Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.02.1976, Blaðsíða 53

Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.02.1976, Blaðsíða 53
sem skráð yrði samkvæmt hefðbundnum aðferðum. Slíkar aðstæður gætu gefið til- efni til sams konar leiðréttinga og fjár- munir sæta við uppfærslu til notavirðis (eða gangverðs þeirra Edwards og Bell). Að lokum er rétt að geta þess, að skýrsla Sandilands-nefndarinnar hefur hlotið mjög jákvæðar undirtektir. Jafn- vel löggiltir endurskoðendur í Bretlandi, sem höfðu aðeins 1 l/t ári fyrir útkomu skvrslunnar sett opinberlega fram tillögu um upptöku leiðréttinga hefðbundinna ársreikninga fyrir áhrifum almennra verð- lagsbreytinga á þann hátt, sem lýst hef- ur verið annars staðar,** hafa fallið frá hugmyndum sínum og goldið Sandi- lands-tillögunum samþykki sitt, með þeim meginfyrirvara þó, að hinar peningalegu hagnaðarstærðir verði leiðréttar fyrir á- hrifum almennra verðlagsbreytinga á þann hátt, að því er virðist, sem lýst var á bls. 47 hér að framan. **Sjá tilvísun (1) 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit um endurskoðun og reikningshald

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um endurskoðun og reikningshald
https://timarit.is/publication/1257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.