Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2008, Blaðsíða 19

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2008, Blaðsíða 19
kennurum og heilbrigðisstéttum. Þetta styður þá ályktun að þennan einfalda mælikvarða megi í raun nota til þess að fylgjast með og meta áhrif líkamsræktar. Hafa skal í huga þegar niðurstöður eru skoðaðar að þegar staðalfrávikið er hátt er líklegt að fáir þungir einstaklingar hækki meðaltalið. Ekki er hægt að útiloka að einhverjir skrái þyngd sína rangt, ruglist t.d. á þyngd og hæð. Loks ber þess að geta að skörun getur verið á milli hópa þannig að fólk úr starfshópunum leynist í þjóðarúrtökunum. Við þessum möguleika er brugðist með því að skoða hvern hóp fyrir sig án samanburðar við aðra. Lokaorð Öll rök hníga því í þá átt að atvinnurekendur ættu að vera vakandi fyrir því að hvetja starfsmenn sína til heilsusamlegra lífshátta og skapa þeim aðstæður til þess á vinnustað. Heilbrigðisstarfsmenn og kennarar ættu að ganga á undan með góðu fordæmi með því að gæta heilsu sinnar, þar með talið að halda sér í hæfilegri þyngd. Heimildir: Allebeck, P., og Mastekaasa, A. (2004). Chapter 5. Risk factors for sick leave - general stud- ies. Scandinavian Journal of Public Health, 32 (viðauki 63), 49-108. Blair, S.N., og Brodney, S. (1999). Effects of physical inactivity and obesity on morbidity and mortality: current evidence and research issues. (Ályktun hringborðsumræðna.) Medicine & Science in Sports & Exercise, 31 (11), viðauki 1, S646- S662. Drewnowsky, A., og Specter, S.E. (2004). Poverty and obesity: the role of energy density and energy costs. American Journal of Clinical Nutrition, 79, 6-16. Guðbjörg Linda Rafnsdóttir og Kristinn Tómasson (2004). Einelti á vinnustað, vinnuskipulag og líðan starfsmanna. Læknablaðið, 90, 847-851. Guðmundur Jónsson og Magnús S. Magnússon. (Ritstj.). (1997). Hagskinna. Sögulegar hagtölur um Island. Reykjavík: Hagstofa íslands. Gutiérrez-Fisao, J.L., Guallar-Castillón, P., Díez- Ganán, L., García, E.L, Banegas, J.R.B., og Artalejo, F.R. (2002). Work-related physical activity is not associated with body mass index and obesity. Obesity Research, 10(4) 270-276. Herdís Sveinsdóttir, Hólmfríður K. Gunnarsdóttir og Hildur Friðriksdóttir (2003a). Heilsufar, líðan og vinnuumhverfi flugfreyja. Rannsóknastofnun í hjúkrunarfræði Háskóla íslands, 3(2). Sótt 29.2. 2008 á http://www.vinnueftirlit.is/vin- nueftirlit/upload/files/arsskyrslur/rannsoknir/ flugfreyjuskyrsla.pdf. Herdís Sveinsdóttir, Hólmfríður K. Gunnarsdóttir og Hildur Friðriksdóttir (2003b). Könnun á heilsufari, líðan og vinnuumhverfi hjúkrunar- fræðinga. Rannsóknastofnun í hjúkrunarfræði Háskóla íslands, 3(4). Sótt 29.2. 2008 á http:// www.vinnueftirlit.is/vinnueftirlit/upload/files/ arsskyrslur/rannsoknir/hjukrunarfr_sk.pdf. Herdís Sveinsdóttir, Hólmfríður K. Gunnarsdóttir og Hildur Friðriksdóttir (2003c). Heilsufar, líðan og vinnuumhverfi kennara. Rannsóknastofnun í hjúkrunarfræði Háskóla Islands, 3(3). Sótt 29.2. 2008 á http://www.vinnueftirlit.is/vin- nueftirlit/upload/files/arsskyrslur/rannsoknir/ kennaraskyrsla.pdf. Hólmfríður K. Gunnarsdóttir, Kristinn Tómasson og Guðbjörg Linda Rafnsdóttir (2004). Vinnuálag og líðan mismunandí starfshópa kvenna í öldrunarþjónustu. Læknablaðið, 90, 217-222. Hólmfríður Þorgeirsdóttir, Laufey Steingrímsdóttir, Örn Ólafsson og Vilmundur Guðnason (2001). Þróun ofþyngdarog offitu meðal 45- 64 ára Reykvíkinga á árunum 1975-1994. Læknablaðið, 87, 699-704. Hreyfing lengir lífið. Göngur og sund bæta iífslfkur um 25-30% (2000)). Hjartavernd, 37(1), 19. Kark, M., og Rasmussen, F. (2005). Growing social inequalities in the occurrence of over- weight and obesity among young men in Sweden. Scandinavian Journal ofPublic Health, 33, 472-477. Kristinn Tómasson, Hildur Friðriksdóttir og Ása Ásgeirsdóttir [og hópur frá læknaráðij (2003). Rannsókn á vinnu og vinnuumhverfi lækna. Vinnueftirlitið og Læknaráð Landspítala - háskólasjúkrahúss. Sótt 29.2. 