Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.1997, Síða 39

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.1997, Síða 39
Þeir sem hlutu kosnmgu voru: Forinaður Asta Miiller Stjórn Jóhanna Bernharðsdóttir, 1. varaformaður Hildur Helgadóttir, 2. varaformaður Anna Lilja Gunnarsdóttir, gjaldkeri Hrafnhildur Baldursdóttir, ritari Erlín Oskarsdóttir, meðstjórnandi Steinunn Kristinsdóttir, meðstjórnandi Fríður Brandsdóttir, varamaður Guðrún Guðmundsdóttir, varamaður Fræðslu-og nienntamálanefnd Halla Grétarsdóttir Jónína Sigurðardóttir Kolbrún Sigurðardóttir Rósa Þorsteinsdóttir Sigrún Huld Þorgrímsdóttir Auður Þorvarðardóttir, varamaður Sigríður Jakobínudóttir, varamaður Kjaranefnd Kjörnefnd Orlofsnefnd Ritnefnd Siðanefnd Vinnuvernd Björk Arnórsdóttir Erla B. Sverrisdóttir G. Hallveig Finnbogadóttir Guðrún J. Gunnarsdóttir Margrét Birna Sigurbjörnsdóttir Guðrún Omarsdóttir Guðrún Vignisdóttir Rannveig Rúnarsdóttir, varamaður Pálína Tómasdóttir, varamaður Erlín Óskarsdóttir Guðrún Thorstensen Gyða Halldórsdóttir Sesselja Jóhannesdóttir, varamaður Ásta Röning Ilanna I. Birgisdóttir Hólmfríður Geirdal Hólmfríður Traustadóttir Sigríður K. Jóhannsdóttir Anna Lóa Magnúsdóttir, varamaður Asta Stefánsdóttir, varamaður Christel Beck Herdís Sveinsdóttir Hólmfríður K. Gunnarsdóttir Svandís Iris Hálfdánardóttir Regína Stefnisdóttir, varamaður Sigþrúður Ingimundardóttir, varamaður Anna Sigríður Indriðadóttir Þóra I. Árnadóttir Þorhjörg J. Guðmundsdóttir Anna Sigrún Baldursdóttir, varamaður Anna Björg Aradóttir Björg Árnadóttir Hólmfríður K. Gunnarsdóttir Siv Oscarsson Unnur Ragnarsdóttir Christel Beck, varamaður Margrét Magnúsdóttir, varamaður Endurskoðendur Elín J. G. Hafsteinsdóttir Sigurveig Sigurðardóttir Frá JuUtrúaþingi sem haldið var í Gullhömrum 15. og 16. maí 1997. Unclir liðnum önnur mál var fjallað um stefnu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga í hjúkrunar- og heilbrigðismálum. Þingið samþykkti fyrirliggjandi drög að stefnu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga í hjúkrunar- og heilbrigðismálum og að hún verði lögð til grundvallar í faglegu og málefnalegu starfi. Jafn- framt var stjórn félagsins falið að kynna stefnu fé- lagsins í hjúkrunar- og heilbrigðismálum fyrir hjúkr- unarfræðingum, stjórnvöldum og almenningi. Þá samþykkti þingið fyrirliggjandi drög að siðareglum Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga sem skulu gilda til næsta fulltrúaþings sem haldið verður 1999. Full- trúaþingið samþykkti einnig að fela stjórn félagsins að sjá til þess að á þessu tímabili verði unnið mark- visst að því að innleiða og endurskoða siðareglurnar og að útgáfa siðareglnanna ásamt greinagerð verði tilhúin fyrir árið 2000. Þá var samþykkt að félagsmenn greiði 0,3% af heildarlaunum í vinnudeilusjóð félagsins og að félagið gerist aðildarfélaga í Oldrunarráði Islands. Einnig var samþykkt að gera Ingibjörgu Gunnarsdóttur fyrrum skrifstofustjóra félagsins, að heiðursfélaga Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Tvær tillögur voru samþykktar. Skorað var á heilbrigðisráðherra, annars vegar að skipa héraðshjúkrunarfræðinga til starfa í héruðum landsins í samræmi við heimild í lögum um heilbrigðisþjónustu, og á yfirvöld heil- brigðis- og menntamála hins vegar, að beita sér fyrir því að ráða skólahjúkrunarfræðinga til starfa í framhaldsskólum landsins í þeim tilgangi að bæta aðgengi ungs fólks að heilbrigðisþjónustu og heil- brigðisráðgjöf sem sniðin er að þeirra þörfum. Að lokum voru tvær tillögur felldar.Tillaga um að félagið veiti árlega viðurkenningu einum hjúkrunarfræðingi sem með vinnu sinni og haráttu hefur breytt viðhorf- um samfélagsins til ákveðins málefnis og/eða aðstöðu fólks (skjólstæðinga sinna eða annarra) til framfara og frá stjórn Austurlandsdeildar þess efnis að félagið beiti sér fyrir því að sérkipulagt nám til B.Sc. gráðu í hjúkrun standi hjúkrunarfræðingum til boða um ókomna tíð. AJF TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 2.TBL. 73.ÁRG. 1997 175

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.