Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.1997, Síða 16

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.1997, Síða 16
Myndaleiðréttingar Þau leiðu mistök urðu við vinnslu síðasta tölu- hlaðs Tímarits lijúkrunarfrœðinga að mynda- textar með tveimur myndum féllu niður. Mynd- irnar sem nm ræðir eru |iví aftur birtar hér og hiðst ritstjóri velvirðingar á því að svona fór. Mynd með greininni Hópleit - árangursrík aðferd? Krabbameinsleit og starfsenii leitarstöðvar Krabbameinsfélagsins eftir Þorbjörgu Guðmundsdóttur. Ymsir knniKi að líta ci liópleit sem ferli þar sein konur eru „halaðar iiin“ í fjöldarannsókn. Reyndin er sií (ið þrátt fyrir hópleitaráhrif er reynt að hafa einstakl- inginn ífyrirrúmi. (Myndin birtist í Nursing Times, 90 (15), April 20. 1994. Mynd með Hin hliðin: 25 ár í golfi. Viðtal við Krístínu Pálsdóttur. Kristín Pálsdóttir ásamt eigiiiiiiaiini síniiin, Giiðinundi Friðrik Sigurðssyni, á góðri stiindu á golfvelliniiin. CGFNS PRÓFIÐ 1 síðasta töluhlaði Tímarits lijúkrunarfræðinga var ýtarleg grein um hjúkrunarleyfi erlendis eftir Sesseljn Guðmundsdóttur. Upplýsingum varð- andi CGFNS-prófið liefur verið hreytt síðan sú grein var skrifuð og eru nýjustu upplýsingarnar hirtar hér með. CGFNS-prófið (Commission on Graduates of Foreign Nursing Sehools) er hjúkrunar- og enskupróf fyrir erlenda hjúkrunarfræðinga sem hafa hug á að starfa í Bandaríkjunum. Flest fylki í Bandaríkjunum krefjast Jtess að erlendir hjúkrunarfræðingar hafi staðist Jtetta pról’. Það er einnig forsenda þess að l'á að taka NCLEX- RN-hjúkrunarprófið (the National Couneil ol’ State Boards of Nursing) sem er samræmt próf sem allir handarískir hjúkrunarfræðingar verða að taka til að fá hjúkrunarleyfi. CGFNS-prófið er haldið samtímis víðs vegar í heiminum tvisvar á ári. Þrófgjald er nú $185 fyrir J)á sem taka prófið í fyrsta sinn, annars $150. Umsóknareyðuhlöð og nánari upplýsingar l’ást hjá Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga. PrólVlagar Umsóknarfrestur 21. janúar 1997 20. októher 1997 15. júlí 1998 14. apríl 1998 Þeim hjúkrunarfræðingum, sem ætla í framhaldsnám, er hent á bandaríska sendiráðið varðandi upplýsingar um GRE- og TOEFL- prófin. Iðufelli 14, 111 Reykjavík Sími: 577 2600 Fax: 577 2606 Dpið mánud.-fimmtud. kl. 9-18.30, föstud. kl. 9-19.30, laugard. kl. 10-16 ^XSfjömu Apótek Hafnarstræti 91 -95 Akureyri Sími: 463 0452 Fax: 462 3718 Opið alla virka daga kl. 9-18 Fjarðargötu 13-15, Hafnarfirði Sími: 565 5550 Fax: 555 0712 Opið alla uirka daga kl. 9-19, laugard. kl. 10-16 og annan huern sunnudag kl. 10-14 152 TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 2.TBL. 73.ÁRG. 1997

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.