Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2008, Blaðsíða 42

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2008, Blaðsíða 42
BRAUTSKRANING HJUKRUNARFRÆÐINGA I JUNI 2008 í júní sl. brautskráðust samtals 100 hjúkrunarfræðingar með BS-gráðu á íslandi. Það eru nokkru fleiri en 2007 en þá brautskráðust 92 á sama tíma. Þar að auki brautskráðust 7 með diplóma og 6 með meistarapróf. íslensk heilbrigðisþjónusta hefur með þessari útskrift fengið öflugan liðsauka. Athygli vekur að enginn hjúkrunarfræðinganna, sem nú útskrifuðust, var karlmaður en í fyrra var einn karlmaður í hópi nýútskrifaðra hjúkrunarfræðinga frá Háskóla íslands. Gaman er að rýna í fjölbreytt efnistök lokaverkefna. Það er von ritstjóra að þekkingin, sem þar hefur verið aflað, skili sér í heilbrigðisþjónustuna og á síður Tímarits hjúkrunarfræðinga í framtíðinni. Háskóli íslands, hjúkrunarfræðideild Úr hjúkrunarfræðideild HÍ brautskráðust 63 með BS-próf í hjúkrunarfræði og fylgja nöfn þeirra hér ásamt heiti rannsóknarverkefnis. Samtals voru verkefnin 46. Margir unnu lokaverkefni saman en 27 voru einstaklingsverkefni. Andrea Ásbjörnsdóttir Arna Dröfn Hauksdóttir Arndís Sverrisdóttir Ása Ásgeirsdóttir Ása Sólveig Stefánsdóttir Ása Sæunn Eiríksdóttir Ásta Dan Ingibergsdóttir Ásta Lovísa Jónsdóttir Berglind Ósk Birgisdóttir Bergrún Sigr. Benediktsdóttir Berta Björk Arnardóttir Birna Páia Rúnarsdóttir Dagmar Ýr Sigurjónsdóttir Edda Garðarsdóttir Eifa Björk Hermannsdóttir Elín Þóra Ingólfsdóttir Elísa Barðadóttir Elísabet Ellertsdóttir Elsa Ruth Gylfadóttir Erla Björk Sigurðardóttir Erna Björk Harðardóttir Meðferð við tvíþátta geðsjúkdómi: Fræðileg úttekt Lundarfar eins til tveggja ára barna: Þýðing og forprófun á mælitæki „Ég bara snéri mér út í vestur og hélt áfram." Eigindleg rannsókn á líkamsímynd og líðan í kjölfar aflimunar Skráning hjúkrunar á óværð ungbarna og vanlíðan mæðra Endurinnlagnir á gjörgæsludeid LSH við Hringbraut árið 2006: Greining á áhættuþáttum Sjálfsskaði unglinga: Áhættuþættir og áhrif viðhorfa hjúkrunarfræðinga á veitta þjónustu Brjóstagjöf, viðhorf mæðra til þjónustu á sængurkvennadeildum og sjálfsöryggi Viðhorf til vaktavinnu - áhrif hennar á líf og heilsu Græðsla sýktra sára Lífsgæði mænuskaðaðra einstaklinga: Aðlögun að breyttum lífsskilyrðum Viðhorf hjúkrunarfræðinga til sjúklinga í virkri áfengis- og vímuefnaneyslu Þarfir aðstandenda sjúklinga sem njóta líknandi meðferðar. Fjölskylduhjúkrun hjartasjúklinga: Þarfir og úrræði Áhrif eineltis á líðan ungiinga Reynsla fyrirburamæðra af brjóstagjöf: Gangur og úrræði Mikilvægi næringar hjá einstaklingum með lokastigsnýrnabilun Endurinnlagnir á gjörgæsludeid LSH við Hringbraut árið 2006: Greining á áhættuþáttum Brjóstagjöf, viðhorf mæðra til þjónustu á sængurkvennadeildum og sjálfsöryggi Ungbarnanudd - Snerting fyrir lífið. Fræðileg úttekt. Ofþyngd, fæðuvenjur, megrunarhegðun og sjálfsmynd meðal barna og unglinga í 6. og 8. bekk í grunnskólum á íslandi „Ég bara snéri mér út í vestur og hélt áfram." Eigindleg rannsókn á líkamsímynd og líðan í kjölfar aflimunar Tímarit hjúkrunarfræðinga - 4. tbl. 84. árg. 2008
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.