Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2008, Blaðsíða 17

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2008, Blaðsíða 17
„Atvinnurekendur geta ekki neytt starfsmenn til neins en þeir geta gert þeim auðveldara fyrir með einföldum ráðum.“ Skýr tengsl sáust milli líkamsþyngdar og hreyfingar hjá flugfreyjum, hjúkrunar- fræðingum, kennurum og læknum af báðum kynjum þannig að þeir sem stunda líkamsrækt að staðaldri höfðu lægri LÞS. Ekki er hægt að útiloka að þessir hópar hafi öðruvísi vinnutíma og meira svigrúm til líkamsræktar en ýmsir aðrir. Vinnustaðurinn er kjörinn vettvangur til að efla lýðheilsu vegna þess að vinnandi fólk ver mestum hluta sólarhringsins á vinnustað. í þessu sambandi skiptir máli að litið sé á málin í víðu samhengi. Ludvig Árni Guðmundsson (2004) benti á það í ritstjórnargrein í Læknablaðinu að nauðsynlegt sé að fá stuðning skóla og atvinnulífs við þær lífsháttabreytingar sem þurfa að verða til að ráðast gegn offituvandanum. Ludvig mælir með því að það verði föst regla hjá heilsugæslunni að reikna þyngdarstuðul allra sem þangað leita á sama hátt og blóðþrýstingur er mældur og skráður. Þetta kann þó að vera tvíeggjað að því leyti að of feitar konur gætu skirrst við að nýta sér forvarnir, svo sem að fara í brjóstamyndatöku, leghálsstrok eða að fá inflúensusprautu, af ótta við að verða settar á vigt og úrskurðaðar of þungar (0stbye o.fl., 2005). Líkamsþyngdarstuðull gerir ekki greinarmun á líkamsfitu og þjálfuðum vöðvum, aðeins er reiknað út frá hæð og þyngd. Spyrja má t.d. hvort líkamsþyngdarstuðull 26 hjá bónda er sambærilegur við sömu útkomu hjá bankamanni. í þessari rannsókn er horft á tíðni hreyfingar, þ.e. hversu oft í viku fólk segíst stunda markvissa hreyfingu sér til heilsubótar. Þetta er í eðli sínu ófullkominn mælikvarði þar sem eðli hreyfingarinnar getur verið alls ráðandi um líkamsþyngd- ina. Þrátt fyrir þennan annmarka var mikil og náin fylgni milli líkamsræktar og líkamsþyngdarstuðuls hjá flugfreyjum, Áhugaverðar vefsíður www.hjartaheill.is iUKHIHGARKORT PetAt lanmuntU. t,>5ft4s)Ahoga, sem nú heita HJail l.ransaröaijCKítófTií A íslandi íhámait;l. PáméttirefinafMdÞvfað20-30Xpe1rrasemfeng)j t fansmSastllVj myndij efckl Irta pað af. Sðustu ár hefur dinartenti v16 kianneBastlflu lajfleB oget 1 dej eringis un IX Petta var fyrlt 25 ánm, nánar II teH6 8. oMÍOer 1Q83 o* vonj stofnfáiagaf 230, nú eru felagsmern HJartehefla 3600. Alt frá stofnui hafa samtöávi beitt ser fyrtr frv&sfu og forvOrrun varBantfl hJartasjCKdóma, vettt aðstoS og ráðgjöf og sta818 fynr margvl.-legun urcotun < ÞáguhJartas)>Jngá. Þrátt fýrlr laeá.kun dánartðm vegna hjarta og sðasjCá.dóma með forvömm, breyttum Iffsstl landsmanna og framfðnjm f laeknlsmeíferí, eru Þetr em lengalgengáita dánarorsOkn á fslandl. Ait að 700 mams deyja ár hvert af vóldum hjarta- og aeSasJúkdöma eða tarp aOHpelrra sem látast ár hvert.umbaðblDÍOkarlarogOOOkcrur. PaSþýair aidaglegalátastrverrl2Istendtigar, Ikarlog 1 kona, úr hjarta og sðasjúkdómun. Pessi afvarlega staðreynd biaslr við þó a3 utdanfama áratugl hafl umtst stónr llgrar vö eð fyrlrbyggja og meðhóndfa hjartasjúl dcma. Sem dasml um framfarlr má nefna að með óflugu forvamarstarfl hefúr tekist að draga úr áhrtfun hebtu áhasttigsátta. Hetntigl feerrl reykja en Þegar mest var og betrf stjóm hefur náðst á háum MóðÞrýstlngt og bfóðfltu lanúsmame. lyfjameðferð hefur Þatneð svo og moðferð á hjartadeádun og f endjrhaefHBJ. l&LYFJA KÖNNUN hveá fumst )e r **)6* IJárt KJÚSA ÚRSUT Hjartaheill, áður Landssamtök hjartasjúklinga, voru stofnuð 8. október 1983 og eru því 25 ára um þessar mundir. Það er því tilvalið að skoða nánar vefsíðu samtakanna. Um leið óskar Tímarit hjúkrunarfræðinga Hjartaheillum tíl hamingju með afmælið og árangurinn gegnum árin. Að sögn Ásgeirs Þórs Árnasonar, framkvæmdastjóra Hjartaheilla, hafa samtökin verið með heimasíðu síðan 1999. „Markmiðið var þá að koma frá okkur fréttum. Það var þá tíðarandinn að allir þyrftu að fá sér heimasíðu." Síðan hefur þjónustan á vefsíðunni aukist jafnt og þétt. Til dæmis var álitið æskilegt að koma bæklingum samtakanna og annarra fyrir þannig að auðvelt væri að ná í þá. Einnig er kynnt hvar hægt er að kaupa minningarkort Hjartaheilla. Hægt er að lesa á pdf-formi „Velferð" sem er fréttablað samtakanna. Vefsíðan hjartaheill.is hefur nýlega fengið nýtt útlit. Hægt er að gefa nýja útlitinu einkunn og hafa flestir talið hana „mjög flotta". Breytingar á vefi samtakana eru liður í því að halda upp á 25 ára afmælið. Til stóð að gera síðuna gagnvirkari en það reyndist allt of dýrt. Á vefnum var áður sölukerfi vegna sölu á minningarkortum en það var tekið niður vegna þess að það var ekki nægilega öruggt. Nú stendur til að setja upp nýtt sölukerfi sem svipartil ÞayPal. Þegar pantað er minningarkort er farið á aðra vefsíðu þar sem gengið er frá kaupunum og eftir greiðslu er viðskiptavinurinn kominn aftur á vef Hjartaheilla. Þá er einnig í bígerð að bæta við valmynd sem heitir „Fræðsla" og flokka núverandi fréttir í fréttir og fræðslu. Núna fær síðan 4-500 heimsóknir á dag. Ásgeir Þór segir að margar þeirra séu frá heilbrigðisstarfsmönnum og þeir fletti síðunni jafnt og sjúklingar og aðstandendur. Á síðunni er þó ekki mikill fróðleikur fyrir heilbrigðisstarfsmenn. Frá Hjartaheillum er annars það að frétta að í tengslum við afmælið verður aftur gefin út Hjartabókin sem nú kemur í 3. útgáfu. Hjartaheill hafa nýlega varið 220 milljónum í nýtt hjartaþræðingartæki á Landspítala og 17. september var frumsýnd myndin „Grettir - þroskasaga hjartasjúklings" sem samtökin kostuðu. Tímarit hjúkrunarfræðinga - 4. tbl. 84. árg. 2008 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.