2008 á http:// www.vinnueftirlit.is/vinnueftirlit/upload/files/ arsskyrslur/rannsoknir/vinna_og_vinnuumh- verfi_laekna.pdf. Kristinn Tómasson, Sigurður Sigurðsson og Gunnar Guðmundsson (2004). Geðheilsa bænda (útdráttur E 125). Tólfta ráðstefnan um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvi'sindum í Háskóla íslands. Læknablaðið, 90 (viðauki 50), 67. Laufey Steingrímsdóttir (2004). Offitufaraldur krefst samfélagslegra lausna. (Ritstjórnargrein.) Læknablaðið, 90, 463-464. Laufey Steingrímsdóttir, Hólmfríður Þörgeirsdóttir og Anna Sigríður Ólafsdóttir (2003). Hvað borða íslendingar? Könnun á mataræði íslendinga 2002. Helstu niðurstöður. Rannsóknir Manneldisráðs íslands V. Lýðheilsustöð. Ludvig Árni Guðmundsson (2004). Offita - hvað er til ráða. (Ritstjórnargrein.) Læknablaðið, 90, 539-540. Lýðheilsustöð (2004). Er þyngdin í iagi? Sótt 29.2. 2008 á http://lydheilsustodvefur.eplica.is/gre- inar/greinasafn/manneldi//nr/338. Lýðheilsustöð (e.d.). Islendingar þyngjast. Sótt 29.2. 2008 á http://lydheilsustodvefur.eplica. is/media/manneldi/rannsoknir/bmi.PDF. Roehling, M.V. (2002). Weight discrimination in the American workplace: Ethical issues and analy- sis. Journal of Business Ethics, 40, 177-189. Schmier, J.K., Jones, M.L., og Halpern, M.T. Cost of obesity in the workplace (2006). Scandinavian Journal of Work Environment & Health, 32(1), 5-11. Sigríður Lára Guðmundsdóttir, Díana Óskarsdóttir, Leifur Franzson, Ólafur Skúli Indriðason og Gunnar Sigurðsson (2004). Samband líkam- legrar þjálfunar við þyngdarstuðul, fitumassa og gripstyrk í íslensku þýði. Læknablaðið, 90, 479-486. Tinna Laufey Ásgeirsdóttir (2007). Lifestyle eco- nomics: A health and labor-market analysis of lceland. Saarbrucken: VDM Verlag Dr. Muller. Tómas Helgason, Kristinn Tómasson, Eggert Sigfússon og Tómas Zoega (2004). Skimun fyrir algengi geðraskana 1984 og 2002 og ávísanir geðlyfja 1984 og 2001 Læknablaðið, 90, 553-559. Tómas Helgason, Kristinn Tómasson og Tómas Zoéga (2003). Algengi og dreifing notkunar geðdeyfðar-, kvíða- og svefnlyfja. Læknablaðið, 89, 15-22. WHO. World Health Organization. Obesity and overweight, Facts. Sótt 24.1.2008 á http:// www.who.int/dietphysicalactivity/publications/ facts/obesity/en/. Ostbye, T., Taylor, D.H., Yancy, W.S. og Krause, K.M. (2005). Associations between obesity and receipt of screening mammography, papanico- laou tests, and influenza vaccination: Results from the Health and Retirement Study (HRS) and the Asset and Health Dynamics Among the Oldest Old (AHEAD) study. American Journal of Public Health, 95(9):1623-1630. Ráðstefna um sykursýkissár Samtök um sárameðferð á íslandi verða með ráðstefnu um sykursýkissár föstudaginn 24. október nk. í Salnum í Kópavogi. Þetta er fjórða ráðstefna samtakanna auk málþings sem haldið var við stofnun samtakanna 28. október 2004. Fyrirlesarar verða innlendir og erlendir og margt spennandi á dagskrá. Dagskráin hefur verið birt á FRÉTTAPUNKTUR heimasíðu samtakanna, www.sums-is.org, og opnað fyrir skráningu. Félagsmenn og aðrir áhugamenn um sár og sárameðferð eru hvattir til að sækja þessa ráðstefnu. Ráðstefnugjaldi verður stillt í hóf. Netfang samtakanna er sums2004@gmail.com. Tímarit hjúkrunarfræðinga - 4. tbl. 84. árg. 2008 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.