Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.1999, Blaðsíða 13

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.1999, Blaðsíða 13
Hankela og Kiikkala (1996) geröu gæðabundna rann- sókn meðal 20 sjúklinga sem fóru í aðgerð vegna liðskipta í mjöðm, um reynslu þeirra af hjúkrunarmeðferðinni á meðan á aðgerðinni stóð. Niðurstöðurnar sýndu að þeir sjúklingar, sem sýndu frumkvæði og voru óhræddir við aðgerðina, voru betur í stakk búnir til að taka þátt í eigin umönnun í aðgerð. Ef sjúklingurinn var kvíðinn hætti honum til að vera afskiptalausum og áhugalausum um meðferðina. Því má álykta að fræðsla sé mikilvæg fyrir konur sem fara í keisaraskurð því almennt er fræðsla talin draga úr kvíða og þá um leið auka þátttöku þeirra við keisaraskurðinn sem er æskilegt því þær fá barnið til sín eins fljótt og auðið er. Lokaorð Mikilvægi fræðslu fyrir aðgerðir er þekkt. Fræðslumappa sú, er gerð var á svæfingadeild FSA, virðist hafa gert sitt gagn, það sýna helstu niðurstöður könnunarinnar og jákvæðar umsagnir kvennanna. Þó þekking þeirra hafi að meðaltali einungis aukist um 2,3 stig getur það skýrst af því að rúmur helmingur úrtaks hafði farið áður í keisara- skurð. Þar sem þekking þeirra kvenna, sem ekki höfðu farið áður í keisaraskurð, jókst um 3,5 stig, gefur það okkur þá vísbendingu að leggja beri sérstaka áherslu á að sýna þeim konum, sem ekki hafa reynslu af keisaraskurði, fræðsluefnið til að búa þær og aðstandendur þeirra betur undir að eignast barn með keisaraskurði. Heimildalisti Brown, S.M. (1990). „Perioperative anxiety in patient undergoing extracorporeal piezolithotripsy." Journal of Advanced Nursing, 15, 1078-1082. Elerud, L., og Menyes, H. (1993). Kejsarasnitt. Preoperative anestesiologisk information och förberedelse inför planerat kejsarsnitt pá Danderyds sjukhus. Óbirt „projektarbete". Danderyd, Svíþjóð. Fawcett, J. (1990). Preparation for cesarean childbirth: Derivation of a nursing intervention from the Roy adaptation model. Journal of Advanced Nursing, 15, 1418-1425. Fawcett, J. (1994). Evaluation of cesarean birth information: A consumer perspective. International Journal of Childbirth Education. 9(1), 21-26. Fawcett, J., Pollio, N., Tully, A., Baron, M., Henklein, J.C., og Jones, R.C. (1993). Effects of information on adaptation to cesarean birth. Nursing Research, 42(1), 49-53. Garvin, B.J., Huston, G.P., og Baker, C.F. (1992). Information used by nurses to prepare patients for a stressful event. Applied Nursing Research, 5(4), 158-163. Hathaway, D. (1986). Effect of preoperative instruction on postoperative outcomes: A meta-analysis. Nursing Research, 35(5), 269-275. Hankela, S., og Kiikkala, I. (1996). Intraoperative nursing care as experienced by surgical patients. AORN Journal, 63(2), 435-442. Leino-Kilpi, H„ og Vuorenheimo, J. (1993). Perioperative nursing care quality. AORN Journal, 57(5), 1061-1070. Moore, S.M. (1994). Development of discharge information for recovery after coronary artery bypass surgery. Applied Nursing Research, 7(4), 170-177. Peirce, A.G. (1995). Measurement Instruments. í Talbot, L.A. (ritstj.): Principles and Practice of Nursing Research. St. Louis: Mosby. ICN http://www.ich.ch Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið http ://www. stj r. is/ht r Landlæknisembættið http://www.landlaeknir.is Tryggingastofnun ríkisins http://www.tr.is Lyfjaeftirlit ríkisins http://www.ler.is Nordiska hálsovárdhögskolan http://www.nhv.se Landspítalinn http://www.rsp.is Orðabanki íslenskrar málstöðvar http://www.ismal.hi.is/ob/index.html Hjartavernd http://www.hjarta.is Námsbraut í hjúkrunarfræði http://www.hi.is/pub/hjukrun Sygeplejersken-tímarit danskra hjúkrunarfræðinga http://www.tfs.dk Nursing Standard http://www.nursing-standard.co.uk Sykepleien-tímarit norskra hjúkrunarfræðinga http://www.sykepleien.no Læknablaðið http://www.icemed.is/laeknabladid Várdfacket-tímarit sænskra hjúkrunarfræðinga http://www.vardforbundet.se Geðhjálp http://gedhjalp.is Krabbameinsfélag islands http://www.krabb.is Tóbaksvarnanefnd http://www.reyklaus.is Heilsugæslan í Reykjavík http://www.hr.is Sendið inn upplýsingar um heimasíður og netföng sem geta komið hjúkrunarfræðingum að notum. Tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 75. árg. 1999 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.