Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2008, Blaðsíða 58
RÁÐSTEFNU R
3rd EfCCNa Congress / 27th
Aniarti Congress
Influencing Critical Care Nursing
in Europe
9.-11. október 2008
Flórens, Ítalíu
Nánar: www.efccna2008.aniarti.it/
Ftescue lceland 2008
The international Search and
Rescue conference
24.-26. október 2008
Grand hóteli, Reykjavík, íslandi
Nánar: www.icesar.com/rescue
Reviving the spirit within
palliative care practice
A multi-professional learning
conference
29.-30. október 2008
Stirlingshire, Bretlandi
Nánar: www.strathcarronhospice.org
13th Nordic Forum for BMT Nurses
Norrænt þing ígræðslu-
hjúkrunarfræðinga
20.-22. nóvember 2008
Reykjavík, ísland
Nánar: www.nordicforum.blogspot.
com
RCN Annual International
Nursing Research Conference
24.-27. mars 2009
Cardiff, Wales, Bretlandi
Nánar: www.rcn.org.
uk/development/
researchanddevelopment/rs/
research2009
World Health Care Congress
Europe
13.-15. maí 2009
Brussel, Belgíu
Nánar: www.worldcongress.
com/events/HR09015/index.
cfm?confCode=HR09015
9th International Family Nursing
Conference
2.-5. júní 2009
Reykjavík, íslandi
Nánar: www.meetingiceland.com/
ifnc2009
ICN 24th Quadrennial Congress
27. júní - 4. júlí 2009
Durban, Suður-Afríku
Nánar: www.icn.ch/congress2009.
htm
Ath. breyting á áður auglýstri
dagsetningu
19th IAGG World Congress of
Gerontology and Geriatrics
5.-9. júní 2009
París, Frakklandi
Nánar: www.gerontologyparis2009.
com/
20th Nordic Congress of
Gerontology
30. maí - 2. júní 2010
Reykjavík, íslandi
Nánar: www.congress.is/20nkg/
9th World Congress for Nurse
Anesthetists
Heimsráðstefna svæfingar-
hjúkrunarfræðinga
4.-8. júní 2010
Haag, Hollandi
Nánar: www.wcna2010.com
NOKIAS
12. Norðurlandaráðstefna
svæfingar- og gjörgæsluhjúkrunar-
fræðinga
3.-5. september 2010
Þórshöfn, Færeyjum
Nánar: www.greengate.fo/nokias
REYKJAVlK, ICELAND, JUNE 2-5,2009
Ráðstefna um fjölskylduhjúkrun á
næsta ári
Níunda alþjóðlega ráðstefnan um fjöl-
skylduhjúkrun verður haldin hér á landi á
Hilton Nordica hótelinu 2.-5. júní 2009.
Meginþema ráðstefnunnar er „Frá innsæi til
inngripa: Fjölskylduhjúkrun í fremstu röð“.
Aðalfyrirlesarar á ráðstefnunni verða dr.
Janice M. Bell frá Calgary í Kanada og
Madrean Schober frá Bandaríkjunum. Auk
þeirra verða meginfyrirlesarar frá íslandi,
Bandaríkjunum, Japan, Kanada, Finnlandi
og Svíþjóð. Boðið verður upp á vinnusmiðjur
í aðferðafræði innan fjölskylduhjúkrunar,
um að lina þjáningar fjölskyldumeðlima og
erfðaráðgjöf fyrir fjölskyldur. Fjallað verður
um líkan þar sem áhersla er lögð á lífsgildi
fjölskyldna og að skipuleggja meðferð fyrir
fjölskyldur frá ólíkum menningarheimum. Að
auki verður boðið upp á fjölmörg erindi víða
að úr heiminum, veggspjaldakynningar og
umræðufundi.
Erla Kolbrún Svavarsdóttir, formaður undir-
búningsnefndarinnar, vonast til að sjá sem
flesta hjúkrunarfræðinga. Hún segir að
ráðstefnan verði einkar fræðandi og gefi
þátttakendum tækifæri til að hlusta á og deila
rannsóknarniðurstöðum á alþjóðavettvangi.
Heimasíða ráðstefnunnar er http://ifnc2009.
com/. Hægt er að senda inn útdrætti til 1.
desember 2008.
Upplýsingar um ráðstefnur og fundi, sem fram fara á íslensku, eru birtar á vef FÍH undir
„Tilkynningar og fundir" á www.hjukrun.is/pages/74.
56
Tímarit hjúkrunarfræðinga - 4. tbl. 84. árg. 2008