Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.1997, Blaðsíða 39

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.1997, Blaðsíða 39
Þeir sem hlutu kosnmgu voru: Forinaður Asta Miiller Stjórn Jóhanna Bernharðsdóttir, 1. varaformaður Hildur Helgadóttir, 2. varaformaður Anna Lilja Gunnarsdóttir, gjaldkeri Hrafnhildur Baldursdóttir, ritari Erlín Oskarsdóttir, meðstjórnandi Steinunn Kristinsdóttir, meðstjórnandi Fríður Brandsdóttir, varamaður Guðrún Guðmundsdóttir, varamaður Fræðslu-og nienntamálanefnd Halla Grétarsdóttir Jónína Sigurðardóttir Kolbrún Sigurðardóttir Rósa Þorsteinsdóttir Sigrún Huld Þorgrímsdóttir Auður Þorvarðardóttir, varamaður Sigríður Jakobínudóttir, varamaður Kjaranefnd Kjörnefnd Orlofsnefnd Ritnefnd Siðanefnd Vinnuvernd Björk Arnórsdóttir Erla B. Sverrisdóttir G. Hallveig Finnbogadóttir Guðrún J. Gunnarsdóttir Margrét Birna Sigurbjörnsdóttir Guðrún Omarsdóttir Guðrún Vignisdóttir Rannveig Rúnarsdóttir, varamaður Pálína Tómasdóttir, varamaður Erlín Óskarsdóttir Guðrún Thorstensen Gyða Halldórsdóttir Sesselja Jóhannesdóttir, varamaður Ásta Röning Ilanna I. Birgisdóttir Hólmfríður Geirdal Hólmfríður Traustadóttir Sigríður K. Jóhannsdóttir Anna Lóa Magnúsdóttir, varamaður Asta Stefánsdóttir, varamaður Christel Beck Herdís Sveinsdóttir Hólmfríður K. Gunnarsdóttir Svandís Iris Hálfdánardóttir Regína Stefnisdóttir, varamaður Sigþrúður Ingimundardóttir, varamaður Anna Sigríður Indriðadóttir Þóra I. Árnadóttir Þorhjörg J. Guðmundsdóttir Anna Sigrún Baldursdóttir, varamaður Anna Björg Aradóttir Björg Árnadóttir Hólmfríður K. Gunnarsdóttir Siv Oscarsson Unnur Ragnarsdóttir Christel Beck, varamaður Margrét Magnúsdóttir, varamaður Endurskoðendur Elín J. G. Hafsteinsdóttir Sigurveig Sigurðardóttir Frá JuUtrúaþingi sem haldið var í Gullhömrum 15. og 16. maí 1997. Unclir liðnum önnur mál var fjallað um stefnu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga í hjúkrunar- og heilbrigðismálum. Þingið samþykkti fyrirliggjandi drög að stefnu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga í hjúkrunar- og heilbrigðismálum og að hún verði lögð til grundvallar í faglegu og málefnalegu starfi. Jafn- framt var stjórn félagsins falið að kynna stefnu fé- lagsins í hjúkrunar- og heilbrigðismálum fyrir hjúkr- unarfræðingum, stjórnvöldum og almenningi. Þá samþykkti þingið fyrirliggjandi drög að siðareglum Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga sem skulu gilda til næsta fulltrúaþings sem haldið verður 1999. Full- trúaþingið samþykkti einnig að fela stjórn félagsins að sjá til þess að á þessu tímabili verði unnið mark- visst að því að innleiða og endurskoða siðareglurnar og að útgáfa siðareglnanna ásamt greinagerð verði tilhúin fyrir árið 2000. Þá var samþykkt að félagsmenn greiði 0,3% af heildarlaunum í vinnudeilusjóð félagsins og að félagið gerist aðildarfélaga í Oldrunarráði Islands. Einnig var samþykkt að gera Ingibjörgu Gunnarsdóttur fyrrum skrifstofustjóra félagsins, að heiðursfélaga Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Tvær tillögur voru samþykktar. Skorað var á heilbrigðisráðherra, annars vegar að skipa héraðshjúkrunarfræðinga til starfa í héruðum landsins í samræmi við heimild í lögum um heilbrigðisþjónustu, og á yfirvöld heil- brigðis- og menntamála hins vegar, að beita sér fyrir því að ráða skólahjúkrunarfræðinga til starfa í framhaldsskólum landsins í þeim tilgangi að bæta aðgengi ungs fólks að heilbrigðisþjónustu og heil- brigðisráðgjöf sem sniðin er að þeirra þörfum. Að lokum voru tvær tillögur felldar.Tillaga um að félagið veiti árlega viðurkenningu einum hjúkrunarfræðingi sem með vinnu sinni og haráttu hefur breytt viðhorf- um samfélagsins til ákveðins málefnis og/eða aðstöðu fólks (skjólstæðinga sinna eða annarra) til framfara og frá stjórn Austurlandsdeildar þess efnis að félagið beiti sér fyrir því að sérkipulagt nám til B.Sc. gráðu í hjúkrun standi hjúkrunarfræðingum til boða um ókomna tíð. AJF TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 2.TBL. 73.ÁRG. 1997 175
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.