Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.02.1976, Blaðsíða 23

Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.02.1976, Blaðsíða 23
að gera lionurn að greiða tekjuskatt af söluhagnaðinum. Athyglisvert er, að í dóminum virðast atvinnurekstrarreglan og gróðaskynsregl- an lagðar að jöfnu, þ.e. ekki virðist gerð- ur greinarmunur á þessum tveim reglum. Héraðsdómurinn grundvallar skattlagn- inguna á reglunum báðum, og í dómi hæstaréttar virðist sönnunarbyrðin hvíla á skattyfirvöldum í báðum tilfellunum, þannig að þau verða í fyrsta lagi að sanna að um atvinnurekstur sé að ræða og í öðru lagi, að sala viðkomandi eignar falli undir þennan atvinnurekstur. Er þetta ólíkt því, sem gildir í danskri framkvæmd, þar sem skattþegnar, sem eru atvinnu- rekendur bera í raun sönnunarbyrðina um, að ákveðin sala falli utan atvinnu- starfsemi þeirra. Það skiptir þó sjálfsagt máli í þessum dómi, að J starfaði sem leigubifreiðarstjóri, er hann hóf byggingu húss nr. 1, þótt hann síðar sneri sér al- gerlega að byggingu og sölu fasteigna, en í hinum dönsku dómum og úrskurðum er um að ræða trésmíða- og múrarameistara, sem rvrir samanburðargildið. Einnig er það, að í hinum íslenzka hæstaréttar- dómi er um það að ræða, hvort skatt- þegn eigi að vera útilokaður frá því að njóta undanþágu 2. mgr. e. liðs 7. gr., vegna þess að hann sé atvinnurekandi eða spekúlant. Afstaðan er hins vegar önnur í dönskum rétti, þegar um er að ræða skattþegn innan byggingariðnaðarins, sem byggt hefur eign í öðru skyni en að búa þar sjálfur. Má í því sambandi nefna ÖLD frá 30. september 1965, þar sem um var að rœða trésmíðameist- ara, sem hélt því fram, að hann hefði byggl ákveðna eign r fjárfsetingarskyni og til þess að hafa af henni leigutekj- ur til frambúðar; salan, sem fór fram 20 árum síðar vegna sérstakra ástœðna, gœti þess vegna. ekki talist þáttur af at- vinnustarfsemi hans. Rétturinn lagði hins vegar höfuðáherzlu á fyrri starf- semi skattþegnsins við byggingu og sölu húsa og úrskurðaði, að sala eign- arinnar hefði verið þáttur í venjulegri atvinnustarfsemi lians. Atvinnurekstrarsjónarmiðið í dönskum skattarétti er oftast notað gagnvart eigin- legum byggingariðnaðarmönnum, en þó ekki í sama mæli í öllum greinum. Starf- semi múrarameistara og trésmíðameistara hefur í för með sér mestan hlutann af byggingarkostnaðinum. Þessir aðilar eru því alltaf á „hættusvæðinu11 skattalega, en gagnvart öðrum byggingariðnaðar- mönnum, sem minna leggja til bygging- arinnar, er ekki alltaf hægt að nota at- vinnurekstrarsjónarmið. Atvinnurekstrarsjónarmiðinu hefur einnig oft verið beitt gegn arkitektum, þegar þeir koma fram sem byggingar- meistarar, og gagnvart öðrum, sem í ve- rulegum mæli hafa keypt og selt fast- eignir. Má þar nefna LSR 1965, nr. 24, en þar var um að rœða arkitekt, sem í mörg ár hafði stundað kaup og sölu fasteigna. Dag- inn áður en fram átti að fara nauð- ungaruppboð á liúsnœði, keypti llann 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit um endurskoðun og reikningshald

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um endurskoðun og reikningshald
https://timarit.is/publication/1257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.