Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.1999, Blaðsíða 22

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.1999, Blaðsíða 22
Lokaorð Fjölskyldur ungra barna með langvarandi astma standa frammi fyrir mörgum erfiðleikum. Vegna þess hvernig astmi hegðar sér hjá ungum börnum þurfa fjölskyldur ungra barna með astma oft og tíðum að vera í nánu sam- bandi við heilbrigðiskerfið í langan tíma. í þjóðfélagi, þar sem verið er að draga saman heilbrigðisþjónustuna og ábyrgðin á umönnun barns með langvarandi heilbrigðis- vandamál hefur færst í æ ríkari mæli yfir á fjölskyldurnar, er mikilvægt að beina athyglinni að umönnunarálagi fjöl- skyldna og því hvernig mæður og feður taka að sér mismunandi umönnunarhlutverk til að halda fjölskyldunni gangandi. Mikilvægir þættir í hjúkrunarþjónustu við fjöl- skyldur ungra barna með langvarandi astma eru að auka öryggi mæðra og feðra í umönnunarhlutverkum sínum sem og að upplýsa fjölskyldur um möguleg úrræði í sam- félaginu. Slíkar áherslur í heilbrigðisþjónustunni geta aukið bæði vellíðan barnsins með astmann sem og vellíðan foreldranna og fjölskyldunnar í heild. Þakkarorð Þegar litið er til baka og hugurinn látinn reika til þeirrar vinnu sem liggur að baki rannsókn þessari, koma margar góðar minningar upp í hugann. í fyrsta lagi vil ég einlæglega þakka öllum foreldrunum sem tóku þátt í rannsókninni fyrir að deila reynslu sinni með mér. Án hjálpar þessara fjölskyldna hefði rannsóknin aldrei orðið möguleg. í öðru lagi fá dr. Marilyn McCubbin, dr. Patricia Becker, dr. Janet Kane og dr. David Riley, sem öll eru framúrskarandi fræðimenn og góðir vinir, bestu þakkir fyrir alla leiðbeiningarnar, stuðninginn og hvatninguna á meðan á rannsóknarverkefninu stóð. Abstract The purpose of this study was to identify caregiving demands and task difficulties, in families who had an infant or a young child (0-6 years old) with asthma. Seventysix families (75 mothers and 62 fathers) who were living in the Midwest and the East Coast of the United States participated in the research. The Resiliency Model of Family Stress, Adjustment and Adaption (McCubbin & McCubbin, 1993; 1996) was the conceptual framework for the study. The most time-consuming care- giving task for both parents was to provide emotional and developmental support and manage discipline and behavioral problems for the child. The most difficult caregiving task for fathers and the second most difficult caregiving for mothers was to handle an asthma episode. These findings give healthcare professionals such as nurses’ new understand- ing of the demands and strains parents experience when they are caring for their young child with asthma. Heimildir Alexander, J. S., Younger, R. E., Cohen, R. M., & Crawford, L. V. (1988). Effectiveness of a nurse-managed program for children with chronic asthma. Journal of Pediatric Nursing, 3, (5), 312-317. Blasio, P. D., Molinari, E., Peri, G., & Taverna, A. (1990). Family compe- tence and childhood asthma: A preliminary study. Family Systems Medicine, 8, 2, 145-149. Bowlby, J. (1988). A Secure Base: Parent-Child Attachment and Healthy Human Development. Basic Books, Inc. U.S.A. 22 Brown, J. V., Avery, E., Mobley, C., Boccuti, L., & Golbach, T. (1996). Asthma management by preschool children and their families: A developmental framework. Journal ofAsthma, 33 (5), 299-311. Bussing, R., & Burket, R. (1993). Anxiety and intrafamilial stress in children with hemophilia after the HIV crisis. Journal of Ameríca Academy Child and Adolescence Psychiatry, 32 (3), 562-567. Clark, N. M., Feldman, C. H., Evans, D., Millman, E. J., Wailewski, Y., & Valle, I. (1981). The effectiveness of education for family management of asthma in children: A preliminary report. Health Education Quarteríy, 8, (2), 166-174. Eiser, C., Eiser, J. R., Town, C., &Tripp, J. H. (1991). Discipline