Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.02.1976, Blaðsíða 45

Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.02.1976, Blaðsíða 45
Efnahagsreikningur - gangverð 1/1 1975 kr. Sjóður 80 Vörubirgðir: 100 ein. á kr. 10 1.000 Tæki — 1 700 Tæki — 2 400 Hlutabréf í X h.f. 290 2.470 Fjármagnsliðurinn „óinnleystur geymslu- hagnaður“ er mótvægi við allar þær leið- réttingar, sem gerðar hafa verið á mats- tölum hins hefðabunda efnahagsreikn- ings. Þessi fjárinagnsliður er þannig sam- settur: Vörubirgðir: kr. 100 ein. x (kr. 10 —kr. 9) = 100 Tæki — 1: Gangverð, kr. 700, mínus eftirstöðvar upphaflegs kaupverðs, kr. 500 200 Tæki — 2: Gangverð kr. 500 mínus eftirstöðvar upphaflegs kaupverðs, kr. 420 80 Hlutabréf í X h.f.: Markaðsverð, kr. 290, mínus upphaflegt kaupverð, kr. 200 90 Samtals 470 Á árinu 1975 myndaðist svo innleys- anlegur geymsluhagnaður sem hér segir: kr. Skuldir 600 Hlutafé 1.000 Höfuðstóll 1/1 400 Óirmleystur geymsluhagnaður 470 2.470 Vörubirgðir: Innleysanlegt 31/12 1975: 150 ein. x (kr. 13—kr. 12,6) pr. ein. kr. 60 Innleyst á árinu: kr. 4.880—kr. 4.500 380 440 —Innleysanlegt 1/1 1975, sbr. áður —100 - Innleysanlegt á árinu 340 Þessa niðurstöðu má líka fá með þeim hætti, að við hugsum okkur, að vöru- birgðir 1/1 ( — 100 ein.) séu geymdar til þess dags, er meðalkaupverð ársins tekur gildi; frá þeim tíma til ársloka eigi fyrirtækið hins vegar vörubirgðirnar, sem til voru 31/12 ( — 150 ein.): 100x(12,2—10) = 100x2,2 = 220 150x( 13—12,2) = 150x0,8 = 120 340 L 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit um endurskoðun og reikningshald

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um endurskoðun og reikningshald
https://timarit.is/publication/1257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.