Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.02.1976, Blaðsíða 27

Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.02.1976, Blaðsíða 27
1957 og flutti í hana það sama ár. Vegna „ónœðis í húsinu og óþefs frá verksmiðju í grenndinni“ seldi llann íbúðina á árinu 1959 með söluhagnaði. Skattstjóri frestaði skattlagningu sölu- hagnaðarins, sbr. ákvœði 2. mgr. e. liðs 7. gr., vegna þess að A keypti á árinu 1960 húseignina nr. 2 í fok- lieldu ástandi á kr. 200.000. Eftir að hafa lagt kr. 356.000 í húsið seldi hann það 1. febrúar 1961 „vegna þess að hann sá fram á, að hann hafði ekki efni á að búa í svo dýru hús- næði.“ Þá keypti A á árinu 1961 íbúð- ina nr. 3, sem hann seldi aftur með hagnaði árið 1962, vegna þess að ibúð- in var staðsett við mikla umferðargötu, en A átti 4 börn. Sama árið (1962) keypti A síðan íbúð nr. 4. A virðist a. m.k. hafa búið í íbúð nr. 1 og nr 3. Með hliðsjón af þessum tíðu kaupum og sölum A á íbúðum, var A skattlagð- ur af söluhagnaði íbúðanna nr. 1, 2 og 3, á þeim grundvelli að hann hefði keypt þær með það fyrir augum að selja þœr aftur með liagnaði, sem úti- lokaði að hægt vœri að beita undan- þáguákvœði 2. mgr. e. liðs 7. greinar tekjuskattslaganna. í þessum úrskurði virðist skattlagning- in eingöngu bvggð á hinum ytri ein- kennum, þ.e. að kaupin og sölurnar voru margar á skömmum tíma. Það kemur í rauninni ekkert fram um gróðaskynsá- setning A og það er ekki upplýst, hvernig A eignaðist fyrstu íbúðina og sala allra ibúðanna er skattlögð með visan til 1. mgr. e. liðs 7. greinar. Það er því vafa- samt að þessi úrskurður fái staðizt. sérstaklega að því er varðar sölu á íbúð nr. 1 og 2, enda hefur hæstiréttur kom- izt að gagnstæðri niðurstöðu í svipuðu máli í hrd. í 39. bindi 1968, bls. 318. Þar voru málsatvik þau, að K átti íbúð nr. 1, sem hann seldi 13. desember 1962, en keypti 10. júlí sama ár íbúð nr. 2. Um haustið 1962 flutti hann búsetu sína í þá íbúð og bjó þar fram á sumarið 1963, er hann seldi hana. Þaðan flutti K í íbúð nr. 3, er hann keypti haustið 1963. íbúð nr. 3 seldi K í desember 1963 og flutti þá í leigu- íbúð, er liann bjó í fram á mitt ár 1964, er hann keypti íbúð nr. 4 og flutti þangað. Skattyfirvöld töldu K til skatt- skyldra tekna söluhagnaðinn af sölu í- búðanna nr. 2 og 3. Þau byggðu á því, að hin tíðu kaup og sölur K á íbúðum, virtust benda til þess, að þau væru gerð í gróðaskyni. Ennfremur bentu þau á, að K hefði siðar selt íbúð nr. 4 (sem ekki var deilt um í máli þessu), byggt og selt hús á árinu 1966 og loks keypt íbúð á árinu 1966. Héldu skatt- yfirvöld því fram, að þegar dómstól- ar legðu mat á gerðir skattyfirválda, væri eðlilegt, að þeir liefðu einnig hlið- sjón af því, sem síðar gerðist, eins og i máli þessu. K, sem var starfsmaður heildsölu- fyrirtækis, þegar sölur nr. 1 til 3 fóru fram, kvaðst hafa neyðst til að selja íbúðirnar vegna fjárskorts, en keypt þær til íbiiðar fyrir sig og fjölskyldu 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit um endurskoðun og reikningshald

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um endurskoðun og reikningshald
https://timarit.is/publication/1257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.