strategies and parental perceptions of preschool children with asthma. British Journal of Medical Psychology, 64, 45-53. Erla Kolbrún Svavarsdóttir & McCubbin, M. A. (1996). The Asthma Factor Index. University of Wisconsin-Madison, Madison, Wl. Fitzpatrick, S. B., Coughlin, S. S., & Chamberline, J. (1992). A novel asthma camp intervention for childhood asthma among urban blacks. Journal of the National Medical Association, 84, (3), 233-237. Friedman, M. S. (1984). Psychological factors associated with pediatric asthma death: A review. Journal ofAsthma, 21 (2), 97-117. Hamlett, K. W., Pellegrini, D. S., & Katz, K. S. (1992). Childhood chronic illness as a family stressor. Journal of Pediatric Psychoiogy, 17, (1), 33-47. Klinnert, M. D., Mrazek, P. J., & Mrazek, D. A. (1994). Early asthma onset: The interaction between family stressors and adaptive parenting. Psychiatry, 57, 51-61. Lewis, M. A., Lewis, C. E, Leake, B., Monahan, G., & Rachelefsky, G. (1996). Organizing the community to target poor Latino children with asthma. Journal ofAsthma, 33 (5), 289-297. Luyt, D. K., Burton, P., Brooke, A. M., & Simpson, H. (1994). Wheeze in preschool children and its relation with doctor diagnosed asthma. Archives of Disease in Chitdhood, 71 (1), 24-30. McCubbin, M. A., Oberst, M., & Smith, P. (1990). The Care of my Child. Madison, Wl: University of Wl. McCubbin, M.A., & McCubbin, H.l. (1993). Family coping with illness: The resiliency model of family stress, adjustment and adaptation. j Danielson, C., Hamel-Bissell, B., & Winstead-Fry, P., (ritstj.) Families Health and illness. St. Louis:Mosby. McCubbin, M. A. & McCubbin, H. I. (1996). The resiliency model of family stress, adjustment and adaptation. In McCubbin, H. Thompson, A., & McCubbin, A. (Eds). Inventories for Research and Practice. (bls. 1-64, 103-117, 239-266). University of Wisconsin press. Madison, Wl. McCubbin, M. A. (1991). Family Profile Inventory. Madison, Wl: University of Wl. McCubbin, H., Thompson, A., & McCubbin, A. (1996). Family Assess- ment: Resiliency, Coping and Adaptation, Inventories for Research and Practice. (bls. 1-64, 103-117, 239-266). McCubbin, M. A., & Erla Kolbrún Svavarsdóttir. (1996). The Care of my Child with Asthma. Madison, Wl: University of Wl. McCubbin, M. A. (1996). The Care of my Child. Madison, Wl: University of Wl. Mrazek, D. A.. Mrazek, R, & Klinnert, M. (1995). Clinical assessment of parenting. Journal of American Academy of Child and Adolescent Psychiatry, 34, 3, 272-282. Nigthingale, F. (1969). Notes on Nursing What It Is and What It Is Not. Dover Publication, Inc. New York. Oberst, M. (1988). The Caregiving Burden Scale. Madison, Wl: University of Wl. Reisman, J. J., Canny, G. J., & Levison, C. H. (1991). Management of asthma in early life. Pediatrícian, 18, 280-286. Schöbinger, R., Florin, I., Reichbauer, M., Lindermann, H., & Zimmer, C. (1993). Childhood asthma: Mothers’ affective attitude, mother-child interaction and children’s compliance with medical requirements. Journal of Psychosomatic Research, 37, (7), 697-707. Smith, L. (1993). Childhood asthma: Diagnosis and treatment. Current Problem in Pediatics, August, 271-305. Tavormina, J. B., Boll, T. J., Dunn, N. J., Luscomb, R. L., &Taylor, J. R. (1981). Psychosocial effects on parents of raising a physically handi- capped child. Journal ofAbnormal Child Psychology, 9, 1, 121-131. Tinkelman, D., & Conner, B. (1994). Diagnosis and management of asthma in theyoung child. Journal of Asthma, 31 (6) 419-425. U.S. Department of Health and Human Services / Public Health Sen/ice, National Institutes of Heaith. (1991). Guidelines for the diagnosis and management of asthma. Publication No. 91-3042. Washington DC. Tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 75. árg. 1999
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.