Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.02.1976, Blaðsíða 42

Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.02.1976, Blaðsíða 42
Efnahagsreikningur 1/1 1975 Sjóður kr. 80 Vörubirgðir 100 ein. á kr. 9 900 Tæki — 1 Kaupverð 1.000 — Afskrift 500 500 Tæki — 2 Kaupverð 400 — Afskrift 80 320 Hlutabréf í X h.f. 200 (kaupverð) 2.000 Tæki — 1 hefur verið afskrifað í 5 ár um 10% á ári. Tæki 2 — hefur verið afskrifað í 2 ár um 10% á ári. Um gangvirði fjárinuna á uppgjörsdegi, 1/1 1975, liggja fyrir eftirfarandi upplýsingar: 1) Kaupverð verzlunarvöru (endur- kaupsverð) : kr. 10 pr .ein. 2) Gangverð (afskrifað) tækis—1 var kr. 700. Slík tæki ný kostuðu kr. 1.400; hafði hækkað urn 40% á 5 árum. 3) Gangvirði (afskrifað) tækis—2 var kr. 400. Slík tæki ný höfðu hækkað um 25% á 2 árum og kostuðu kr. 500. Um afskriftaprósentu tækjanna er enginn ágreiningur. 4) Markaðsvirði hlutabréfanna í X h.f. var kr. 290. A árinu 1975 áttu sér svo stað eftirfar- andi viðskipti (samantekin lýsing; ekki hirt um röð viðskiptanna): kr. Skuldir 600 Hlutafé 1.000 Höfuðstóll 400 2.000 1) Keyptar 300 ein. af vöru g. staðgr. á kr. 12 = kr. 3.600. 2) Keyptar 150 ein. g. staðgr. á kr. 12,6 = kr. 1.890. 3) Seldar 400 ein. g. staðgr. á kr. 15 = kr. 6.000. 4) Greiddur verzlunarkostnaður kr. 900. 5) Selt tæki — 1 g. staðgr. fvrir kr. 420 í árslok. 6) Seld hlutabréf í X h.f. g. staðgr. fyrir kr. 240. Á árinu 1975 hækkaði verð nýrra tækja af þeirri gerð, sem tæki 1 og 2 voru um 20%. — í lok ársins var endurkaups- verð verzlunarvöru fyrirtækisins kr. 13 pr. einingu. Ef fylgt er hefðbundnum reglum, fæst eftirfarandi niðurstaða um afkomu á ár- inu 1975 og um efnahag í lok ársins. 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit um endurskoðun og reikningshald

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um endurskoðun og reikningshald
https://timarit.is/publication/1257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.