Fax: 462 3718 Opið alla virka daga kl. 9-18 Fjarðargötu 13-15, Hafnarfirði Sími: 565 5550 Fax: 555 0712 Opið alla uirka daga kl. 9-19, laugard. kl. 10-16 og annan huern sunnudag kl. 10-14 152 TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 2.TBL. 73.ÁRG. 1997
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.