Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.02.1976, Qupperneq 45
Efnahagsreikningur - gangverð 1/1 1975
kr.
Sjóður 80
Vörubirgðir:
100 ein. á kr. 10 1.000
Tæki — 1 700
Tæki — 2 400
Hlutabréf í X h.f. 290
2.470
Fjármagnsliðurinn „óinnleystur geymslu-
hagnaður“ er mótvægi við allar þær leið-
réttingar, sem gerðar hafa verið á mats-
tölum hins hefðabunda efnahagsreikn-
ings. Þessi fjárinagnsliður er þannig sam-
settur:
Vörubirgðir: kr.
100 ein. x (kr. 10 —kr. 9) = 100
Tæki — 1: Gangverð, kr. 700,
mínus eftirstöðvar upphaflegs
kaupverðs, kr. 500 200
Tæki — 2: Gangverð kr. 500
mínus eftirstöðvar upphaflegs
kaupverðs, kr. 420 80
Hlutabréf í X h.f.: Markaðsverð,
kr. 290, mínus upphaflegt
kaupverð, kr. 200 90
Samtals 470
Á árinu 1975 myndaðist svo innleys-
anlegur geymsluhagnaður sem hér segir:
kr.
Skuldir 600
Hlutafé 1.000
Höfuðstóll 1/1 400
Óirmleystur geymsluhagnaður 470
2.470
Vörubirgðir:
Innleysanlegt 31/12 1975:
150 ein. x (kr. 13—kr. 12,6)
pr. ein. kr. 60
Innleyst á árinu:
kr. 4.880—kr. 4.500 380
440
—Innleysanlegt 1/1 1975, sbr.
áður —100
-
Innleysanlegt á árinu 340
Þessa niðurstöðu má líka fá með þeim
hætti, að við hugsum okkur, að vöru-
birgðir 1/1 ( — 100 ein.) séu geymdar
til þess dags, er meðalkaupverð ársins
tekur gildi; frá þeim tíma til ársloka eigi
fyrirtækið hins vegar vörubirgðirnar, sem
til voru 31/12 ( — 150 ein.):
100x(12,2—10) = 100x2,2 = 220
150x( 13—12,2) = 150x0,8 = 120
340
L
43