Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.1999, Side 69

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.1999, Side 69
Námskeið Endurmenntunar- stofnun HÍ EKG - túlkun, lífeðlisfræði, tækni og túlkun Fjallað verður um sögu hjartalínurits og kenningar sem liggja þar að baki. Leiðbeinandi: Christer Magnússon, hjúkrunarfræðingur á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur. Tími: 19. og 20. apríl kl. 8:30-12:30 Verð: 6.800 Milliverkan lyfja - greining og meðferð Fjallað verður um hvernig milliverkanir eiga sér stað, hvernig hægt er að greina þær, varast og meðhöndla. Leiðbeinandi: Sveinbjörn Gizurarson dr. í lyfjafræði og dósent við HÍ. Tími: 7. og 8. apríl kl. 13:00-16:00 Verð: 5.400 Fötlun, langvarandi veikindi og meðvirkar fjölskyldur Framhaldsnámskeið yfir þá röskun sem fötlun eða langvarandi veikindi hafa í för með sér fyrir fjölskyldur. Leiðbeinandi: Andrés Ragnarsson sálfræðingur Tími: 19. mars, 16. apríl, 7. og 28. mai kl. 9:00-16:00 Verð: 27.800 kr. Starfsumhverfi í öldrunarþjónustu menntun - starfsánægja - framgangur í starfi - vinnuumhverfi Fjallað verður um hvaða þróun megi búast við á næstu árum varðandi menntunarmál, mönnun og framgang í starfi innan öldrunarþjónustunnar. Haldið í samvinnu við Öldrunarfræðafélag íslands. Leiðbeinendur: Steinunn K. Jónsdóttir, svæðisstjóri hjá Félagsþjónustunni í Reykjavík og Hlíf Guðmundsdóttir verkefnisstjóri á öldrunarsviði Sjúkrahúss Reykjavíkur. Tfmi: 11. mars kl. 9:00-16:00 Verð: 9.600 Uppruni íslendinga Reynt er að nálgast spurninguna um uppruna íslendinga úr öllum áttum. Leiðbeinandi: Dr. Kári Stefánsson, læknir og forstjóri (slenskrar erfðagreiningar ehf. Tími: 26. apríl kl. 9:00-17:00 Verð: 6.800 kr. Heilsusálarfræði Fjallað um streitu og sjúkdóma sem tengjast streitu. Leiðbeinandi: Dr. Sigurlína Davíðsdóttir, lektor við HÍ. Tími: 13.,15. og 16. mars kl. 8:30-12:30 Verð: 9.500 Uppeldisleg samskipti í fjölskyldum Fjallað um hvaða aðferðir foreldra duga best til að ýta undir félagslegan þroska barna. Leiðbeinandi: Dr. Sigurlína Davíðsdóttir, lektor við HÍ. Tími: 27. feb. kl. 9-13, 1. og 4. mars kl. 16-20 Verð: 9.500 Námskeið haldið í samstarfi við Norræna heilbrigðisháskólann í Gautaborg Ætluð stjórnendum í heilbrigðisþjónustu. Kennt á ensku. „Managing Change" Fjallað um stjórnun breytinga í heilbrigðisþjónustu við síbreytilegar aðstæður. Leiðbeinandi: Lars Edgren, prófessor í stjórnun heilbrigðisþjónustu við Noræna heilbrigðisháskólann í Gautaborg. Tími: 7. maí kl. 13-18 Verð: 6.800 Skráning og nánari upplýsingar á skrifstofu Endurmenntunarstofnunar Háskóla íslands Dunhaga 7, 107 Reykjavík Símar 525-4923, myndsími 525-4080 Netfang: endurm@rhi.hi.is 'JIl l/Cjúk'funA'ffyœðliAAA Komið að vinna í London! Við bjóðum ykkur vinnu á fullkomnustu sjúkrahúsum Lundúnaborgar, Hammersmiths’ Hospitals NHS TRUST. Um er að ræða fjögur sjúkrahús í vesturhluta (West End) Lundúnaborgar, Hammersmith, Charring Cross, Queen Charlottes og Acton. Við erum með lausar stöður á eftirtöldum sviðum: lyf- og handlækningadeildum, nýrnadeild, hjarta- og æðasjúkdómadeild, öldrunardeild og endurhæfingardeild, blóðmeina-, krabbameins- og skurðstofudeildum, lifrardeild, hryggjardeild og slysavarðstofu, gjörgæsludeild, bæklunarlækningadeild, taugasjúkdóma- og taugaskurðdeild, barnadeild, nýburadeild, einkasjúklinga- og fæðingardeild (umsækjendur þar þurfa að hafa reynslu í fæðingarhjálp). Þjónusta okkar er ókeypis og innifelur m.a. : sérhæfingu á því sviði sem þú hefur áhuga á, frí flugfargjöld og flutning frá flugvelli, 5 vikna sumarfrí auk 10 almennra frídaga, útvegun húsnæðis, aðlögunarnámskeið, frábær endurmenntunarnámskeið, aðstoð við útvegun hjúkrunarleyfa í Bretlandi, ýmsa aðra aðstoð. Viðtöl fara fram í Hótel Reykjavík, Sigtúni 38, Reykjavík, laugardaginn 13. mars 1999 frá 9.00 til 18.00. Nánari upplýsingar: Kate Cawhig International Recruitment 41 Dawson Street, Dublin 2, írlandi Sími: +353 1 671 5557 Bréfasími: +353 1 671 5965 Netfang: cowhig@iol.ie Heimasíða: http://www.kcr.le Tímarit hjúkrunarfræöinga • 1. tbl. 75. árg. 1999 69

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.