Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.1999, Blaðsíða 32

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.1999, Blaðsíða 32
Á Akureyri. Það kom mér á óvart hve margir aldraðir íslendingar tala ensku reiprennandi. Það gerði mér kleift að kanna þunglyndi meðal þeirra með „Geriatric Depression Scale“- prófi og veita viðeigandi meðferð. Öldrunarhjúkrunarfræðingar á íslandi virðast fylgjast með nýjungum í fræðum sínum gegnum fagfélögin. Aðgangur að háskólanum, bókasafni og öðrum upplýs- ingamiðlum gefa kost á einstaklingsnámi. Einhvern tímann myndi mig langa til að koma aftur til íslands og deila reynslu minni í öldrunarhjúkrun, reynslu sem gæti aukið þekkingu og virðingu fyrir þessari sérstöku tegund hjúkr- unar. Ég er byrjuð að safna saman upplýsingum sem við notum hér í Kanada, og á íslandi skildi ég eftir nokkur myndbönd um starf okkar hér vestanhafs. Hjúkrunarfræðingar í Kanada hafa nýlega samið próf fyrir námskeið í „Gerontological Nursing Certification program" sem hefur verið sett upp nýlega. íslenskir hjúkr- unarfræðingar gætu nýtt sér þetta með aðstoð Félags hjúkrunarfræðinga í Kanada. Ég er komin aftur til Kanada og hef verið að segja starfsfélögum á Day Hospital, fjölskyldu og fleirum frá ævintýrum mínum á íslandi. Góðar minningar og tilfinn- ingar streyma fram um leið og þeir njóta íslenska rúg- brauðsins sem ég baka í ofni yfir nótt, hlusta á íslenska tónlist og sögur af landinu og skoða myndir. Ég hlakka til að taka á móti íslenskum hjúkrunar- fræðingum sem taka þátt í ráðstefnu kanadískra öldrunar- hjúkrunarfræðinga þar sem ég mun fá tækifæri til að bjóða þær velkomnar með sömu gestrisni og mér var sýnd. Verið velkomnar til Kanada í maí eða hvenær sem þið hafið tækifæri til að koma! Mannekla í hjúkrun Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga kynnti skýrslu um manneklu í hjúkrun á blaðamannafundi sem haldinn var þann 15. mars. Skýrslan er unnin á vegum nefndar stjórnar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og deildar hjúkrunarforstjóra sjúkrahúsa innan félagsins. Hún er unnin af þeim Steinunni Sigurðardóttur, Aðalbjörgu Finnboga- dóttur, Ástu Möller, Ernu Einarsdóttur, Eygló Ingadóttur, Guðrúnu Sigurðardóttur, Ingibjörgu Sveinbjörnsdóttur, Ragnheiði Sigurðardóttur og Þóru Ákadóttur. Kynntar voru tillögur nefndarinnar sem fela m.a. í sér að nemendafjöldi í hjúkrunarfræðum verði aukinn um 30-40 árlega næstu 15 árin. 112 Tímarit hjúkrunarfræðinga • 2. tbl. 75. árg. 1999
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.