Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.1997, Blaðsíða 49

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.1997, Blaðsíða 49
Ráðstefna um upplýsingatækni innan félags- og heilbrigðisgreina Avegum norrænu ráðherranefnd- arinnar er starfandi nefnd sem heitir IDUN og hún stendur fyrir ráðstefnu næsta haust um upp- lýsingatækni innan félags- og heil- brigðisgreina á Hótel Marina Plaza í Helsingborg 28.- 21.10. 1997. IFyrsta daginn verður ráðstefnan sett og fyrir- lestrar fluttir frá öllum Norðurlöndum. 2A öðrum degi verður unnið í smiðjum (work- shops) um ýmislegt sem tengist málefni ráðstefnunnar. 3Þriðja daginn verður rætt um notkunar- möguleika internetsins og margmiðlunar í kennslu. Gert er ráð fyrir fyrirlestrum, umræð- um og hópvinnu þátttakenda. Þrír hópar munu virina með málefnið Kennsla með aðstoð inter- netsins og þrír hópar með Kennsla með aðstoð margmiðlunar. 4Síðasta daginn verður hópvinna um Fram- tíðarstefnu í viðleitni til norrænar samvinnu og hugmyndir að norrænu frumkvæði á sviði upplýsingatækni. Dagskránni lýkur með pall- borðsumræðum. Norræna ráðherranefndin greiðir uppihald, flugfar og ferðir fyrir þá sem taka þátt. Allar nánari upplýsingar veitir: Hólmfríður J. Ólafsdóttir Fjölbrautaskólinn við Artnúla Sími: 581-4022 / 587-8652 Tölvupóstur fridao@ismennt.is □Ö HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS -vinnur að velferð íþágu þjóðar Norrænu mænuskaðasamtökin Ráðstefna á Hótel Loftleiðum „The Sth Scientific Meeting of the Scandi- navian Medical Society og Paraplegia (SMS0P)“ 4. - 6. septemher 1997 Norrænu mænuskaðasamtökin (SMSOP) eru þverfagleg samtök starfsfólks innan heilbrigðis- kerfisins, sem fæst við meðferð mænuskaðaðra. A tveggja ára fresti standa samtökin fyrir nor- rænu vísindaþingi og skijjtast löndin á um að halda ])ingið. I haust er röðin komin að Islandi í fyrsta sinn. Allir fyrirlestrar fara fram á ensku. Framkvæmdanefnd ráðstefnunnar skipa: Sigrún Knútsdóttir, sjúkraþjálfari, Jóhann Gunnar Þorbergsson, læknir, og Marta Kjartans- dóttir, hjúkrunarfræðingur, <>11 á endurhæfingar- og taugadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, sími 525 1650, myndsími 525 1662. Formaður vísindanefndar er Kristinn Guð- mundsson, læknir, heila- og taugaskurðdeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, sími 562 3300, bréfsími 562 3345. Hringið og fáið hækling sendan. Upplögð lilhreytiiig! Óskítð er eftir hjúkrunarfræðingi til að aðstoða 91 árs gamla kouu frá Flórída í Bandaríkjunuin á tneðan hún dvelur hér á landi 5.-12. ágúst nk. Konan er í Iijólastól og þarf aðstoð við að klæða sig og taka lyf. Ættingi hennar verður ineð í för (il aðstoðar en óskað ereftir lijúkrun l’rá kl. 8-1 7 alla dagana meðan á dvölinni stendur. Reiknað er með einhverjnm ferðalögum. Náiiari upplýsingar veitir Aðalhjörg Finnbogadóttir á skrií'stoí'u félagsins einnig er hægt að hafa sainband við Victoriu í Bandaríkjununi í síma 407-633-6697 eða bréfsíma 407-633-4416 TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 2.TBL. 73.ÁRG. 1997 185
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.