Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.1999, Blaðsíða 76
St. Franciskusspítlai Stykkishólmi.
Á sjúkradeild óskast hjúkrunarfræðingar til
starfa sem fyrst. Stöðuhlutfall er
samkomulagsatriði. Unnið er á morgun- og
kvöldvöktum, bakvaktir skiptast með
hjúkrunarfræðingum.
Um tveggja klukkustunda akstursleið er frá
höfuðborgarsvæðinu til Stykkishólms.
Hjúkrunarfræðingum er velkomið að koma og
skoða starfsumhverfi stofnunarinnar,
aðstæður og þjónustu á staðnum, við munum
greiða götur ykkar til þess.
Upplýsingar um verkefni sjúkrahúss, launakjör
og aðra þætti gefa Margrót Thorlacius
hjúkrunarforstjóri (sfsmot@isholf.is)
hs: 438-1636 og Róbert Jörgensen
framkvæmdastjóri (sfsrj@isholf.is).
Sími St. Franciskusspítala er 438-1128.
Hjúkrunarheimíli aldraðra Víðinesi
Hjúkrunardeildarstjóra
Aðstoðardeildarstjóra
Hjúkrunarfræðingar
Óskast til starfa á nýja hjúkrunardeild fyrir
aldraða í Víðinesi frá apríl 1999.
Víðines er staðsett á fallegum og friðsælum
stað, u.þ.b. 10 km. fyrir utan Mosfellsbæ.
Við leitum eftir hjúkrunarfræðingum sem eru
áhugasamir, hafa góða samskiptaeiginleika og
vilja taka þátt í því að byggja upp starfsemina.
Mikilvægt er að viðkomandi hafi ánægju af því
að hjúkra öldruðum.
Unnið verður samkvæmt einstaklings-
miðaðri hjúkrun.
Bifreiðastyrkur.
Allar nánari upplýsingar veitir
hjúkrunarforstjóri í síma 566-8811.
Hjúkrunarfræðingar - Ijósmæður
Sjúkrahús Akraness
Á handlækninga- og lyflækningadeild
sjúkrahússins vantar hjúkrunarfræðinga
til starfa.
Einnig vantar Ijósmæður til starfa á Fæðinga-
og kvensjúkdómadeild.
Sjúkrahúsið á Akranesi er fjölgreinasjúkrahús
með vaktþjónustu allan sólahringinn. Lögð er
áhersla á fjölþætta þjónustu á eftirtöldum
deildum: Lyflækningadeild,
handlækningadeild, fæðinga- og
kvensjúkdómadeild, öldrunardeild,
slysamóttaku, skurðdeild, svæfingadeild,
röntgendeild, rannsóknadeild og
endurhæfingadeild.
Starfsmenn SHA taka þátt í menntun
heilbrigðisstétta og lögð er áhersla á
vísindarannsóknir.
Nýjum hjúkrunarfræðingum er boðin aðlögun
með reyndum hjúkrunarfræðingum og
Ijósmæðrum.
Þeir hjúkrunarfræðingar sem hafa áhuga á að
skoða stofnunina eru velkomnir.
Nánari upplýsingar um stöðuna og hin
nýju launakjör gefur hjúkrunarforstjóri,
Steinunn Sigurðardóttir, í síma
431-2311 og 431-2450 (heima).
jl
E I B s E S e s s 8 s Sl k niliEju siiimu
Háskóli íslands
HJÚKRUNARFRÆÐI
Hjá námsbraut í hjúkrunarfræði við Háskóla
íslands eru eftirtalin átta störf laus til
umsóknar:
* 50% lektorsstarf í hjúkrunarfræði, Þar sem
lektorinn hefur umsjón með námskeiðinu
Inngangur að hjúkrunarfræði I, sem kennt er á
fyrsta misseri.
* 37% lektorsstarf í hjúkrun fullorðinna
einstaklinga. Lektorinn mun taka þátt í
kennslu í námskeiðinu Hjúkrun fullorðinna I,
sem kennt er á 2. námsári.
* 37% lektorsstarf í hjúkrun fullorðinna
einstaklinga. Lektorinn mun taka þátt í
kennslu í námskeiðinu Hjúkrun fullorðinna II,
sem kennt er á 2. námsári.
* 37% lektorsstarf í hjúkrun fullorðinna
einstaklinga. Lektorinn mun taka þátt í
kennslu í námskeiðinu Hjúkrun fuliorðinna III,
sem kennt er á 3. námsári.
* 37% lektorsstarf í hjúkrun fullorðinna
einstaklinga. Lektorinn mun taka þátt í
kennslu í námskeiðinu Hjúkrun fullorðinna IV,
sem kennt er á 3. námsári..
* 50% lektorsstarf í barnahjúkrun. Lektorinn
mun taka þátt í kennslu í námskeiðinu
Barnahjúkrun, sem kennt er á 4. námsári.
