Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.1999, Blaðsíða 77

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.1999, Blaðsíða 77
Hjúkrunarfræðingar - Seyðisfjörður Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa við Heilbrigðisstofnunina Seyðisfirði, á sjúkradeild. Sjúkradeildin er í nýlegu húsnæði þar sem öll aðstaða til hjúkrunar og umönnunar er mjög góð. Hluti deildarinnar er afmarkaður, þar sem vistaðir eru minnisskertir sjúklingar. Aðalviðfangsefni eru á sviði öldrunarhjúkrunar, en einnig er fengist við margskonar hjúkrunarvandamál, bæði bráð og langvarandi. Næturvaktir hjúkrunarfræðinga eru í formi bakvakta, heima. Hafir þú áhuga á skemmtilegu en oft krefjandi starfi, hafðu þá samband við Þóru hjúkrunarforstóra á sjúkradeild í síma 472-1406. Heilsugæslustöðín Borgarnesi HJÚKRUNARFRÆÐINGAR - HJÚKRUNARFRÆÐINEMAR. Hjúkrunarfræðingur óskast til afleysinga á Heilsugæslustöðina í Reykhoiti í Borgarfirði. Um er að ræða 70% starf. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga tii afleysinga á Heilsugæslustöðina í Borgarnesi sem er H2 stöð. Um er að ræða 100% stöðu eða minna eftir samkomulagi. Upplýsingar gefa Rósa Marinósdóttir, hjúkrunarforstjóri og Þórir Páll Guðjónsson, framkvæmdastjóri í síma 437-1400. Umsóknir skulu sendar fyrir 20. mars nk. til framkvæmdastjóra Heilsugæslustöðvarinnar í Borgarnesi, Borgarbraut 65, 310 Borgarnes. Heilbrigðisstofnunin Siglufirði Okkur vantar hjúkrunarfræðinga í fastar stöður og til afleysinga Hafið þið áhuga á fjölbreyttu starfi sem fléttar saman á hæfilegan hátt, hin ýmsu svið hjúkrunar s.s. bráðahjúkrun, öldrunarhjúkrun, krabbameinshjúkrun, hjúkrun hjartasjúklinga o.fl. Ef svo er hafið samband og/eða komið í heimsókn og kynnið ykkur aðstæður. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri Heilbrigðis- stofnunarinnar Siglufirði sími 467-2100, heimasími 467-1417. Klausturhólar hjúkrunar- og dvalarheimili aldraðra á Kirkjubæjarklaustri. Óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðinga til starfa, nú þegar. Á Klausturhólum eru 12 hjúkrunarrými og 8 dvalarrými. Klausturhólar verða 5 ára í sumar, og er hið notalegasta heimili. Á Kirkjubæjarklaustri, þar sem náttúrufegurð og veðurblíða eru annáluð, er öll helsta þjónusta fyrir hendi, og vel búið að barnafólki. Ágætis 134 fermetra íbúð stendur hjúkrunarfræðinga til boða. Allar nánari upplýsingar veitir Þóra Karlsdóttir hjúkrunarforstjóri í síma 487-4870. Elli- og hjúkrunarheimilíð Grund Aðstoðardeildarstjóri óskast nú þegar á hjúkrunardeild. Hjúkrunarfræðingar og hjúkrunarfræðinemar á þriðja og fjórða ári óskast til sumarafleysinga. KUMBARAUOGUR DVALAR- OG HJÚKRUNARHEIMILI STOKKSEYRI Hjúkrunarfræðingar 60 rúma hjúkrunar- og dvalarheimili að Kumbaravogi, Stokkseyri óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing. Föst staða, einnig vantar til afleysinga í sumar. Einstaklingsíbúð fyrir hendi. Upplýsingar í síma 483-1310 Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 552-6222. Sunnuhlíð HJÚKRUNARHEIMILIÐ SUNNUHLÍO Hjúkrunarfræðingar óskast nú þegar á kvöld- og næturvaktir í hlutastörf. Kynnið ykkur kaup og kjör hjá Áslaugu Björnsdóttir, sími 560-4163 Heilsugceslustöðin Ólafsvík Hjúkrunarfræðing vantar til starfa við Heilsugæslustöðina í Ólafsvík. Starfshlutfall samkomulagsatriði. Ennfremur vantar hjúkrunarfræðinga til sumarafleysinga. Upplýsingar um laun og kjör hjá hjúkrunarforstjóra í síma 436-1600 Fyrir mikið vessandi sár. Einfalt og sársaukalaust. Umbúðirnar skilja ekkert eftir sig í sárinu og sár- barmar haldast þurrir. Tilvalið að nota Stabilon filmu til að festa umbúðirnar með. WÆ Plus Ulcus umbúair Rakadrægar umbúðir með sömu einstöku yfirborðsfilmunni. Sérlega hentugt á fleiður og staði sem erfitt er að koma fyrir umbúðum á. I Comfeel línunni eru líka: - Isorins hreinsivökvi sem auðveldar sárahreinsunina - Deo Gel sem eyöir lykt I illa lyktandi sárum - Purilon Gel til aö hreinsa burt dauðan vef fljótt og örugglega - Púóur (mikið vessandi sár - Pasta til fyllingar I djúp sár - Stabilon festiumbúöir mm O.Johnson&L Kaaber hf Sætúni 8, 105 Reykjavík S. 535 4000 • Fax: 562 1878 = w Coloplast = Comfeel línan frá Coloplast býður upp á mikið úrval sáraumbúöa til notkunar á öllum stigum sár- græðslunar. öryggi og vellíðan stuðla að bættum lífsgæðum. Tvær flugur í einu höggi. Umbúðir sem draga í sig raka og létta þrýsting. Rakadrægar umbúðir með þörungum. Færri skiptingar, meiri hagkvæmni. Á yfirborði umbúðanna er einstök hálfgegndræp filma, -við mikinn vessa eykst uppgufun -við lítinn vessa minnkar uppgufun. Margar stærðir og mismunandi lögun. Tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 75. árg. 1999 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.