Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2006, Blaðsíða 40
RÁÐSTEFNUR
3. Dreilanderkongress.
Pflege in der Psychiatrie
19.-20. október 2006
Vín, Austurríki
Heimasíða: www.oudconsultancy.nl
5th International NHSRU
Conference, Practice to Policy:
Global Perspectives in Nursing
25.-27. október 2006
Ontaríó, Kanada
Heimasíða: www.nhsru.com
3rd Intemational Nursing
Management Conference
9. nóvember
Kusadasi, Tyrklandi
Heimasíða: www.inmc2006.org/
NCCS Conference
22.-24. mars 2007
Árósum, Danmörku
Heimasíða: www.sygeplejevid.au.dk
www.nccs.nu
NoCRA2007
The 5th Nordic Conference on
Research on Autistic Spectrum
Disorders
30. maí-1. júní 2007
Heimasíða: www.yourhost.is/nocra2007
8th Quadrennial Congress of
Neuroscience Nurses/EANN
30. maí-2. júní 2007
íslandi
Netfang: ingibjok@landspitali.is
CNR og ICN Conference
27. maí-1. júní 2007
Yokohama, Japan
Heimasíða: www.icn.ch
Tromsö telemedicine and Health
„Elderly - who cares“
11.-13. júní 2007
Tromsö, Noregi
Heimasíða: www.telemed.no/ttec2007
5th World Congress on Pediatric
Critical Care
24.-28. júní 2007
Genf, Sviss
Heimasíða: www.pcc2007.com
Nánari upplýsingar um ráðstefnurnar er að fá á skrifstofu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, Suðurlandsbraut 22, sími 540 6400.
Hjúkrunarfræðingar sendið tímarítinu inn upplýsingar um áhugaverðar ráðstefnur á hjukrun@hjukrun.is
Hér er ennfremur slóð með nokkrum athyglisverðum ráðstefnum: http://www.nursingsociety.org/research/conferences.html
FRÉTTAPUNKTUR
Dagur hjúkrunarfræðideildar - Þekkingarþróun í hjúkrunar- og Ijósmóðurfræði
áDagur hjúkrunarfræðideildar var haldinn hátíðlegur 2. október sl. Herdís Sveinsdóttir,
prófessor og formaður stjórnar, setti fundinn og sagði m.a. frá útkomu fyrsta tölublaðs
Rannsóknafrétta. Þrjátíu og þrjú ár eru liðin frá því fyrstu nemendur í hjúkrunarfræði
settust á skólabekk í Háskóla íslands. Hún sagði hefð fyrir því í hjúkrunarfræðideild
k að birta rannsóknir og upplýsingar um þekkingarsköpun í faginu á vettvangi sem
||t þessum en á árunum 1990-1994 kom Fréttabréf í hjúkrunarfræði út fjórum sinnum
á ári.
Helga Jónsdóttir prófessor, kynnti bókina Frá innsæi til inngripa, þekkingarþróun í hjúkrunar- og Ijósmóðurfræði. Bókin
er frumraun hjúkrunarfræðideildar í fræðibókaútgáfu og er Helga ritstjóri hennar. í bókinni eru 17 ritrýndir kaflar um hin
ýmsu viðfangsefni hjúkrunar.
Kristín Björnsdóttir prófessor kynnti bók sína Líkami og sál, hugmyndir, þekking og aðferðir í hjúkrun. í bókinni er leitast
við að lýsa og greina hvernig skilningur á hjúkrunarstarfinu og aðferðir breyttust samfara þjóðfélagsbreytingum og þróun
nýrrar þekkingar. Titillinn Líkami og sál vfsar til hinnar heildrænu hugmyndafræði sem hjúkrunarfræðin hefur leitast við
að varðveita og efla.
V.K.J.
38
Tímarit hjúkrunarfræðinga - 4. tbl. 82. árg. 2006