Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.02.1976, Blaðsíða 41

Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.02.1976, Blaðsíða 41
en er fyrst innleystur á viðkomandi tímabili. (D) Geymsluhagnaður innleystur við ó- bcina sölu (kostnaðarsparnaður; Holding Gains Realized Through Indirect Sale; Cost Savings). Mis- munur á gangvirði og upphaflegu kaupvirði mntaksgæða, sem not- uð hafa verið í afurðir seldar á I Innleysanlegur liagnaður (myndast á árinu) II Innleystur hagnaður (innleystur á árinu) III Hagnaður samkvœmt hefð- bundnum reikningsskilareglum Heildarhagnaður samkvæmt tveim síð- astnefndu skýrgreiningunum fellur al- gjörlega saman. En sundurliðun hagnaðar er hins vegar gjörólík. Rekstrarreikning- ur í hefðbundnum stíl sýnir hlutana A og D aðeins sem eina samgróna heild, sem ógjörlegt er að sundurgreina í A og D. En hvers er farið á mis? Áður en þess verður freistað að svara þeirri spurningu, er ráð að við festum okkur betur í huga efni hinna ólíku hagnaðarhluta með sér- stöku skýringardæmi. Með þessu dæmi er ætlunin að sýna, hvernig reikna megi út hina einstöku hagnaðarhluta samkvæmt tímabilinu. Þessi liður innifelur lið B (2) að framan að viðbættum áð- ur mynduðum hagnaði, sem er fyrst innleystur á umræddu tíma- bili. Á grundvelli þessara skýrt afmörkuðu hagnaðarhluta er nú hægt að skýrgreina þrjú hagnaðarhugtök: Hagnaðarhlutar meðteknir sem: Rekstrarhagnaður Geymsluhagnaður (eða: söluhagnaður) A B A (C + D) (A + D) G forskrift þeirra Edwards og Bell, en eng- ir tilburðir hafðir til þess að sýna færslur í bókhaldi. Rétt er þó að taka fram, að þeir Edwards og Bell hafa lýst rækilega, hvernig haga megi færslum í bókhaldi og við reikningsskil, sem geri kleift að sýna niðurstöðu um sundurliðaðan hagnað samkvæmt hinum óliku skýrgreiningum. Skýringardœmi í upphafi ársins 1975 leit efnahags- reikningur fyrirtækis, samkvæmt hefð- bundnum reikningsskilareglum, út sem hér sýnir: 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit um endurskoðun og reikningshald

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um endurskoðun og reikningshald
https://timarit.is/publication/1257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.