Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.02.1976, Blaðsíða 47

Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.02.1976, Blaðsíða 47
kr. Gengur rekstrarhagnaður 11 Innleysanlegur geymsluhagnaður: (B) Vörubirgðir 340 Tæki — 1 126 Tæki — 2 75 Hlutabréf í X h.f. —50 491 Innleysanlegur hagnaður 502 Það kemur fram að ofan, að samtala Ejnahagsreikningur — geymsluhagnaðar innleysts við óbeina sölu (D), kr. 449, og geymsluhagnaðar innleysts við beina sölu (C), kr. 180, er hærri en innleysanlegur geymsluhagnað- ur, kr. 491, og munar þar 138 kr. Þessi mismunur táknar lækkun þess stofns, sem innleysanlegur hagnaður cr, og kemur þá að sjálfsögðu fram sem lækkun fjár- magnsliðarins „óinnleystur geymsluhagn- aður“ á árinu. Efnahagsreikningur pr. 31/12 1975 á gangverði litur þá út sem hér sýnir: gangverð 31/12 1975 kr. kr. Sjóður 350 Skuldir 600 Vörubirgðir 1.950 Hlutafé 1.000 Tæki — 1 672 Höfuðstóll 1/1 400 Innleystur hagnaður 640 1.040 Óinnleystur geymslu- hagnaður 1/1 470 Lækkun á árinu —138 Óinnleystur geymslu- hagn. 31/12 332 2.972 2.972 Við samanburð reikningsins hér að of- an og efnahagsreiknings — gangverð hinn 1/1 1975 sést, að breyting á stöðu eiginfjárreikninga í heild nemur kr. 502, sem er fjárhæð innleysanlegs hagnaðar. Samanburður llagnaðarllugtaka Það hagnaðarhugtak, sem hér hefur verið kostað kapps um að kynna, inn- leysanlegur hagnaður, hefur í sér fólgna mikilvæga yfirburði yfir hið hefðbundna hagnaðarhugtak. í fyrsta lagi er þar kannazt við, að iyrirtækið getur eflt hag sinn ekki einungis með eiginlegum fram- leiðsluaðgerðum, heldur og með skipu- legri og markvissri fjármunageymslu, t.d. birgðahaldi. í öðru lagi fæst það áunnið, að ein- ungis sá geymsluhagnaður, sem myndast eða til fellur á viðkomandi reiknings- tímabili, er talinn því til góða. I þessari staðreynd felst m.a., að einungis atburð- ir og athafnir, sem eiga sér stað á við- komandi reikningstímabili, hafa áhrif á stærð innleysanlegs hagnaðar. Ef t.d. á 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit um endurskoðun og reikningshald

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um endurskoðun og reikningshald
https://timarit.is/publication/1257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.