Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.1997, Blaðsíða 21

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.1997, Blaðsíða 21
Námí ljósmóðui- fræði ✓ Akveðið hefur verið að næst verði tekið inn í nám í ljósmóðurfræði við námsbraut í hjúkrunarfræði haustið 1998. Það er gert til samræmis við hefðbund- ið skólaár í Háskóla Islands og verður þá á margan hátt auðveldara að skipuleggja námið samkvæmt námsskrá. Vinnuálag nemenda verður jafnara og það skapast möguleikar til aukinna námstækifæra í klín- ísku námi og starfsþjálfun. Skipting eininga í námskeiðum í ljósmóðurfræði yrði þá sem hér segir: FYERIHLUTI Haustmisseri árið 1998 Inngangur að ljósmóðurfræði Ljósmóðurfræði I Heilsugæsla á meðgöngu Ljósmóðurfræði II Vormisseri árið 1999 Umönnun sængurkvenna og nýbura Heilbrigði kvenna og fjölskyldunnar Ljósmóðurfræði III SEINNIHLUTI 3 einingar 2 einingar 4 einingar 3 einingar 12 einingar 4 einingar 3 einingar 5 einingar 12 einingar Vormisseri og sumarmisseri árið 1999 Klínísk starfsþjálfun í ljósmóðurfræði I 7 einingar Haustmisseri árið 1999 Klínísk starfsþjálfun í ljósmóðurfræði II 14 einingar Vormisseri árið 2000 Klínísk starfsþjálfun í ljósmóðurfræði III 15 einingar 36 einingar samtals 60 einingar Inntökuskilyrði er próf í hjúkrunarfræði, viðurkennt í því landi þar sem námið var stundað og íslenskt hjúkrunarleyfi frá heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu. Til að námsskrá í ljósmóðurfræði á Islandi sé í samræmi við náinsstaðla Evrópusam- bandsins og kröfur sem gerðar eru á háskólastigi séu uppfylltar þurfa hjvikrunarfræðingar sem ekki hafa lokið BS prófi að Ijúka 16 eininga fornámi. Gert er ráð fyrir að taka 8 nemendur inn í námið. Nánari upplýsingar um fornám, reglur um val nemanda og skipulag námsins er að finna í kennsluskrá Háskóla Islands. Skráningartími verður vorið 1998 og verður hann auglýstur nánar þegar þar að keinur. Nánari upplýsingar veitir Lára Erlingsdóttir, fulllrúi á skrifstofu námsbrautar í hjúkrunarfræði, Eirbergi, Eiríksgötu 34, Reykjavík, eftir liádegi alla virka dagaí síina: 525-4217 TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 2.TBL. 73.ÁRG. 1997 157
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.