* 50% lektorsstarf í öldrunarhjúkrun. Lektorinn
mun taka þátt í kennslu í námskeiðinu
Öldrunarhjúkrun, sem kennt er á 4. námsári.
* 50% lektorsstarf í heilsugæsluhjúkrun.
Lektorinn mun taka þátt í kennslu í
námskeiðinu Heilsugæsla samfélagins, sem
kennt er á 4. námsári.
Um launakjör lektors fer eftir kjarasamningi
Félags háskólakennara og fjármálaráðherra og
raðast starf lektors í launaramma B
samkvæmt forsendum röðunar starfa í
samkomulagi aðlögunarnefndar.
Reiknað er með að ráða í ofangreind átta störf
frá og með 1. ágúst 1999 til tveggja ára.
Umsókn þarf að fylgja greinargóð skýrsla um
vísindastörf umsækjanda, rannsóknir og
ritsmíðar, svo og yfirlit um námsferil og störf
og eftir atvikum vottorð. Með umsókn skulu
send þrjú eintök af helstu vísindalegum ritum
og ritgerðum, birtum og óbirtum, sem
umsækjandi óskar eftir að tekin verði til mats.
Þegar höfundar eru fleiri en umsækjandi skal
hann gera grein fyrir hlutdeild sinni í
rannsóknum sem lýst er í ritverkunum.
Ennfremur er óskað eftir greinargerð um þær
rannsóknir sem umsækjandi vinnur að og
hyggst vinna að verði honum veitt starfið.
Loks er ætlast til þess að umsækjandi láti
fylgja með umsagnir um kennslu- og
stjórnunarstörf sín eftir því sem við á.
Umsóknarfrestur er til og með 22. mars 1999
og skal skriflegum umsóknum og umsóknar-
gögnum skilað í þríriti til starfsmannasviðs
Háskóla íslands, Aðalbyggingu, við
Suðurgötu, 101 Reykjavík.
Um meðferð umsókna og tillögu um ráðstöfun
starfsins gilda reglur um veitingu starfa
háskólakennara, sbr. auglýsing nr. 366/1997.
Móttaka allra umsókna verður staðfest
bréflega og umsækjendum síðan greint frá því
hvernig starfinu hafi verið ráðstafað þegar sú
ákvörðun liggur fyrir.
Nánari upplýsingar gefur Guðrún
Kristjánsdóttir, formaður stjórnar náms-
brautar í hjúkrunarfræði, í síma 525 4960
Heimasíða starfsmannasviðs Háskóla íslands
http://www.starf.hi.is
76
Bindi/Dropasafnarar
Bindi fyrir konur úr non woven efni sem tryggir að
bindið er alltaf mjúkt og þurrt viðkomu. Bindið
lagar sig að líkamanum og situr vel og örugglega.
Hvorki leki né lykt. Margar stærðir. Dropasafnarar
fyrir karlmenn úr mjúku non woven efni sem
dregur í sig 80-1 OOml.
Einnota yfirborðsmeðhöndlaðir þvagleggir, þeir
einu á markaðnum þar sem götin eru líka
yfirborðsmeðhöndluð. Þetta gerir það að verkum
að þvagleggurinn særir síður þvagrásina og
uppsetningin verður þægilegri og
öruggari fyrir notandann.
Ó.Johnson&L Kaaber hf
Sætúni 8, 105 Reykjavík
S. 535 4000 • Fax: 562 1 878
Conveen línan frá Coloplast hjálpar þeim sem eiga
við þvaglekavandamál að stríða, jafnt konum sem
körlum. Ótrúlegt úrval, m.a. þvagleggir EasiCath,
þvagpokar, bindi, dropa-safnarar, uridom,
þvaglekatappar og hægðalekatappar. Ennfremur
húðlína, krem og hreinsiefni sérstaklega framleidd
fyrir húð sem er viðkvæm fyrir ertingu af völdum
sterkra úrgangsefna.öryggi og vellíðan stuðla
að bættum lífsgæðum
Margar gerðir af þvagpokum sem taka frá, 350 ml
til 1500 ml. Marghólfa pokar með leggjarfestingum
sem laga sig að fætinum og hafa örugga og
þægilega lokun. Ný tegund poka með mjúkri
styttanlegri slöngu sem leggst ekki
saman (100% kinkfri).
Karlmenn hafa val!! Það er ekki nauðsynlegt að
vera með bleyju þótt þvaglekavandamál geri vart
við sig. Nú eru komin á markaðinn ný latexfrí
uridom sem ekki leggjast saman og lokast.
Margar stærðir og lengdir. Security plus uridomin
auka frelsi, öryggi og vellíðan.
Tímarit hjúkrunarfræöinga • 1. tbl. 75. árg. 1999