Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.1997, Blaðsíða 41

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.1997, Blaðsíða 41
Launarammi A frá 1. janúar 1998 — Skilgreining: Almenn hjúkrunarfrœðingsstörf. Starfið felst í almennum störfum sem unnin eru unclir ábyrgð eða umsjón annarra. Starfið felst fyrst ogfremst í því að nota vísindalega þekkingu og liugtök til að leysa verkefni, veita upplýsingar ogleða leiðbeiningar. Þrep: 1 2 3 4 5 6 Launafl. 25 ára 26 ára 30 ára 35 ára 40 ára A1 101.974 kr. 105.056 kr. 108.232 kr. 109.855 kr. 111.503 kr. 113.175 kr. A2 105.056 kr. 108.232 kr. 111.503 kr. 113.175 kr. 114.873 kr. 116.596 kr. A3 108.232 kr. 111.503 kr. 114.873 kr. 116.596 kr. 118.345 kr. 120.120 kr. A4 111.503 kr. 114.873 kr. 118.345 kr. 120.120 kr. 121.922 kr. 123.751 kr. A5 114.873 kr. 118.345 kr. 121.922 kr. 123.751 kr. 125.607 kr. 127.491 kr. A6 118.345 kr. 121.922 kr. 125.607 kr. 127.491 kr. 129.404 kr. 131.345 kr. A7 121.922 kr. 125.607 kr. 129.404 kr. 131.345 kr. 133.315 kr. 135.315 kr. A8 125.607 kr. 129.404 kr. 133.315 kr. 135.315 kr. 137.344 kr. 139.404 kr. A9 129.404 kr. 133.315 kr. 137.344 kr. 139.404 kr. 141.496 kr. 143.618 kr. AIO 133.315 kr. 137.344 kr. 141.496 kr. 143.618 kr. 145.772 kr. 147.959 kr. All 137.344 kr. 141.496 kr. 145.772 kr. 147.959 kr. 150.178 kr. 152.431 kr. A12 141.496 kr. 145.772 kr. 150.178 kr. 152.431 kr. 154.717 kr. 157.038 kr. A13 145.772 kr. 150.178 kr. 154.717 kr. 157.038 kr. 159.394 kr. 161.785 kr. A14 150.178 kr. 154.717 kr. 159.394 kr. 161.785 kr. 164.211 kr. 166.675 kr. A15 154.717 kr. 159.394 kr. 164.211 kr. 166.675 kr. 169.175 kr. 171.712 kr. A16 159.394 kr. 164.211 kr. 169.175 kr. 171.712 kr. 174.288 kr. 176.902 kr. Launarammi B frá 1. janúar 1998 — Skilgreining: Starfið felst fyrst og fremst í því að nota vísindalega þekkingu og hugtök til að leysa verkefni. Starfið felur í sér umsjón verkefna ogleða málaflokka. Með umsjón er m.a. átt við skipulagningu, samhœfingu ogleða stjórnun á áœtlanagerð, kostn- aðareftirlit eða viðvarandi verkefnastjórnun. Þrep: 1 2 3 4 5 Lauiiafl. 30 ára 35 ára 40 ára 45 ára B1 127.491 kr. 129.404 kr. 131.345 kr. 133.315 kr. 135.315 kr. B2 131.345 kr. 133.315 kr. 135.315 kr. 137.344 kr. 139.404 kr. B3 135.315 kr. 137.344 kr. 139.404 kr. 141.496 kr. 143.618 kr. B4 139.404 kr. 141.496 kr. 143.618 kr. 145.772 kr. 147.959 kr. B5 143.618 kr. 145.772 kr. 147.959 kr. 150.178 kr. 152.431 kr. B6 147.959 kr. 150.178 kr. 152.431 kr. 154.717 kr. 157.038 kr. B7 152.431 kr. 154.717 kr. 157.038 kr. 159.394 kr. 161.785 kr. B8 157.038 kr. 159.394 kr. 161.785 kr. 164.211 kr. 166.675 kr. B9 161.785 kr. 164.211 kr. 166.675 kr. 169.175 kr. 171.712 kr. B10 166.675 kr. 169.175 kr. 171.712 kr. 174.288 kr. 176.902 kr. Bll 171.712 kr. 174.288 kr. 176.902 kr. 179.556 kr. 182.249 kr. 1112 176.902 kr. 179.556 kr. 182.249 kr. 184.983 kr. 187.758 kr. B13 182.249 kr. 184,983 kr. 187.758 kr. 190.574 kr. 193.433 kr. 1114 187.758 kr. 190.574 kr. 193.433 kr. 196.334 kr. 199.279 kr. B15 193.433 kr. 196.334 kr. 199.279 kr. 202.268 kr. 205.302 kr. B16 199.279 kr. 202.268 kr. 205.302 kr. 208.382 kr. 211.508 kr. B17 205.302 kr. 208.382 kr. 211.508 kr. 214.680 kr. 217.900 kr. Nýtt launakerfi Nýtt launakerfi tekur gikli i. febrúar 1998 og á að vera að fullu komið til framkvæmda 1. mars 1998. Markmiðin með nýju launakerfi eru m.a. eftirfarandi samkvæmt kjarasamn- ingnum: • Auka sveigjanleika launakerfisins og draga úr mið- stýringu í launaákvörðunum • Skilvirkara launakerfi sem tekur mið af þörfum og verk- efnum stofnana og starfsmanna. • Hækka hlut dagvinnulauna m.a. með því að minnka vægi sjálfvirkra tilfærslna s.s. vegna starfsaldurs. • Fela stofnunum útfærshi og daglega framkvæmd kjara- samninga. Því til viðbótar hefur Félag íslenslcra hjúlcrunarfræðinga sett sér það markmið að nýtt launakerfi muni í heild bæta kjör hjúkrunarfræðinga með því að skapa ný tækifæri og nýja möguleika til launahækkana á viðkomandi vinnu- stöðum. Launarammar I nýju launakerfi er í miðstýrðum kjarasamningum samið um launatölur í launarömmum og ákveðna hækkun launa á samningsthnanum. Launarammar í nýju launakerfi frá 1. janúar 1998 eru hér á síðunum. Launarammarnir eru þrír, A, B og C og innan hvers þeirra eru 16-17 launaflokkar (Al- A16 í launaramma A, B1-B17 í launaramma B og CI-C16 í launaramma C). I launaramma A eru 6 aldursþrep, í launa- ramma B eru 5 aldursþrep og í launaramma C eru 3 aldurs- þrep. Röðun í þrep mun því fara eftir aldri hjúkrunarfræð- inga en ekki eftir prófaldri. Launarömmunum fylgja ákveðnar skilgreiningar (sjá viðkomandi launaramma) og einnig er gert ráð fyrir því að jafnaði að almennir starfs- rnenn raðist í launarannna A, millistjórnendur í launa- ramma B og yfirstjórnendur í launaramma C. Fulltrúar fé- lagsins munu síðan semja við viðkomandi stofnanir um ákveðnar forsendur fyrir röðun hjúkrunarfræðinga í launa- flokka innan hvers launaramma (sjá fylgiskjal 2 á bls. 179). TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 2.TBL. 73.ÁRG. 1997 177
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.