Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.2004, Qupperneq 55
Fréttamolar...
Embracing the future:
Educating tomorrows nurses 2004
Toronto, Kanada
27. -28. október 2004
Heimasíöa: www.rnao.org
ACIENDO
5th European Conference
Bled, Slóvenía
7.-9. apríl 2005
Heimasíða: www.oudconsultancy.nl
ICN 23rd Quadrennial Congress 2005 in Taipei
Taipei, Taiwan
21-27. maí 2005
Heimasíöa: www.twnna.org.tw
Netfang fyrir útdrætti: bosson@icn.ch
Bækur og bæklingar
Út er kominn 6. bæklingurinn í ritröö Hjartaverndar
um áhættuþætti hjarta- og æðasjúkdóma. Fjallar
hann um gildi hreyfingar fyrir heilbrigt hjarta. í
bæklingnumeruáhrifhreyfingarfyrirhjarta-og æöa-
kerfiö útskýrö. Sagt er frá niðurstöðum rannsókna
Hjartaverndará áhrifum kyrrsetu. Útreikningarsýna
aö líkurnar á aö fá hjarta- og æöasjúkdóma (krans-
æðastíflu eöa heilablóðfall) er þriðjungi minni hjá
þeim sem stunda reglubundna hreyfingu miöaö
viö þá sem ekki hreyfa sig reglulega (kyrrsetufólk).
30 mínútur daglega
Almennar ráöleggingar á þessu sviöi eru aö fólk hreyfi sig samtals
30 mínútur flesta daga vikunnar. Rannsóknir Hjartaverndar sýna
aö reglubundin hreyfing í 1-5 klst. á viku bætir heilsuna verulega.
Eorna
Dublin, írlandi
25.-28. mai 2005
Heimasiða: eorna.org
„Nursing Best Practice Guidelines: The Key to
Knowledge Practice Synergy"
3rd Biennial International Nursing Best Practice
Guidelines Conference
Ontario, Kanada
2.-3. júní 2004
Heimasíða: www.rnao.org
Göngur og sund algengast
í rannsóknum Hjartaverndarvoru þátttakendurspurðiraöþvíhvaöateg-
und hreyfingarþeirstunduðu.Göngurogsund reyndustalgengustu svörin.
Mikilvægt er að fólk á öllum aldri hreyfi sig reglulega og finni sér
hreyfingu sem þaö hefur gaman af.
Styrktaraðilar útgáfunnar voru Actavis (áöur Delta), Lífís, Spor ehf.
(sem flytur inn Ecco-skó) og Lyfja. Auk þess fékkst styrkur úr fræðslu-
sjóöi Hjartaverndar, Krabbameinsfélagsins og Manneldisráðs en þaö er
sjóöursem er kominn til vegna útgáfu matreiðslubókanna Af bestu lyst
I og II. Þessum sjóöi er m.a. ætlað aö veita almenningi meiri fræöslu
á þessu sviði.
Livskvalitet for born
Kaupmannahöfn, Danmörku
3.-4. október 2005
Bæklingnum veröur dreift á heilsugæslustöðvar, apótek, til heil-
brigðisstarfsfólks og víðar á næstu dögum. Pantanir eru afgreiddar í
Hjartavernd á afgreidsla@hjarta.is.
8th World Congress for Nurse AnesthetiIists
Lausanne, Sviss
10.-13. júní 2006
Nánari upplýsingar um ráöstefnurnar er aö fá á
skrifstofu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga,
Suöurlandsbraut 22, sími 540 6400.
NYTT - NYTT - NYTT - NYTT - NYTT - NYTT - NYTT
Ný íbúö á Klapparstíg fyrir félagsmenn
Orlofssjóöur Félags islenskra hjúk-
runarfræðinga hefur fest kaup á
2ja herbergja ibúö, í fjölbýlishúsi á
Klapparstíg 1, (íbúö merkt 01.02)
101 Reykjavík.
íbúöin er 61 fm. sem
skiptist í anddyri meö
skápum, 1 svefnherbergi .
meö 2 rúmum, barnarúmi
og fataskápum, baðherbergi meö baðkari og sturtuhengi,
eldhús meö borðkrók. Eldhúsáhöld fyrir 8 manns, eldhúsiö er
hálf opiö inn í stofu. Stofan er m.a. meö svefnsófa, útvarp,
sjónvarp og myndbandstæki. Gengið er beint frá stofu út á
verönd á jaröhæö hússins. Svefnpláss og sængur miðast viö
3-4 gesti.
íbúöin veröur sett í leigu í ágúst/september 2004.