Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.02.1976, Qupperneq 42

Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.02.1976, Qupperneq 42
Efnahagsreikningur 1/1 1975 Sjóður kr. 80 Vörubirgðir 100 ein. á kr. 9 900 Tæki — 1 Kaupverð 1.000 — Afskrift 500 500 Tæki — 2 Kaupverð 400 — Afskrift 80 320 Hlutabréf í X h.f. 200 (kaupverð) 2.000 Tæki — 1 hefur verið afskrifað í 5 ár um 10% á ári. Tæki 2 — hefur verið afskrifað í 2 ár um 10% á ári. Um gangvirði fjárinuna á uppgjörsdegi, 1/1 1975, liggja fyrir eftirfarandi upplýsingar: 1) Kaupverð verzlunarvöru (endur- kaupsverð) : kr. 10 pr .ein. 2) Gangverð (afskrifað) tækis—1 var kr. 700. Slík tæki ný kostuðu kr. 1.400; hafði hækkað urn 40% á 5 árum. 3) Gangvirði (afskrifað) tækis—2 var kr. 400. Slík tæki ný höfðu hækkað um 25% á 2 árum og kostuðu kr. 500. Um afskriftaprósentu tækjanna er enginn ágreiningur. 4) Markaðsvirði hlutabréfanna í X h.f. var kr. 290. A árinu 1975 áttu sér svo stað eftirfar- andi viðskipti (samantekin lýsing; ekki hirt um röð viðskiptanna): kr. Skuldir 600 Hlutafé 1.000 Höfuðstóll 400 2.000 1) Keyptar 300 ein. af vöru g. staðgr. á kr. 12 = kr. 3.600. 2) Keyptar 150 ein. g. staðgr. á kr. 12,6 = kr. 1.890. 3) Seldar 400 ein. g. staðgr. á kr. 15 = kr. 6.000. 4) Greiddur verzlunarkostnaður kr. 900. 5) Selt tæki — 1 g. staðgr. fvrir kr. 420 í árslok. 6) Seld hlutabréf í X h.f. g. staðgr. fyrir kr. 240. Á árinu 1975 hækkaði verð nýrra tækja af þeirri gerð, sem tæki 1 og 2 voru um 20%. — í lok ársins var endurkaups- verð verzlunarvöru fyrirtækisins kr. 13 pr. einingu. Ef fylgt er hefðbundnum reglum, fæst eftirfarandi niðurstaða um afkomu á ár- inu 1975 og um efnahag í lok ársins. 40

x

Tímarit um endurskoðun og reikningshald

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um endurskoðun og reikningshald
https://timarit.is/publication/1257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.