Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.1997, Síða 45

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.1997, Síða 45
ATVINNA I & i Sjúkrahús Vestmannaeyja Hjúknuiarfrædmgar Okkur bráðvantar hjúkrunar- fræðinga til starfa sem fyrst. Lausar stöður eru á: * Oldrunardeild * Lyf- og handlækningadeild Ennfremur er staða deildarstjóra á lyf- og handlækningadeild laus lil umsóknar frá 1. september 1997. Þeir hjúkrunarfræðingar sem hafa áliuga eru velkomnir að skoða sjúkrahúsið. Vinsandegast hafið saiuhand og fáið nánari upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 481-1955 Sólvaiigur Hafnarfirði Agætu hjúkrunarfræðingar á Stór-Reykjavíkursvæði og á lands- byggðinni. Sjúkrahúsið Sólvang í Hafnarfirði vantar hjúkrunarfræðinga til starfa. A undanförnum árum liafa orðið miklar breytingar á Sólvangi hvað alla starfsaðstöðu varðar og hjúkrunarskráning er á deildum. Þar starfar einvala lið við öldrunarhjúkrun. Trúlega ætla einhverjir ykkar að dvelja í sumarfríinu á Stór-Reykja- víkursvæðinu. Hvernig væri að starfa hluta af því með okkur? Við hjóðum upp á herhergi í vinalegu liúsi í túnjaðrinum. Verið Velkomin Allar nánari upplýsingar veita. Sigþrúður Inginiuiidardóttir, hjúkriuiarforstjóri, og Erla M. Helgadóttir, lijúkriuiarfranikvæiiid- arstjóri, í síma 555-0281. Ha il nl 1. i 1 L Ul HEILSUGÆSLUSTÖÐIN, DALVÍK HeHsugæslustöðin Dalvlk Hjúknmarfræðmgar Heilsugæslustöðina á Dalvík vantar hjúkrunarforstjóra í 100% starf frá 1. september og hjúkrunarfræðing í 50% starf út í Hrísey, með búsetu þar. Heilsugæslustöðin þjónar Dalvík, Svarfaðardal, Arskógsströnd og Ilrísey, alls um 2400 manns. Góð vinnuaðstaða. Dalvík er fallegur staður í örum vexti 40 km norðan Akureyrar. Góð útivistar og íþróttaaðstaða. Umsóknarfrestur er til 1. júlí. Ahugasamir liafið sanihand við Línu Gunnarsdóttur, hjúkrunar- forstjóra, í síma 466-1500 eða 466-1365 Héraðssjúkrahúsið Blönduósi Okkur vantar hjúkrunarfræðinga í föst störf og til sumarafleysinga. Einnig óskum við eftir hjúkrunar- fræðing, með ljósmæðramenntun. A sjúkrahúsinu er blönduð deild, dvalardeild auk fæðingardeildar. Við opnum nýja sjúkradeild seinni part sumars. Blönduós er í þjóð- braut og því góðar samgöngur til allra átta. Stórar sveitir í kring. Vinalegur hær með leikskóla, sundlaug og gott nýlegt íþróttahús. Hafið sanihand og leitið frekari upplýsinga og um hvað í hoði er. Sveinfríður Sigurpálsdóttir, hjúkrunarforstjóri, sími 452-4206. VOPNAFJÖRÐUR Hjúknmarfræðingur ðskast Hjúkrunarheimilið Sundabúð og Heilsugæslustöðin Vopnafirði óska eftir að ráða hjúkrunarfræðing til sumarafleysingastarfa 1997. Einnig vantar hjúkrunarfræðing á hjúkrunarheimilið Sundabúð, um er að ræða framtíðarstarf. Nánari upplýsingar veita: Eniil Sigurjónsson, framkvæmdar- stjóri heilsugæslustöð, vs. 473-1225, lis. 473-1478 og Enmia Tryggva- dóttir, hjúkrunarforstjóri Sunda- búð, vs 473-1320, lis. 473-1168. Kleppsvegi 64, Reykjavík Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa sem fyrst og til sumarafleysinga. Upplýsingar gefur hjúkrmiar- forstjóri í síma 568-8500. Hrafnistuheimilið Hafnarfirði óskar eftir hjúkrunarfræðingum til starfa með haustinu. Vinnuaðstaða er tnjög góð. Hér er upplagt tækifæri fyrir hjúlcrunar- fræðinga sein liafa verið heimavinnandi eða unnið önnur störf að snúa aftur til hjúkrunarstarfa. Hjúkrunarfræðingar eru velkomnir í heimsókn, skoða heimilið og fræðast um alla starfsemi þess. Nánari upplýsingar gefa Ragnheiður Stejihensen, hjúkrun- arforstjóri, og Alma Birgisdóttir, hjúkrunarfranikvæmdarstjóri í síma 565-3000. TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 2.TBL. 73.ÁRG. 1997 181

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.