Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2004, Page 32

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2004, Page 32
Félagasamtök hjúkrunarfræðinga 85 ára Afmælishóf félagasamtaka hjúkrunarfræöinga var haldiö hátíölegt í Listasafni Reykjavíkur aö loknu hjúkrunarþingi 5. nóvember. Rúmlega fimm hundruð hjúkr- unarfræöingar mættu til aö fagna afmælinu, en veitingar voru í boöi SPRON. Félaginu bárust heillaóskir og eftirtaldar gjafir: englastytta frá Bandalagi háskóla- manna, glerlistaverk frá Sjúkraliöafélagi íslands, blómakarfa frá deild hjúkrunar- stjórnenda í F.í.h, og blómvendir frá hjúkrunarfræöideild Háskóla Islands og frá Bryndísi, Birnu og Láru í Congress Reykjavík. Stjórn F.í.h þakkar kærlega góöar gjafir og hlýjar kveöjur. Elsa B. Friöfinnsdóttir ávarpaöi gestina og birtist ræöa hennar annars staðar í þessu tölublaöi. Ásta Möller flutti kveöjur frá alþjóöasam- jtökum hjúkrunarfræðinga, ICN, og Inga Eydal söng nokkur lög. Gestir skemmtu sér konunglega og höföu margir á oröi aö halda þyrfti slíkar samkomur árlega til aö gefa hjúkrunarfræðingum kost á að hittast og gleöjast saman. ) Tímarit hjúkrunarfræðinga 5. tbl. 80. árg. 2004

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.