Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.1999, Blaðsíða 43

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.1999, Blaðsíða 43
nefndin skilar umsögn um hverja umsókn til hjúkrunar- framkvæmdastjóra sem tekur endanlega ákvörðun um framgang viðkomandi. Réttur til endurmats Telji hjúkrunarfræðingur að honum sé ekki rétt raðað miðað við fyrirliggjandi forsendur á hann rétt á að fá röðun sína endurmetna skv. 3. gr. aðlögunarnefndarsamnings. Agreiningsmálum skal skotið til samstarfsnefndar. Kynning Framgangskerfið var kynnt fyrir hjúkrunarfræðingum fyrstu vikuna í janúar. Gerð var grein fyrir uppbyggingu kerfisins og fyrir- hugaðri framkvæmd. Viðbrögðin voru ekki mjög mikil en hjúkrunarfræðingarnir voru almennt ánægðir með það að kerfið væri komið í gagnið og að þeir hefðu góðan tíma til þess að skoða það og sækja um. Búast má við því að þegar hjúkrunarfræðingar hafi lokið við umsókn sína og verið raðað inn í framgangskerfið að fram komi betur álit þeirra á kerfinu. Þess skal einnig getið að lögð var áhersla á það að reynsla annarra þjóða hafi sýnt að þróun slíkra kerfa tekur tíma og það sé mikilvægt að hjúkrunarfræð- ingar komi á framfæri sínum athugasemdum og tillögum um framgangskerfið. Framgangskerfið mun verða endur- skoðað að ári liðnu og breytingar kynntar. J-UY''(/S'(XY'íls.skY'Á [ tengslum við framgangskerfi í kjarasamningum félags- manna var ákveðið að endurbirta leiðbeiningar um starfsferilsskrá sem hjúkrunarfræðingar eru hvattir til að gera og nota í umsóknum sinum um framgang. Einnig má benda hjúkrunarfræðingum á yfirlit yfir gögn sem hjúkrunarráð leggur til grundvallar við mat á umsóknum hjúkrunarfræðinga um sérfræðileyfi í hjúkrun, stöður hjúkrunarforstjóra o.fl. sem birtist í Tímariti hjúkrunar- fræðinga 5. tbl. 74. árg. 1998 (desemberhefti). Tillaga að starfsferilsskrá (CURRICULUM VITAE) Persónulegar upplýsingar: • nafn • heimilisfang, netfang, veffan • símanúmer • kennitala • fjölskylda • áhugamál í upptalningunni hér á eftir er ferlinum raðað í tíma- röð, nýjast fyrst/efst. Gefið er til kynna tímabil hvers skeiðs (ár, mán.). Starfsferill • vinnustaður • starfsheiti Menntun • framhaldsnám • grunnnám (CURRICULUM VITAE) Símenntun • námskeið • ráðstefnur • endurmenntun • kynnisferðir • námskeið í félagsstörfum Sérhæfð reynsla/þekking • nánari lýsing á störfum • sérhæfð reynsla eða þekking í hjúkrun • verkefnavinna • kennsla/leiðbeiningar nema • erindi og fyrirlestrar sem viðkomandi hefur flutt Félagsstörf • þátttaka í félagsstörfum • félagsmaður í félögum Ritstörf • faggreinar, tímaritsgreinar, bókarkaflar • rit, bæklingar, bækur • ritstjórn Rannsóknarstörf • þátttaka í rannsóknum Styrkir • styrkir sem viðkomandi hefur hlotið Aðalbjörg J. Finnbogadóttir hjúkrunarfræðingur Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga Tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 75. árg. 1999 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.