Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2008, Blaðsíða 50

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2008, Blaðsíða 50
Mynd 3. Ástæður GÁT-útkalla frá febrúar 2007 til febrúar 2008 Mynd 4. GAT-útköll og tími sólahrings (vakt) frá febrúar 2006 til febrúar 2008 Áhyggjur Loftvega- Lág Skert Breyting á Lítið starfsfólks ógn mettun meðvitund púlsi/bþ þvag I Morgunvakt | Kvöldvakt i Næturvakt skipar hjúkrunarfræðingum á legudeíldum í lykilhlutverk við að efla öryggi sjúklinga og í flestum tilvikum er það mat hjúkrunarfræðinga á ástandi sjúklings sem lagt er til grundvallar útkalli gjörgæsluteymis. Með því að sýna árvekni, forgangsraða verkefnum, meta títt og kerfisbundið ástand sjúklinga, ná yfirsýn og heildarmynd, þekkja fyrirboðaeinkenni, taka mark á eigin hugboði og innsæi og þekkja rétt viðbrögð, þá er öryggi sjúklinga eflt og þjónustan bætt. Gjörgæsluteymi efla tengsl heilbrigðisstarfsfólks legu- og gjörgæsludeilda, auðvelda miðlun upplýsinga og geta aukið samfellu í meðferð. Einnig getur slíkt vinnufyrirkomulag stuðlað að bættri þekkingu hjúkrunarfræðinga á vöktun og meðferð mikið veikra sjúklinga á legudeildum og hvatt til nákvæmari skráningar. Síðast en ekki síst eykur slíkt fyrirkomulag skilning starfsfólks gjörgæsludeilda á aðstæðum og vinnuálagi á legudeildum. Heimildir Aneman, A., og Parr, M. (2006). Medical emergency teams: a role for expanding intensive care? Acta Anaesthesiol Scandinavica, 50, 1255- 1265. Bellomo, R., Goldsmith, D., Uchino, S., Buckmaster, J., Hart, G., Opdam, H., Silvester, W., Doolan, L., og Gutteridge, G. (2004). Prospective con- trolled trial of effect of medical emergency team on postoperative mor- bidity and mortality rates. Critical Care Medicine, 32(4), 916-921. Bristow, P.J., Hillman, K.M., Chey, T., Daffurn, K., Jacques, T.C., Norman, S.L., Bishop, G.F., og Simmons, E.G. (2000). Rates of in-hospital arrest, deaths and intensve care admissions: the effect of a medical emergency team. The Medical Journal of Australia, 173, 236-240. Buist, M.D., Moore, G.E., Bernard, S.A., Waxman, B.P., og Anderson, J.N. (2002). Effect of an medical emergency team on reduction of incidence of and mortality from unexpected cardiac arrest in hospital: preliminary study. British Medical Journai, 324, 387-390. Cioffi, J. (2000). Nurses’ experiences of making decisions to call emergency assistance to their patients. Journal of Advanœd Nursing, 32(1), 108- 114. Department of Health (2000). Comprehensive critical care: a review ofadult critical care services. London: Department of Health. DeVita, M.A., Bellomo, R., Hillman, K., Kellem, J., Rotondi, A., Teres, D., Auerbach, A., Chen, W.-J., Duncan, K., Kenward, G., Bell, M., Buist, M., Chen, J., Bion, J., Kirby, A., Lighthall, G., Ovreveit, J., Braithwaite, R.S., Gosee, J., Milbrandt, E., Peberdy, M., Savitz, L., Young, L., og Galhotra, S. (2006). Findings of the first consensus conference on medical emer- genoy teams. Critical Care Medicine, 34(9), 2463-2478. Galhotra, S., DeVita, M.A., Simmons, R.L., og Schmid, A. (2006). Impact of patient monitoring on the diurnal pattern of medical emergency team activation. Criticat Care Medicine, 34(6), 1700-1706. Galhotra, S., Scholle, C.C., Dew, M.A., Mininni, N.C., Clermont, G., og DeVita, M.A. (2006). Medical emergency teams: a strategy for improv- ing patient care and nursing work environments. Journal of Advanced Nursing, 55(2), 180-187. Institute for health care improvement. Building rapid response teams. Sótt 2007 á http://www.ihi.org/IHI7iopics/CriticalCare/lntensiveCare/ ImprovementStories/BuildingRapidResponseTeams.htm.. Institute of Medicine (1999). To err is human: Building a safer health system. Hillman, K. (2002). Critical care without walls. Current Opinion in Critical Care, 8(6), 594-9. Hillman, K.M., Bristow, P.J., Chey, T., Dafurn, K., Jacques, T., Norman, S.L., Bishop, G.F., og Simmons, G. (2002). Duration of life-threatening antecedents prior to intensive care admission. Intensive Care Medicine, 28, 1629-1634. MERIT study investigators (2005). Introduction of the medical emergency team (MET) system: a cluster-randomised controlled trial. The Lancet, 365, 2091-2097. Jones, D., Egi, M., Bellomo, R., og Goldsmith, D. (2007). Effect of the medi- cal emergency team on long-term mortality following major surgery. Critical Care, 11(1), 1-11. Odell, M., Forster, A., Rudman, K., og Bass, F. (2002). The critical care out- reach service and the early warning system on surgical wards. Nursing in Critical Care, 7(3), 132-135. Parr, M.J.A., Hadfield, J.H., Flabouris, A., Bishop, G., og Hillman, K. (2001). The Medical Emergency Team: 12 month analysis of reasons for activa- tion, immediate outcome and not-for-resuscitation orders. Resuscitation, 50(1), 39-44. Scales, D. C., Abrahamson, S., Brunet, F., Fowler, R., Costello, J., Granton, J.T., Mary Kay McCarthy, W.J.S., og Slutsky, A.S. (2003). The ICU out- reach team. Journal of Critical Care, 18(2), 95-106. Schmid, A. (2007). Frequency and Pattern of Medical Emergency Team Activation among Medical Cardiology Patient Care Unit. Critical Care Nursing Quarterly, 30(1), 81-84. Sharek, P.J., Parast, L.M., Leong, K., Coombs, J., Earnest, K., Sullivan J., Frankel, L.R., og Roth, S.J. (2007). Effect of a rapid response team on hospital-wide mortality and code rates outside the ICU in a childrens hospital. JAMA, 298(19), 2267-2274. Simmonds, T.C. (2005). Best-practice protocols: Implementing a rapid response system of care. Nursing Management, 36(7), 41 -42, 58-59. Starfsemisupplýsingar LSH. Sótt 2008 á http://innri.lsh.is/Skrifstofa-fjar- reidna-og-upplysi/Hag-og-upplysingasvid/Starfsemisupplysingar-LSH. Valentine, J., og Skirton, H. (2006). Critical care outreach - a meaningful evaluation. Nursing in Critical Care, 11(6), 288-296. Þorsteinn Jónsson (2007). Ástand og vöktun sjúklinga fyrir innlögn á gjörgæsludeild - undirbúningur fyrir innleiðingu gjörgæstuteymis. M.S.-rit- gerð skrifuð við hjúkrunarfræðideild Háskóla íslands. 48 Tímarit hjúkrunarfræðinga - 4. tbl. 84. árg. 2008
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.