Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.1997, Blaðsíða 45

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.1997, Blaðsíða 45
ATVINNA I & i Sjúkrahús Vestmannaeyja Hjúknuiarfrædmgar Okkur bráðvantar hjúkrunar- fræðinga til starfa sem fyrst. Lausar stöður eru á: * Oldrunardeild * Lyf- og handlækningadeild Ennfremur er staða deildarstjóra á lyf- og handlækningadeild laus lil umsóknar frá 1. september 1997. Þeir hjúkrunarfræðingar sem hafa áliuga eru velkomnir að skoða sjúkrahúsið. Vinsandegast hafið saiuhand og fáið nánari upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 481-1955 Sólvaiigur Hafnarfirði Agætu hjúkrunarfræðingar á Stór-Reykjavíkursvæði og á lands- byggðinni. Sjúkrahúsið Sólvang í Hafnarfirði vantar hjúkrunarfræðinga til starfa. A undanförnum árum liafa orðið miklar breytingar á Sólvangi hvað alla starfsaðstöðu varðar og hjúkrunarskráning er á deildum. Þar starfar einvala lið við öldrunarhjúkrun. Trúlega ætla einhverjir ykkar að dvelja í sumarfríinu á Stór-Reykja- víkursvæðinu. Hvernig væri að starfa hluta af því með okkur? Við hjóðum upp á herhergi í vinalegu liúsi í túnjaðrinum. Verið Velkomin Allar nánari upplýsingar veita. Sigþrúður Inginiuiidardóttir, hjúkriuiarforstjóri, og Erla M. Helgadóttir, lijúkriuiarfranikvæiiid- arstjóri, í síma 555-0281. Ha il nl 1. i 1 L Ul HEILSUGÆSLUSTÖÐIN, DALVÍK HeHsugæslustöðin Dalvlk Hjúknmarfræðmgar Heilsugæslustöðina á Dalvík vantar hjúkrunarforstjóra í 100% starf frá 1. september og hjúkrunarfræðing í 50% starf út í Hrísey, með búsetu þar. Heilsugæslustöðin þjónar Dalvík, Svarfaðardal, Arskógsströnd og Ilrísey, alls um 2400 manns. Góð vinnuaðstaða. Dalvík er fallegur staður í örum vexti 40 km norðan Akureyrar. Góð útivistar og íþróttaaðstaða. Umsóknarfrestur er til 1. júlí. Ahugasamir liafið sanihand við Línu Gunnarsdóttur, hjúkrunar- forstjóra, í síma 466-1500 eða 466-1365 Héraðssjúkrahúsið Blönduósi Okkur vantar hjúkrunarfræðinga í föst störf og til sumarafleysinga. Einnig óskum við eftir hjúkrunar- fræðing, með ljósmæðramenntun. A sjúkrahúsinu er blönduð deild, dvalardeild auk fæðingardeildar. Við opnum nýja sjúkradeild seinni part sumars. Blönduós er í þjóð- braut og því góðar samgöngur til allra átta. Stórar sveitir í kring. Vinalegur hær með leikskóla, sundlaug og gott nýlegt íþróttahús. Hafið sanihand og leitið frekari upplýsinga og um hvað í hoði er. Sveinfríður Sigurpálsdóttir, hjúkrunarforstjóri, sími 452-4206. VOPNAFJÖRÐUR Hjúknmarfræðingur ðskast Hjúkrunarheimilið Sundabúð og Heilsugæslustöðin Vopnafirði óska eftir að ráða hjúkrunarfræðing til sumarafleysingastarfa 1997. Einnig vantar hjúkrunarfræðing á hjúkrunarheimilið Sundabúð, um er að ræða framtíðarstarf. Nánari upplýsingar veita: Eniil Sigurjónsson, framkvæmdar- stjóri heilsugæslustöð, vs. 473-1225, lis. 473-1478 og Enmia Tryggva- dóttir, hjúkrunarforstjóri Sunda- búð, vs 473-1320, lis. 473-1168. Kleppsvegi 64, Reykjavík Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa sem fyrst og til sumarafleysinga. Upplýsingar gefur hjúkrmiar- forstjóri í síma 568-8500. Hrafnistuheimilið Hafnarfirði óskar eftir hjúkrunarfræðingum til starfa með haustinu. Vinnuaðstaða er tnjög góð. Hér er upplagt tækifæri fyrir hjúlcrunar- fræðinga sein liafa verið heimavinnandi eða unnið önnur störf að snúa aftur til hjúkrunarstarfa. Hjúkrunarfræðingar eru velkomnir í heimsókn, skoða heimilið og fræðast um alla starfsemi þess. Nánari upplýsingar gefa Ragnheiður Stejihensen, hjúkrun- arforstjóri, og Alma Birgisdóttir, hjúkrunarfranikvæmdarstjóri í síma 565-3000. TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 2.TBL. 73.ÁRG. 1997 181
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.