Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.1997, Blaðsíða 47

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.1997, Blaðsíða 47
ATVINNA h k h * Sjúkrahúsió og heilsugæslustöóin Egilsstöðum Oskum eftir að ráða hjúkrunar- fræðinga í fastar stöður frá 1. sept- ember, um er að ræða annars vegar starf á sjúkradeild og hinsvegar á heilsugæslustöð. Við hjóðum fjölbreytt og krefjandi störf en jafnframt góðan vinnuanda, og vinnustað ineð metnað. Nánari uppplýsingar veita lijúkrunarforstjóri og fram- kvæmdarstjóri í shna 471-1400 S JÚKRAHÚS REYKJAVÍ KU R Hjukrun þekkiug í þína þágu A Sjúkrahúsi Reykjavíkur eru nú lausar stöður á flestum sviðum. Við getum boðið upp á margvísleg spennandi atvinnutækifæri fyrir metnaðargjarna og glaðlynda hjúkrunarfræðinga. Sjúkrahús Reykjavíkur er fjölbreyttur vinnustaður Jiar sem hjúkrunarfræðingum gefst tækifæri til að Jijálfa huga og hönd í hinum fjölmörgu sérgreinum hjúkrunar, hvort sem um er að ræða hjúkrun bráðveikra og slasaðra eða hjúkrun og endurhæfningu aldraðra og langveika. Skipulegt starfsþjálfunarár, kjörár hefst 1. október og er enn rými jiar fyrir nokkra hjúkrunarfræðinga. Verið velkomin að leita upplýsinga á skrifstofu hjúkrunarforstjóra í Fossvogi í shna 525-1221 eða beint hjá viðkomandi hjúkrunarframkvæmdarstjóra. Sunnuhlíð Hjúknmarfræðingar Óskast nú Jiegar til sumarafleysinga. Allar vaktir. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga á fastar kvöldvaktir frá miðjum júlí n.k. Hentugur vinnustaður fyrir hjúkrunarfræðinga sem húa í Kópavogi. Upplýsingar gefur Aslaug Björnsdóttir í síma 560-4163 Heilsugæslustöð Suðurnesja Hjúknmarfræöingar Okkur bráðvantar hjúkrunarfræð- inga til starfa við Heilsugæslustöð Suðurnesja. A Jijónustusvæðinu búa 13.500 manns. Heilsugæslustöðin (H2 stöð) er staðsett í Reykjanesbæ sem er stærsta bæjarfélagið (10.300 manns). Þrjár Il-stöðvar eru í nærliggjandi sveitarfélögum sem eru Sandgerði, Garður og Vogar. Suðurnes er svæði sem vert er að skoða nánar með tilliti til búsetu. Nánari upplýsingar gefur lijúkr- unarforstjóri í síma 422-0500 Hjúknmarfrædingar Laus er til umsóknar 60% staða hjúkrunarfræðings á Dvalarheimilinu Höfða, Akranesi Upplýsingar veitir Sólveig Kristinsdóttir, hjúkrunarfrain- kvæmdarstjóri, í síma 431 2500 Hjúkrun í Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði Hjúkrunarfræðingar! I haust verða lausar tvær stöður hjúkrunarfræð- inga í Heilsustofnun NLFI í Ilveragerði. I hugmyndafræði stofnunarinnar er megin áhersla lögð á heilbrigðis- eilingu, forvarnir og endurhæfingu. Náttúrulækningastefnan er einn megin grundvöllur hugmyndafræð- innar, Ji.e. samspil lífveru og náttúru og að lifa samkvæmt lögmáli náttúr- unnar. I hjúkruninni er mikil áhersla á umhyggju, aðlögun að breyttum lífstíl og sjálfshjálp. Verkefni hjúkrunarinnar eru mjög fjölbreytt m.a. fræðsla, ráðgjöf, teymisvinna og skipulögð stuðningsviðtöl. Um 160 dvalargestir dvelja í Heilustofnun á hverjum tíma og er aldursdreifing frá fimintán ára til níræðs. Möguleiki er á íbúðarhúsnæði á staðnum. Aðstaða fyrir börn er mjög góð. Umhverfið er vistvænt og rólegt. Kynnist stofnun sem hefur algjöra sérstöðu í íslenska heilbrigðiskerfinu og býður upp á marga möguleika í Jiróun heilsueflingar og lífsstíls- breytinga Nánari upplýsingar gefur Gunnhildur Valdiinarsdóttir, hjúkrmiarforstjóri, í sírna 483-0300 eða 896-8815. Droplaugarstaðir Hjúknmarfræðingar Hjúkrunarfræðinga vantar til sumarafleysinga. Upplýsingar gefur Ingibjörg Bernhöft, forstöðumaður, í síma 522-5811 TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 2.TBL. 73.ÁRG. 1997 183
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.